Aðgerð Pogba gekk vel: „Ég finn ekki fyrir tánum en ég er enn á lífi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2020 10:30 Paul Pogba þarf fjórar vikur til að ná sér góðum eftir aðgerðina. Getty/Robbie Jay Barratt Aðgerð Paul Pogba gekk vel og franski miðjumaðurinn hefur staðfest það í tveimur mjög ólíkum myndböndum. Aðdáendur franska fótboltamannsins fengu smá innsýn í heim sjúklings þegar Pogba bauð þeim upp á skrautlegt myndband skömmu eftir aðgerðina. Paul Pogba kom á samfélagsmiðla rétt eftir aðgerðina sína og sagði fréttir af stöðu mála af sjúkrabeði sínu. Hann var greinilega enn undir áhrifum svæfingarinnar og/eða verkjalyfja og úr varð frekar fyndið myndband. Paul Pogba fór undir hnífinn í gær en þar var reynt að laga ökklann hans sem hefur verið til vandræða allt þetta tímabil. Aðgerðin heppnaðist vel en franski miðjumaðurinn verður frá næstu fjórar vikur vegna hennar. Pogba hefur aðeins náð að spila átta leiki með Manchester United á þessu tímabil og endurkoma hans í desember var stutt gaman. Pogba: "I can't really feel my toes but I'm still alive, that's the good news."https://t.co/JbWaWXROYk— beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) January 7, 2020 „Ég veit ekki hvort að ég sé í lagi eða hvort ég undir áhrifum eða allsgáður. Ég lít ekki út fyrir að vera allsgáður og ekki spyrja mig hvernig aðgerðin gekk því ég veit það ekki,“ sagði Paul Pogba í sögu á Instagram. „Ég finn ekki fyrir tánum en ég er enn á lífi og það eru góðar fréttir,“ sagði Pogba. „Ég er ennþá brosandi eftir aðferðina og er lánsamur. Ég er enn á lífi og allt gekk vel. Þeir gáfu mér eitthvað, ég veit ekki hvað það var en mér líður vel,“ sagði Pogba. „Fólk er að segja að ég líti út fyrir að vera drukkinn en ég drakk ekkert alkóhól. Þeir létu mig fá eitthvað í hendina og sögu mér að slaka á en þau töluðu mjög góða frönsku,“ blaðraði Pogba. Pogba eyddi seinna þessu myndbandi af reikningi sínum og skipti því út fyrir annað þar sem hann virtist vera í áfalli að hafa ekki munað eftir að taka upp hitt myndbandið. Pogba's feeling good after his ankle surgery @brfootball (via @paulpogba) pic.twitter.com/vNP5zFHkIh— Bleacher Report (@BleacherReport) January 7, 2020 Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Sjá meira
Aðgerð Paul Pogba gekk vel og franski miðjumaðurinn hefur staðfest það í tveimur mjög ólíkum myndböndum. Aðdáendur franska fótboltamannsins fengu smá innsýn í heim sjúklings þegar Pogba bauð þeim upp á skrautlegt myndband skömmu eftir aðgerðina. Paul Pogba kom á samfélagsmiðla rétt eftir aðgerðina sína og sagði fréttir af stöðu mála af sjúkrabeði sínu. Hann var greinilega enn undir áhrifum svæfingarinnar og/eða verkjalyfja og úr varð frekar fyndið myndband. Paul Pogba fór undir hnífinn í gær en þar var reynt að laga ökklann hans sem hefur verið til vandræða allt þetta tímabil. Aðgerðin heppnaðist vel en franski miðjumaðurinn verður frá næstu fjórar vikur vegna hennar. Pogba hefur aðeins náð að spila átta leiki með Manchester United á þessu tímabil og endurkoma hans í desember var stutt gaman. Pogba: "I can't really feel my toes but I'm still alive, that's the good news."https://t.co/JbWaWXROYk— beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) January 7, 2020 „Ég veit ekki hvort að ég sé í lagi eða hvort ég undir áhrifum eða allsgáður. Ég lít ekki út fyrir að vera allsgáður og ekki spyrja mig hvernig aðgerðin gekk því ég veit það ekki,“ sagði Paul Pogba í sögu á Instagram. „Ég finn ekki fyrir tánum en ég er enn á lífi og það eru góðar fréttir,“ sagði Pogba. „Ég er ennþá brosandi eftir aðferðina og er lánsamur. Ég er enn á lífi og allt gekk vel. Þeir gáfu mér eitthvað, ég veit ekki hvað það var en mér líður vel,“ sagði Pogba. „Fólk er að segja að ég líti út fyrir að vera drukkinn en ég drakk ekkert alkóhól. Þeir létu mig fá eitthvað í hendina og sögu mér að slaka á en þau töluðu mjög góða frönsku,“ blaðraði Pogba. Pogba eyddi seinna þessu myndbandi af reikningi sínum og skipti því út fyrir annað þar sem hann virtist vera í áfalli að hafa ekki munað eftir að taka upp hitt myndbandið. Pogba's feeling good after his ankle surgery @brfootball (via @paulpogba) pic.twitter.com/vNP5zFHkIh— Bleacher Report (@BleacherReport) January 7, 2020
Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Sjá meira