Þrjár sárar minningar og ein tillaga Katrín Oddsdóttir skrifar 20. nóvember 2019 10:00 1. Þegar ég var sumarstarfsmaður hjá Landsbankanum árið 2007 og bankastjóri notaði eitt hádegið til að kynna nýja vöru bankans sem var IceSave innlánsreikningarnir frægu. Hann sýndi okkur auglýsingar fyrir erlenda markaði sem voru troðfullar af íslenskum hestum, hverum, geysum, jöklum og íslensku fólki. Svo hló hann sjálfur hrossahlátri yfir því að það þyrfti í raun ekkert að markaðssetja þessa reikninga því ímynd Íslands væri svo söluvænleg að þetta bara svínvirkaði svona. 2. Í miðju áfalli yfir Klaustursmálinu, rétt eins og restin af þjóðinni, fékk ég fréttir af því að Gunnar Bragi væri einhvers konar veggspjaldadrengur fyrir HeForShe átakið. Með öðrum orðum notaði hann íslenska jafnréttisbaráttu til að slá sig til riddara en talaði svo með þeim hætti sem hann gerði á barnum... Gott ef Sigmundur Davíð var ekki líka á einhverjum heimslista yfir áhrifaríka feminista! 3. Þegar fjallað var um það í Kveik hvernig Samherji notaði þá góðvild sem skapast hafði í garð Íslendinga í tengslum við þróunaraðstoð í Namibíu til að sölsa undir sig auðlindir þessa fátæku þjóðar, staðráðnir í því að skilja ekki eftir nein auðæfi í formi skatta hjá fólkinu í landinu. Tillaga: Lögfestum nú nýju stjórnarskrána. Við erum fullvalda þjóð. Sameinumst á Austurvelli á laugardaginn klukkan 14.Höfundur er formaður Stjórnarskrárfélagsins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hrunið Katrín Oddsdóttir Samherjaskjölin Stjórnarskrá Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Stöndum vörð um menntun, farsæld og stuðning við börnin okkar Ása Lind Finnbogadóttir Skoðun Viltu koma að kenna? Hulda María Magnúsdóttir Skoðun Sagan að endurtaka sig í beinni Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Ég get horft í augun á ykkur og sagt Kristófer Már Maronsson Skoðun Hin heimtufreka kennarastétt Áslaug Pálsdóttir Ragnheiðardóttir Skoðun Þingmaðurinn og spillingin á Veðurstofunni Sigurgeir Bárðarson Skoðun Svar til lögmanns SFS Magnús Guðmundsson Skoðun Íþróttahreyfingin glímir við skattyfirvöld Kristinn Jónasson Skoðun Samfélagstilraunin sem lítið er fjallað um Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun Hvað gerðist þegar konan talaði? Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson Skoðun Skoðun Skoðun Stöndum vörð um menntun, farsæld og stuðning við börnin okkar Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Viltu koma að kenna? Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Sagan að endurtaka sig í beinni Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hin heimtufreka kennarastétt Áslaug Pálsdóttir Ragnheiðardóttir skrifar Skoðun Hugmynd af barnum árið 2005 Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Yfir 3000 íbúðir á næstu árum Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Áskorun til ríkisstjórnarinnar og sveitarfélaga: Tími til að fjárfesta í framtíð barna okkar Kristján Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Er nóg fyrir ríkið að það vilji vita – á þinn kostnað? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Svar til lögmanns SFS Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Ég get horft í augun á ykkur og sagt Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Bókhaldsbrellur blekkja dómstóla Björn Thorsteinsson skrifar Skoðun Íþróttahreyfingin glímir við skattyfirvöld Kristinn Jónasson skrifar Skoðun Alþjóðlegur dagur menntunar – Framhaldsfræðslan, fimmta stoð menntunar Guðjónína Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Sagan um gardínurnar Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Skoðun Samfélagstilraunin sem lítið er fjallað um Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar Skoðun 24. janúar og risastórt vistspor Íslands Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Hvenær er lögbrot lögbrot og hvenær er lögbrot ekki lögbrot!! Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Skoðun E. coli eitrun meðal barna og aðrir skaðvaldar í mat Lárus S. Guðmundsson skrifar Skoðun Sorg barna - leit að merkingu Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Öðruvísi, fordæmd, útskúfuð en einnig ósigrandi Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Sparnaður án aðgreiningar Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Til varnar leiðindum Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Vinnum saman, stígum fram og göngum í takt Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Heimatilbúið „tjón“ Landsvirkjunar Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Þingmaðurinn og spillingin á Veðurstofunni Sigurgeir Bárðarson skrifar Skoðun Holur í malbiki og tannlækningar Sigþór Sigurðsson skrifar Skoðun Fjölbreytileiki í íslensku skólakerfi: Erum við á réttri leið? Inga Sigrún Atladóttir skrifar Skoðun Geðheilsuskatturinn Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Hvað gerðist þegar konan talaði? Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Sjá meira
1. Þegar ég var sumarstarfsmaður hjá Landsbankanum árið 2007 og bankastjóri notaði eitt hádegið til að kynna nýja vöru bankans sem var IceSave innlánsreikningarnir frægu. Hann sýndi okkur auglýsingar fyrir erlenda markaði sem voru troðfullar af íslenskum hestum, hverum, geysum, jöklum og íslensku fólki. Svo hló hann sjálfur hrossahlátri yfir því að það þyrfti í raun ekkert að markaðssetja þessa reikninga því ímynd Íslands væri svo söluvænleg að þetta bara svínvirkaði svona. 2. Í miðju áfalli yfir Klaustursmálinu, rétt eins og restin af þjóðinni, fékk ég fréttir af því að Gunnar Bragi væri einhvers konar veggspjaldadrengur fyrir HeForShe átakið. Með öðrum orðum notaði hann íslenska jafnréttisbaráttu til að slá sig til riddara en talaði svo með þeim hætti sem hann gerði á barnum... Gott ef Sigmundur Davíð var ekki líka á einhverjum heimslista yfir áhrifaríka feminista! 3. Þegar fjallað var um það í Kveik hvernig Samherji notaði þá góðvild sem skapast hafði í garð Íslendinga í tengslum við þróunaraðstoð í Namibíu til að sölsa undir sig auðlindir þessa fátæku þjóðar, staðráðnir í því að skilja ekki eftir nein auðæfi í formi skatta hjá fólkinu í landinu. Tillaga: Lögfestum nú nýju stjórnarskrána. Við erum fullvalda þjóð. Sameinumst á Austurvelli á laugardaginn klukkan 14.Höfundur er formaður Stjórnarskrárfélagsins.
Skoðun Stöndum vörð um menntun, farsæld og stuðning við börnin okkar Ása Lind Finnbogadóttir skrifar
Skoðun Áskorun til ríkisstjórnarinnar og sveitarfélaga: Tími til að fjárfesta í framtíð barna okkar Kristján Gísli Stefánsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur dagur menntunar – Framhaldsfræðslan, fimmta stoð menntunar Guðjónína Sæmundsdóttir skrifar
Skoðun Hvenær er lögbrot lögbrot og hvenær er lögbrot ekki lögbrot!! Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar
Skoðun Fjölbreytileiki í íslensku skólakerfi: Erum við á réttri leið? Inga Sigrún Atladóttir skrifar