Giftu sig á gamlársdag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. janúar 2026 09:01 Gísli Þorgeir Kristjánsson og Rannveig Bjarnadóttir giftu sig í Fríkirkjunni í Hafnarfirði í gær. @rannveigbjarna, @gislithorgeir Landsliðsmaðurinn og handboltamaður ársins 2025, Gísli Þorgeir Kristjánsson, gerði síðasta dag ársins 2025 einstaklega eftirminnilegan. Gísli Þorgeir spilar sem atvinnumaður hjá þýska handboltaliðinu Magdeburg og býr því í austurhluta Þýskalands dagsdaglega. Hann er kominn til Íslands þar sem undirbúningur handboltalandsliðsins fyrir EM hefst á morgun. Hann og unnusta hans ákváðu að nýta tækifærið og gifta sig óvænt án þess að henda í stórt brúðkaup. Gísli hafði beðið hennar í Berlín rétt rúmum mánuði fyrr eða 30. nóvember 2025. Ný eiginkona Gísla, Rannveig Bjarnadóttir, sagði frá þessu á samfélagsmiðlum. „Og allt í einu varð gamlárskvöld minn uppáhalds dagur. Lítil athöfn bara fyrir okkur en undirbúið ykkur fyrir partý 2027,“ skrifaði Rannveig og birti myndir af þeim tveimur einum nýgiftum fyrir utan Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Gísli og Rannveig eru bæði úr Hafnarfirðinum, voru saman í Versló og hafa verið par í átta ár. Þau búa nú í Magdeburg þar sem hann hefur spilað við góðan orðstír síðastliðin fimm ár og hún leggur stund á meistaranám. Þetta þýðir jafnframt að síðustu tveir Íþróttamenn ársins giftu sig á milli jóla og nýárs í ár. Knattspyrnukonan Glódís Perla Viggsdóttir giftist nefnilega Kristófer Eggertssyni á þriðja degi jóla. Glódís er núverandi íþróttamaður ársins en Gísli fékk sömu verðlaun árið áður. Gísli kórónaði frábært ár með því að gifta sig en hann vann Meistaradeildina í vor þar sem hann var kosinn mikilvægasti leikmaðurinn og þá er hann með Magdeburg á toppi þýsku deildarinnar þegar hún fer í smá frí vegna Evrópumótsins. View this post on Instagram A post shared by Rannveig Bjarnadóttir (@rannveigbjarna) Landslið karla í handbolta Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Í beinni: Arsenal - Manchester United | Stórveldi slást um stigin þrjú Enski boltinn „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ Sjá meira
Gísli Þorgeir spilar sem atvinnumaður hjá þýska handboltaliðinu Magdeburg og býr því í austurhluta Þýskalands dagsdaglega. Hann er kominn til Íslands þar sem undirbúningur handboltalandsliðsins fyrir EM hefst á morgun. Hann og unnusta hans ákváðu að nýta tækifærið og gifta sig óvænt án þess að henda í stórt brúðkaup. Gísli hafði beðið hennar í Berlín rétt rúmum mánuði fyrr eða 30. nóvember 2025. Ný eiginkona Gísla, Rannveig Bjarnadóttir, sagði frá þessu á samfélagsmiðlum. „Og allt í einu varð gamlárskvöld minn uppáhalds dagur. Lítil athöfn bara fyrir okkur en undirbúið ykkur fyrir partý 2027,“ skrifaði Rannveig og birti myndir af þeim tveimur einum nýgiftum fyrir utan Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Gísli og Rannveig eru bæði úr Hafnarfirðinum, voru saman í Versló og hafa verið par í átta ár. Þau búa nú í Magdeburg þar sem hann hefur spilað við góðan orðstír síðastliðin fimm ár og hún leggur stund á meistaranám. Þetta þýðir jafnframt að síðustu tveir Íþróttamenn ársins giftu sig á milli jóla og nýárs í ár. Knattspyrnukonan Glódís Perla Viggsdóttir giftist nefnilega Kristófer Eggertssyni á þriðja degi jóla. Glódís er núverandi íþróttamaður ársins en Gísli fékk sömu verðlaun árið áður. Gísli kórónaði frábært ár með því að gifta sig en hann vann Meistaradeildina í vor þar sem hann var kosinn mikilvægasti leikmaðurinn og þá er hann með Magdeburg á toppi þýsku deildarinnar þegar hún fer í smá frí vegna Evrópumótsins. View this post on Instagram A post shared by Rannveig Bjarnadóttir (@rannveigbjarna)
Landslið karla í handbolta Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Í beinni: Arsenal - Manchester United | Stórveldi slást um stigin þrjú Enski boltinn „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ Sjá meira