Slakasta gengi Arsenal síðan 1992 | Stjórnarmenn félagsins funda Anton Ingi Leifsson skrifar 29. nóvember 2019 07:30 Emery hugsi í gær. vísir/getty Vandræði Arsenal halda áfram en Skytturnar töpuðu í gær 2-1 fyrir Eintracht Frankfurt á heimavelli í Evrópudeildinni eftir að hafa komist yfir í leiknum í fyrri hálfleik. Þetta var sjöundi leikurinn í öllum keppnum sem Arsenal vinnur ekki. Þeir hafa gert jafntefli í fjórum þeirra og tapað þremur en þetta er versta gengi liðsins síðan 1992. Unai Emery, sem tók við liðinu fyrir rúmu ári síðan, er undir mikilli pressu en forveri hans í starfi, Arsene Wenger, fór aldrei í gegnum sjö leiki án þess að vinna ekki í sjö leikjum í röð.Arsenal have failed to win any of their last seven games in all competitions; their worst run since February 1992. Ouch. pic.twitter.com/0lpe4rIopL— Squawka Football (@Squawka) November 28, 2019 Sky Sports fréttastofan greinir svo frá því nú í morgun að forráðamenn félagsins munu hittast á fundi í dag og ræða framtíð Spánverjans sem hefur ekki náð að heilla stuðningsmenn Arsenal. Emery tók við Arsenal af Arsene Wenger sumarið 2018 eftir að hafa þjálfað bæði hjá Sevilla og PSG þar sem hann gerði fína hluti, sér í lagi hjá Sevilla. Arsenal er í 8. sæti deildarinnar með átján stig en einungis fjóra sigra í þrettán leikjum."I think there's a manager in waiting..." @sjsidwell believes Arsenal may already have their eyes on a replacement for Unai Emery following their winless run of matches - who do you think they should bring in? Join #TheDebate live on Sky Sports PL now! pic.twitter.com/qVXFMTz4Ev— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 28, 2019 Evrópudeild UEFA Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Enski boltinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Í beinni: Nott. Forest - Man. City | Geta komist í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Sjá meira
Vandræði Arsenal halda áfram en Skytturnar töpuðu í gær 2-1 fyrir Eintracht Frankfurt á heimavelli í Evrópudeildinni eftir að hafa komist yfir í leiknum í fyrri hálfleik. Þetta var sjöundi leikurinn í öllum keppnum sem Arsenal vinnur ekki. Þeir hafa gert jafntefli í fjórum þeirra og tapað þremur en þetta er versta gengi liðsins síðan 1992. Unai Emery, sem tók við liðinu fyrir rúmu ári síðan, er undir mikilli pressu en forveri hans í starfi, Arsene Wenger, fór aldrei í gegnum sjö leiki án þess að vinna ekki í sjö leikjum í röð.Arsenal have failed to win any of their last seven games in all competitions; their worst run since February 1992. Ouch. pic.twitter.com/0lpe4rIopL— Squawka Football (@Squawka) November 28, 2019 Sky Sports fréttastofan greinir svo frá því nú í morgun að forráðamenn félagsins munu hittast á fundi í dag og ræða framtíð Spánverjans sem hefur ekki náð að heilla stuðningsmenn Arsenal. Emery tók við Arsenal af Arsene Wenger sumarið 2018 eftir að hafa þjálfað bæði hjá Sevilla og PSG þar sem hann gerði fína hluti, sér í lagi hjá Sevilla. Arsenal er í 8. sæti deildarinnar með átján stig en einungis fjóra sigra í þrettán leikjum."I think there's a manager in waiting..." @sjsidwell believes Arsenal may already have their eyes on a replacement for Unai Emery following their winless run of matches - who do you think they should bring in? Join #TheDebate live on Sky Sports PL now! pic.twitter.com/qVXFMTz4Ev— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 28, 2019
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Enski boltinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Í beinni: Nott. Forest - Man. City | Geta komist í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Sjá meira