Richarlison skýtur á van Dijk: ,,Það eru til betri varnarmenn“ Ísak Hallmundarson skrifar 20. júní 2020 20:30 Richarlison er ekki á því að van Dijk sé bestur í heimi. getty/James Williamson Everton og Liverpool mætast í nágrannaslag um Bítlaborgina á morgun en Richarlison, leikmaður Everton, er þegar byrjaður að æsa í Liverpool-mönnum. Það má skilja á Richarlison að hann telji Virgil van Dijk, einn besta varnarmann heims, vera ofmetinn. ,,Fólk talar mikið um hann. Já, hann er góður varnarmaður, en ég hef komist framhjá honum. Fyrir mér eru til betri varnarmenn,“ sagði Brasilíumaðurinn. Hann hélt áfram og sagði þá samlanda sína Thiago Silva og Marquinhos, auk Spánverjans Sergio Ramos, vera betri en van Dijk. Paul Merson, álitsgjafi á Sky Sports, ræddi ummæli Richarlison og líkti van Dijk við Rolls Royce bíla. ,,Ég held varðandi van Dijk, hann er með orðspor, fólk er hrætt við hann. Fólk fer ekki framhjá honum heldur fallast hendur og hugsa ,,Þettar Virgil van Dijk, ég kemst ekki framhjá honum!“. Ég held að það sé vandamálið, hann hefur þennan skjöld. Hann er Rolls Royce. Er hann sá besti í heimi? Ég verð að bíða eftir Heimsmeistaramótinu og hverjum hann spilar við þar til að komast að því,“ sagði Merson. Enski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Fleiri fréttir Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Sjá meira
Everton og Liverpool mætast í nágrannaslag um Bítlaborgina á morgun en Richarlison, leikmaður Everton, er þegar byrjaður að æsa í Liverpool-mönnum. Það má skilja á Richarlison að hann telji Virgil van Dijk, einn besta varnarmann heims, vera ofmetinn. ,,Fólk talar mikið um hann. Já, hann er góður varnarmaður, en ég hef komist framhjá honum. Fyrir mér eru til betri varnarmenn,“ sagði Brasilíumaðurinn. Hann hélt áfram og sagði þá samlanda sína Thiago Silva og Marquinhos, auk Spánverjans Sergio Ramos, vera betri en van Dijk. Paul Merson, álitsgjafi á Sky Sports, ræddi ummæli Richarlison og líkti van Dijk við Rolls Royce bíla. ,,Ég held varðandi van Dijk, hann er með orðspor, fólk er hrætt við hann. Fólk fer ekki framhjá honum heldur fallast hendur og hugsa ,,Þettar Virgil van Dijk, ég kemst ekki framhjá honum!“. Ég held að það sé vandamálið, hann hefur þennan skjöld. Hann er Rolls Royce. Er hann sá besti í heimi? Ég verð að bíða eftir Heimsmeistaramótinu og hverjum hann spilar við þar til að komast að því,“ sagði Merson.
Enski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Fleiri fréttir Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Sjá meira