Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. nóvember 2024 18:31 Nistelrooy sneri aftur á Old Trafford í sumar og er í miklum metum hjá stuðningsfólki félagsins. Hann hefur hins vegar yfirgefið félagið vegna tilkomu nýs þjálfara. Simon Stacpoole/Getty Images Ruud van Nistelrooy er ekki lengur hluti af þjálfarateymi enska knattspyrnufélagsins Manchester United. Rúben Amorim tekur við starfi aðalþjálfara á næstu dögum og tekur með sér nokkra trausta aðstoðarmenn frá Portúgal. Þessi fyrrum leikmaður Rauðu djöflanna gekk í raðir þeirra í sumar til að taka við starfi aðstoðarþjálfara. Nistelrooy tók síðan við liðinu er samlandi hans Erik ten Hag var látinn taka poka sinn þann 28. október. Undir hans stjórn spilaði liðið fjóra leiki, vann þrjá og gerði eitt jafntefli. Í leikjunum fjórum skoraði liðið 11 mörk en þar áður hafði liðinu gengið vægast sagt illa fyrir framan mark andstæðinganna. Þegar tilkynnt var um komu Amorim til Manchester United var ekki vitað hversu mikið af starfsliði kæmi með honum. Nú er ljóst að hann tekur það marga með sér að ekki er pláss fyrir Nistelrooy. Ruud van Nistelrooy is set to depart Manchester United following Ruben Amorim’s arrival as head coach.The former striker returned to Old Trafford in the summer to work under Erik ten Hag and was installed as interim head coach following his compatriot’s sacking on October 28.… pic.twitter.com/yf4ErWCLbe— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) November 11, 2024 Markamaskínan fyrrverandi er ekki eini þjálfarinn sem er á förum en sama á við um þá Rene Hake, Jelle ten Rouwelaar og Pieter Morel. Man United er í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en þó aðeins fjórum stigum frá Meistaradeildarsæti. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Rúben Amorim getur ekki tekið formlega til starfa hjá Manchester United fyrr en hann fær atvinnuleyfi. 11. nóvember 2024 08:01 Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Ruud van Nistelrooy stýrði Manchester United til 3-0 sigurs í því sem var hans síðasti leikur sem aðalþjálfari liðsins. 10. nóvember 2024 20:01 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Þessi fyrrum leikmaður Rauðu djöflanna gekk í raðir þeirra í sumar til að taka við starfi aðstoðarþjálfara. Nistelrooy tók síðan við liðinu er samlandi hans Erik ten Hag var látinn taka poka sinn þann 28. október. Undir hans stjórn spilaði liðið fjóra leiki, vann þrjá og gerði eitt jafntefli. Í leikjunum fjórum skoraði liðið 11 mörk en þar áður hafði liðinu gengið vægast sagt illa fyrir framan mark andstæðinganna. Þegar tilkynnt var um komu Amorim til Manchester United var ekki vitað hversu mikið af starfsliði kæmi með honum. Nú er ljóst að hann tekur það marga með sér að ekki er pláss fyrir Nistelrooy. Ruud van Nistelrooy is set to depart Manchester United following Ruben Amorim’s arrival as head coach.The former striker returned to Old Trafford in the summer to work under Erik ten Hag and was installed as interim head coach following his compatriot’s sacking on October 28.… pic.twitter.com/yf4ErWCLbe— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) November 11, 2024 Markamaskínan fyrrverandi er ekki eini þjálfarinn sem er á förum en sama á við um þá Rene Hake, Jelle ten Rouwelaar og Pieter Morel. Man United er í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en þó aðeins fjórum stigum frá Meistaradeildarsæti.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Rúben Amorim getur ekki tekið formlega til starfa hjá Manchester United fyrr en hann fær atvinnuleyfi. 11. nóvember 2024 08:01 Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Ruud van Nistelrooy stýrði Manchester United til 3-0 sigurs í því sem var hans síðasti leikur sem aðalþjálfari liðsins. 10. nóvember 2024 20:01 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Rúben Amorim getur ekki tekið formlega til starfa hjá Manchester United fyrr en hann fær atvinnuleyfi. 11. nóvember 2024 08:01
Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Ruud van Nistelrooy stýrði Manchester United til 3-0 sigurs í því sem var hans síðasti leikur sem aðalþjálfari liðsins. 10. nóvember 2024 20:01