Spænsku risarnir verðmætastir | Sex ensk lið meðal tíu efstu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. júlí 2020 13:30 Spánarmeistarar Real Madrid eru verðmætasta knattspyrnufélag í heimi. EPA-EFE/Rodrigo Jimenez Fyrirtækið Brand Finances hefur gefið út lista yfir verðmætustu knattspyrnufélög í heimi. Spánarmeistarar Real Madrid tróna þar á toppnum en liðið er metið á 1.286 milljarða evra. Aðeins munar sex milljónum evra [tæplega milljarður króna] á efstu tveimur liðunum. Lionel Messi og félagar í Barcelona eru í öðru sæti listans en Katalóníu-félagið er metið á 1.280 milljarða evra. Manchester United er svo í þriðja sæti en í efstu tíu sætunum eru sex lið frá Englandi, tvö frá Spáni, eitt frá Þýskalandi og eitt frá Frakklandi. Tíu verðmætustu knattspyrnufélög landsins1. Real Madrid – 1.286 milljarðar evra 2. Barcelona – 1.280 milljarðar evra 3. Manchester United – 1.190 milljarðar evra 4. Liverpool – 1.143 milljarðar evra 5. Manchester City – 1.018 milljarðar evra 6. Bayern Munich – 957 milljarðar evra 7. Paris Saint-Germain – 876 milljarðar evra 8. Chelsea – 859 milljarðar evra 9. Tottenham Hotspur – 710 miljarðar evra 10. Arsenal – 651 milljarður evra Athygli vekur að nífaldir Ítalíumeistarar Juventus eru meðal efstu tíu liðanna. Þeir eru í 11. sæti og þar á eftir kemur Borussia Dortmund. Alls eru svo 19 ensk lið meðal 50 verðmætustu knattspyrnuliða heims. FC Köln, RB Leipzig [bæði í Þýskalandi] og Leicester City [England] eru þau lið sem hækka hvað mest í virði milli ára. Öll hækkuðu um 40 prósent eða meira. Kórónufaraldurinn hefur haft mikil áhrif á virði félaganna. Hefur virði Man United til að mynda fallið um ellefu prósentustig og Real um fjórtán. Áhrif kórónufaraldursins á knattspyrnufélög á sér engin fordæmi. Sjónvarpstekjur hafa minnkað og þá verða stærstu lið Evrópu – og heimsins – af fleiri milljónum [evra] þar sem þau leika fyrir luktum dyrum. Heildarvirði liðanna sem sitja í efstu 50 sætum listans hefur fallið í ár, er þetta í fyrsta skipti í sex ár sem það gerist. Fótbolti Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Fyrirtækið Brand Finances hefur gefið út lista yfir verðmætustu knattspyrnufélög í heimi. Spánarmeistarar Real Madrid tróna þar á toppnum en liðið er metið á 1.286 milljarða evra. Aðeins munar sex milljónum evra [tæplega milljarður króna] á efstu tveimur liðunum. Lionel Messi og félagar í Barcelona eru í öðru sæti listans en Katalóníu-félagið er metið á 1.280 milljarða evra. Manchester United er svo í þriðja sæti en í efstu tíu sætunum eru sex lið frá Englandi, tvö frá Spáni, eitt frá Þýskalandi og eitt frá Frakklandi. Tíu verðmætustu knattspyrnufélög landsins1. Real Madrid – 1.286 milljarðar evra 2. Barcelona – 1.280 milljarðar evra 3. Manchester United – 1.190 milljarðar evra 4. Liverpool – 1.143 milljarðar evra 5. Manchester City – 1.018 milljarðar evra 6. Bayern Munich – 957 milljarðar evra 7. Paris Saint-Germain – 876 milljarðar evra 8. Chelsea – 859 milljarðar evra 9. Tottenham Hotspur – 710 miljarðar evra 10. Arsenal – 651 milljarður evra Athygli vekur að nífaldir Ítalíumeistarar Juventus eru meðal efstu tíu liðanna. Þeir eru í 11. sæti og þar á eftir kemur Borussia Dortmund. Alls eru svo 19 ensk lið meðal 50 verðmætustu knattspyrnuliða heims. FC Köln, RB Leipzig [bæði í Þýskalandi] og Leicester City [England] eru þau lið sem hækka hvað mest í virði milli ára. Öll hækkuðu um 40 prósent eða meira. Kórónufaraldurinn hefur haft mikil áhrif á virði félaganna. Hefur virði Man United til að mynda fallið um ellefu prósentustig og Real um fjórtán. Áhrif kórónufaraldursins á knattspyrnufélög á sér engin fordæmi. Sjónvarpstekjur hafa minnkað og þá verða stærstu lið Evrópu – og heimsins – af fleiri milljónum [evra] þar sem þau leika fyrir luktum dyrum. Heildarvirði liðanna sem sitja í efstu 50 sætum listans hefur fallið í ár, er þetta í fyrsta skipti í sex ár sem það gerist.
Tíu verðmætustu knattspyrnufélög landsins1. Real Madrid – 1.286 milljarðar evra 2. Barcelona – 1.280 milljarðar evra 3. Manchester United – 1.190 milljarðar evra 4. Liverpool – 1.143 milljarðar evra 5. Manchester City – 1.018 milljarðar evra 6. Bayern Munich – 957 milljarðar evra 7. Paris Saint-Germain – 876 milljarðar evra 8. Chelsea – 859 milljarðar evra 9. Tottenham Hotspur – 710 miljarðar evra 10. Arsenal – 651 milljarður evra
Fótbolti Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira