Kallaði Hudson-Odoi fífl og vill setja hann í bann eftir handtökuna Anton Ingi Leifsson skrifar 19. maí 2020 07:00 Hudson-Odoi er búinn að koma sér í klandur. vísir/getty Sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan vandaði Callum Hudson-Odoi ekki kveðjurnar á Twitter í gær en vængmaður Chelsea var handtekinn á sunnudagskvöldið eftir að fyrirsæta sem hafði komið í heimsókn til Hudson-Odoi var flutt burt í sjúkrabíl. Fyrirsætan var flutt á sjúkrahús eftir heimsóknina til Hudson-Odoi eftir að lögreglan var kölluð að húsi Chelsea-mannsins í Lundúnum. Hudson-Odoi var færður í fangageymslur af lögreglunni en var svo sleppt að nýju. Chelsea hefur neitað að tjá sig um málið. Piers Morgan, sem stýrir þættinum Good Morning Britain á ITV, hefur ekki verið þekktur að liggja á skoðunum sínum og vandaði ekki enska knattspyrnumanninum kveðjurnar í morgun. Hann kallaði hann meðal annars fífl og vildi setja hann í bann. „Þessi fífl sverta ósanngjarnt mannorð knattspyrnumanna og gera grín að “öryggi fyrst” plani þeirra sem vinna að því að fá ensku úrvalsdeildina af stað á ný. Það ætti að segja við þá að ef þeir brjóta reglurnar eins og þessi, þá verða þeir í banni ef fótboltinn fer aftur af stað,“ sagði Morgan og vitnaði í tíst um handtökuna á Hudson-Odoi. Hann var einn af þeim fyrstu knattspyrnumönnum á Englandi sem greindist með kórónuveiruna. Hann greindist í mars en sagði svo frá því í apríl að hann hefði náð sér að fullu. These idiots unfairly tarnish the reputations of all footballers, and make a mockery of the safety first plan to bring back the Premier League. They should be told if they get caught breaking lockdown rules like this, they re banned from playing if football restarts. https://t.co/7sw9aiqycO— Piers Morgan (@piersmorgan) May 18, 2020 Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira
Sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan vandaði Callum Hudson-Odoi ekki kveðjurnar á Twitter í gær en vængmaður Chelsea var handtekinn á sunnudagskvöldið eftir að fyrirsæta sem hafði komið í heimsókn til Hudson-Odoi var flutt burt í sjúkrabíl. Fyrirsætan var flutt á sjúkrahús eftir heimsóknina til Hudson-Odoi eftir að lögreglan var kölluð að húsi Chelsea-mannsins í Lundúnum. Hudson-Odoi var færður í fangageymslur af lögreglunni en var svo sleppt að nýju. Chelsea hefur neitað að tjá sig um málið. Piers Morgan, sem stýrir þættinum Good Morning Britain á ITV, hefur ekki verið þekktur að liggja á skoðunum sínum og vandaði ekki enska knattspyrnumanninum kveðjurnar í morgun. Hann kallaði hann meðal annars fífl og vildi setja hann í bann. „Þessi fífl sverta ósanngjarnt mannorð knattspyrnumanna og gera grín að “öryggi fyrst” plani þeirra sem vinna að því að fá ensku úrvalsdeildina af stað á ný. Það ætti að segja við þá að ef þeir brjóta reglurnar eins og þessi, þá verða þeir í banni ef fótboltinn fer aftur af stað,“ sagði Morgan og vitnaði í tíst um handtökuna á Hudson-Odoi. Hann var einn af þeim fyrstu knattspyrnumönnum á Englandi sem greindist með kórónuveiruna. Hann greindist í mars en sagði svo frá því í apríl að hann hefði náð sér að fullu. These idiots unfairly tarnish the reputations of all footballers, and make a mockery of the safety first plan to bring back the Premier League. They should be told if they get caught breaking lockdown rules like this, they re banned from playing if football restarts. https://t.co/7sw9aiqycO— Piers Morgan (@piersmorgan) May 18, 2020
Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira