Ætla sér að prófa nýtt bóluefni gegn kórónuveirunni Þórgnýr Einar Albertsson og Andri Eysteinsson skrifa 24. maí 2020 10:11 Unnið er að þróun bóluefnis í Jenner-stofnuninni í Oxford háskóla. Getty/Visionhaus Rannsakendur við Oxford-háskóla á Bretlandi ætla sér að prufa nýtt bóluefni gegn kórónuveirunni á tíu þúsund manns til þess að komast að því hvort efnið virki. Nú þegar hafa þúsund sjálfboðaliðar fengið sprautu. Andrew Pollard er yfir rannsókninni og segir að svo stór tilraun sé nauðsynleg til þess að komast að því hvort bóluefnið virki. „Mjög virkt bóluefni myndi augljóslega verja fólk fyrir veikinni og það ætti að koma vel fram í viðmiðunarhópnum. Þegar að því kemur getum við skoðað niðurstöðurnar,“ segir Andrew Pollard, rannsakandi hjá Oxford háskóla. Hann segir þó að vegna þess að smittíðni hefur lækkað á Bretlandi gæti það tekið lengri tíma að fá niðurstöður. Það skipti þó ekki öllu máli. „Ég held að það sé alveg ljóst að þessi veira er ekki á förum og við gerum ráð fyrir að með tímanum muni mikill fjöldi fólks í öllum löndum smitast. Svo þetta er mun frekar spurning um það hversu langan tíma það tekur að fá niðurstöðu frekar en hvort við fáum niðurstöðu eða ekki,“ segir Pollard. Andrew Pollard fer fyrir rannsókninni. Lyfjaframleiðandinn AstraZeneca hefur þegar sagst ætla að kaupa 400 milljónir skammta af bóluefninu frá Oxford. Bretarnir eru þó ekki þeir einu sem þróa nú bóluefni en tilraunir standa til dæmis yfir eða eru í undirbúningi í Kína, Bandaríkjunum og á meginlandi Evrópu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Heilbrigðismál Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Heldur fullum launum Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Fleiri fréttir Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Sjá meira
Rannsakendur við Oxford-háskóla á Bretlandi ætla sér að prufa nýtt bóluefni gegn kórónuveirunni á tíu þúsund manns til þess að komast að því hvort efnið virki. Nú þegar hafa þúsund sjálfboðaliðar fengið sprautu. Andrew Pollard er yfir rannsókninni og segir að svo stór tilraun sé nauðsynleg til þess að komast að því hvort bóluefnið virki. „Mjög virkt bóluefni myndi augljóslega verja fólk fyrir veikinni og það ætti að koma vel fram í viðmiðunarhópnum. Þegar að því kemur getum við skoðað niðurstöðurnar,“ segir Andrew Pollard, rannsakandi hjá Oxford háskóla. Hann segir þó að vegna þess að smittíðni hefur lækkað á Bretlandi gæti það tekið lengri tíma að fá niðurstöður. Það skipti þó ekki öllu máli. „Ég held að það sé alveg ljóst að þessi veira er ekki á förum og við gerum ráð fyrir að með tímanum muni mikill fjöldi fólks í öllum löndum smitast. Svo þetta er mun frekar spurning um það hversu langan tíma það tekur að fá niðurstöðu frekar en hvort við fáum niðurstöðu eða ekki,“ segir Pollard. Andrew Pollard fer fyrir rannsókninni. Lyfjaframleiðandinn AstraZeneca hefur þegar sagst ætla að kaupa 400 milljónir skammta af bóluefninu frá Oxford. Bretarnir eru þó ekki þeir einu sem þróa nú bóluefni en tilraunir standa til dæmis yfir eða eru í undirbúningi í Kína, Bandaríkjunum og á meginlandi Evrópu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Heilbrigðismál Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Heldur fullum launum Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Fleiri fréttir Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Sjá meira