Makaði barnaolíu á Traoré fyrir leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. ágúst 2020 20:00 Hinn olíusmurði Adama Traoré í leiknum gegn Olympiacos í gær. getty/Sam Bagnall Adama Traoré, leikmaður Wolves, beitir öllum brögðum til að ná forskoti á mótherja sína. Hann lætur m.a. bera á sig barnaolíu fyrir leiki til að andstæðingar hans eigi erfiðara með að ná taki á honum. Wolves birti í morgun mynd af starfsmanni félagsins maka barnaolíu á stælta handleggi Traorés fyrir leikinn gegn Olympiacos í Evrópudeildinni í gær. pic.twitter.com/OiSVtIH3NT— Wolves (@Wolves) August 7, 2020 Raúl Jiménez skoraði eina mark leiksins og tryggði Úlfunum þar með sæti í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Þar mætir Wolves Sevilla. Traoré lék fyrstu 57 mínútur leiksins á Molineux í gær. Hann hefur átt afbragðs tímabil með Wolves. Hann hefur leikið 48 leiki í öllum keppnum, skorað sex mörk og gefið níu stoðsendingar. Wolves endaði í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og hefur ekki komist jafn langt í Evrópukeppni í 48 ár, eða frá tímabilinu 1971-72. Sýnt verður beint frá öllum leikjunum sem eftir eru í Evrópudeildinni á Stöð 2 Sport. Keppni lýkur með úrslitaleiknum í Köln 21. ágúst. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu markið sem skaut Wolves áfram ásamt öllum hinum Öll mörk kvöldsins úr 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar má sjá hér. 6. ágúst 2020 22:00 Jimenez skaut Úlfunum áfram | Öruggt hjá Basel Raul Jimenez skaut Wolves áfram úr 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Basel fór örugglega áfram en þetta voru síðustu tvö liðin til að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum. 6. ágúst 2020 21:00 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira
Adama Traoré, leikmaður Wolves, beitir öllum brögðum til að ná forskoti á mótherja sína. Hann lætur m.a. bera á sig barnaolíu fyrir leiki til að andstæðingar hans eigi erfiðara með að ná taki á honum. Wolves birti í morgun mynd af starfsmanni félagsins maka barnaolíu á stælta handleggi Traorés fyrir leikinn gegn Olympiacos í Evrópudeildinni í gær. pic.twitter.com/OiSVtIH3NT— Wolves (@Wolves) August 7, 2020 Raúl Jiménez skoraði eina mark leiksins og tryggði Úlfunum þar með sæti í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Þar mætir Wolves Sevilla. Traoré lék fyrstu 57 mínútur leiksins á Molineux í gær. Hann hefur átt afbragðs tímabil með Wolves. Hann hefur leikið 48 leiki í öllum keppnum, skorað sex mörk og gefið níu stoðsendingar. Wolves endaði í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og hefur ekki komist jafn langt í Evrópukeppni í 48 ár, eða frá tímabilinu 1971-72. Sýnt verður beint frá öllum leikjunum sem eftir eru í Evrópudeildinni á Stöð 2 Sport. Keppni lýkur með úrslitaleiknum í Köln 21. ágúst. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sýnt verður beint frá öllum leikjunum sem eftir eru í Evrópudeildinni á Stöð 2 Sport. Keppni lýkur með úrslitaleiknum í Köln 21. ágúst. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu markið sem skaut Wolves áfram ásamt öllum hinum Öll mörk kvöldsins úr 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar má sjá hér. 6. ágúst 2020 22:00 Jimenez skaut Úlfunum áfram | Öruggt hjá Basel Raul Jimenez skaut Wolves áfram úr 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Basel fór örugglega áfram en þetta voru síðustu tvö liðin til að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum. 6. ágúst 2020 21:00 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira
Sjáðu markið sem skaut Wolves áfram ásamt öllum hinum Öll mörk kvöldsins úr 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar má sjá hér. 6. ágúst 2020 22:00
Jimenez skaut Úlfunum áfram | Öruggt hjá Basel Raul Jimenez skaut Wolves áfram úr 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Basel fór örugglega áfram en þetta voru síðustu tvö liðin til að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum. 6. ágúst 2020 21:00