Ætla sér að prófa nýtt bóluefni gegn kórónuveirunni Þórgnýr Einar Albertsson og Andri Eysteinsson skrifa 24. maí 2020 10:11 Unnið er að þróun bóluefnis í Jenner-stofnuninni í Oxford háskóla. Getty/Visionhaus Rannsakendur við Oxford-háskóla á Bretlandi ætla sér að prufa nýtt bóluefni gegn kórónuveirunni á tíu þúsund manns til þess að komast að því hvort efnið virki. Nú þegar hafa þúsund sjálfboðaliðar fengið sprautu. Andrew Pollard er yfir rannsókninni og segir að svo stór tilraun sé nauðsynleg til þess að komast að því hvort bóluefnið virki. „Mjög virkt bóluefni myndi augljóslega verja fólk fyrir veikinni og það ætti að koma vel fram í viðmiðunarhópnum. Þegar að því kemur getum við skoðað niðurstöðurnar,“ segir Andrew Pollard, rannsakandi hjá Oxford háskóla. Hann segir þó að vegna þess að smittíðni hefur lækkað á Bretlandi gæti það tekið lengri tíma að fá niðurstöður. Það skipti þó ekki öllu máli. „Ég held að það sé alveg ljóst að þessi veira er ekki á förum og við gerum ráð fyrir að með tímanum muni mikill fjöldi fólks í öllum löndum smitast. Svo þetta er mun frekar spurning um það hversu langan tíma það tekur að fá niðurstöðu frekar en hvort við fáum niðurstöðu eða ekki,“ segir Pollard. Andrew Pollard fer fyrir rannsókninni. Lyfjaframleiðandinn AstraZeneca hefur þegar sagst ætla að kaupa 400 milljónir skammta af bóluefninu frá Oxford. Bretarnir eru þó ekki þeir einu sem þróa nú bóluefni en tilraunir standa til dæmis yfir eða eru í undirbúningi í Kína, Bandaríkjunum og á meginlandi Evrópu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Heilbrigðismál Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Sjá meira
Rannsakendur við Oxford-háskóla á Bretlandi ætla sér að prufa nýtt bóluefni gegn kórónuveirunni á tíu þúsund manns til þess að komast að því hvort efnið virki. Nú þegar hafa þúsund sjálfboðaliðar fengið sprautu. Andrew Pollard er yfir rannsókninni og segir að svo stór tilraun sé nauðsynleg til þess að komast að því hvort bóluefnið virki. „Mjög virkt bóluefni myndi augljóslega verja fólk fyrir veikinni og það ætti að koma vel fram í viðmiðunarhópnum. Þegar að því kemur getum við skoðað niðurstöðurnar,“ segir Andrew Pollard, rannsakandi hjá Oxford háskóla. Hann segir þó að vegna þess að smittíðni hefur lækkað á Bretlandi gæti það tekið lengri tíma að fá niðurstöður. Það skipti þó ekki öllu máli. „Ég held að það sé alveg ljóst að þessi veira er ekki á förum og við gerum ráð fyrir að með tímanum muni mikill fjöldi fólks í öllum löndum smitast. Svo þetta er mun frekar spurning um það hversu langan tíma það tekur að fá niðurstöðu frekar en hvort við fáum niðurstöðu eða ekki,“ segir Pollard. Andrew Pollard fer fyrir rannsókninni. Lyfjaframleiðandinn AstraZeneca hefur þegar sagst ætla að kaupa 400 milljónir skammta af bóluefninu frá Oxford. Bretarnir eru þó ekki þeir einu sem þróa nú bóluefni en tilraunir standa til dæmis yfir eða eru í undirbúningi í Kína, Bandaríkjunum og á meginlandi Evrópu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Heilbrigðismál Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Sjá meira