Spænsku risarnir verðmætastir | Sex ensk lið meðal tíu efstu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. júlí 2020 13:30 Spánarmeistarar Real Madrid eru verðmætasta knattspyrnufélag í heimi. EPA-EFE/Rodrigo Jimenez Fyrirtækið Brand Finances hefur gefið út lista yfir verðmætustu knattspyrnufélög í heimi. Spánarmeistarar Real Madrid tróna þar á toppnum en liðið er metið á 1.286 milljarða evra. Aðeins munar sex milljónum evra [tæplega milljarður króna] á efstu tveimur liðunum. Lionel Messi og félagar í Barcelona eru í öðru sæti listans en Katalóníu-félagið er metið á 1.280 milljarða evra. Manchester United er svo í þriðja sæti en í efstu tíu sætunum eru sex lið frá Englandi, tvö frá Spáni, eitt frá Þýskalandi og eitt frá Frakklandi. Tíu verðmætustu knattspyrnufélög landsins1. Real Madrid – 1.286 milljarðar evra 2. Barcelona – 1.280 milljarðar evra 3. Manchester United – 1.190 milljarðar evra 4. Liverpool – 1.143 milljarðar evra 5. Manchester City – 1.018 milljarðar evra 6. Bayern Munich – 957 milljarðar evra 7. Paris Saint-Germain – 876 milljarðar evra 8. Chelsea – 859 milljarðar evra 9. Tottenham Hotspur – 710 miljarðar evra 10. Arsenal – 651 milljarður evra Athygli vekur að nífaldir Ítalíumeistarar Juventus eru meðal efstu tíu liðanna. Þeir eru í 11. sæti og þar á eftir kemur Borussia Dortmund. Alls eru svo 19 ensk lið meðal 50 verðmætustu knattspyrnuliða heims. FC Köln, RB Leipzig [bæði í Þýskalandi] og Leicester City [England] eru þau lið sem hækka hvað mest í virði milli ára. Öll hækkuðu um 40 prósent eða meira. Kórónufaraldurinn hefur haft mikil áhrif á virði félaganna. Hefur virði Man United til að mynda fallið um ellefu prósentustig og Real um fjórtán. Áhrif kórónufaraldursins á knattspyrnufélög á sér engin fordæmi. Sjónvarpstekjur hafa minnkað og þá verða stærstu lið Evrópu – og heimsins – af fleiri milljónum [evra] þar sem þau leika fyrir luktum dyrum. Heildarvirði liðanna sem sitja í efstu 50 sætum listans hefur fallið í ár, er þetta í fyrsta skipti í sex ár sem það gerist. Fótbolti Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sjá meira
Fyrirtækið Brand Finances hefur gefið út lista yfir verðmætustu knattspyrnufélög í heimi. Spánarmeistarar Real Madrid tróna þar á toppnum en liðið er metið á 1.286 milljarða evra. Aðeins munar sex milljónum evra [tæplega milljarður króna] á efstu tveimur liðunum. Lionel Messi og félagar í Barcelona eru í öðru sæti listans en Katalóníu-félagið er metið á 1.280 milljarða evra. Manchester United er svo í þriðja sæti en í efstu tíu sætunum eru sex lið frá Englandi, tvö frá Spáni, eitt frá Þýskalandi og eitt frá Frakklandi. Tíu verðmætustu knattspyrnufélög landsins1. Real Madrid – 1.286 milljarðar evra 2. Barcelona – 1.280 milljarðar evra 3. Manchester United – 1.190 milljarðar evra 4. Liverpool – 1.143 milljarðar evra 5. Manchester City – 1.018 milljarðar evra 6. Bayern Munich – 957 milljarðar evra 7. Paris Saint-Germain – 876 milljarðar evra 8. Chelsea – 859 milljarðar evra 9. Tottenham Hotspur – 710 miljarðar evra 10. Arsenal – 651 milljarður evra Athygli vekur að nífaldir Ítalíumeistarar Juventus eru meðal efstu tíu liðanna. Þeir eru í 11. sæti og þar á eftir kemur Borussia Dortmund. Alls eru svo 19 ensk lið meðal 50 verðmætustu knattspyrnuliða heims. FC Köln, RB Leipzig [bæði í Þýskalandi] og Leicester City [England] eru þau lið sem hækka hvað mest í virði milli ára. Öll hækkuðu um 40 prósent eða meira. Kórónufaraldurinn hefur haft mikil áhrif á virði félaganna. Hefur virði Man United til að mynda fallið um ellefu prósentustig og Real um fjórtán. Áhrif kórónufaraldursins á knattspyrnufélög á sér engin fordæmi. Sjónvarpstekjur hafa minnkað og þá verða stærstu lið Evrópu – og heimsins – af fleiri milljónum [evra] þar sem þau leika fyrir luktum dyrum. Heildarvirði liðanna sem sitja í efstu 50 sætum listans hefur fallið í ár, er þetta í fyrsta skipti í sex ár sem það gerist.
Tíu verðmætustu knattspyrnufélög landsins1. Real Madrid – 1.286 milljarðar evra 2. Barcelona – 1.280 milljarðar evra 3. Manchester United – 1.190 milljarðar evra 4. Liverpool – 1.143 milljarðar evra 5. Manchester City – 1.018 milljarðar evra 6. Bayern Munich – 957 milljarðar evra 7. Paris Saint-Germain – 876 milljarðar evra 8. Chelsea – 859 milljarðar evra 9. Tottenham Hotspur – 710 miljarðar evra 10. Arsenal – 651 milljarður evra
Fótbolti Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sjá meira