Enski boltinn

Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025

Ágúst Orri Arnarson skrifar
Dominik Szoboslai skoraði eitt glæsilegasta mark ársins. 
Dominik Szoboslai skoraði eitt glæsilegasta mark ársins. 

Árið 2025 var fullt af viðburðaríkum leikjum í ensku úrvalsdeildinni og í tilefni af nýja árinu 2026 hefur allt það besta og skemmtilegasta verið tekið saman á Vísi.

Flottustu mörkin, glæsilegustu gabbhreyfingarnar og fyndustu viðbrögð þjálfara þessarar skrautlegu deildar má sjá hér fyrir neðan.

Klippa: Bestu mörk ársins í enska boltanum
Klippa: Glæsilegustu gabbhreyfingar ársins í enska boltanum
Klippa: Fyndnustu viðbrögð þjálfaranna í enska boltanum

Enski boltinn rúllar af stað strax á nýju ári en fjórir leikir fara fram þann 1. janúar.

17:30

Liverpool - Leeds / Sýn Sport

Crystal Palace - Fulham / Sýn Sport 2

20:00

Brentford - Tottenham / Sýn Sport

Sunderland - Manchester City / Sýn Sport 2




Fleiri fréttir

Sjá meira


×