

Hinn nítján ára gamli Erling Braut Håland, sem leikur með Red Bull Salzburg í Austurríki, hrósaði Ole Gunnar Solskjært í hástert í viðtali við TV2.
Fjölmiðlar í Austurríki greina frá því að njósnari frá Manchester United hafi séð Norðmanninn unga og efnilega, Erling Braut Håland, fara á kostum í Meistaradeildinni í vikunni.
Norska ungstirninu þykir vænt um boltana sem hann hefur skorað þrennu með.
Erling Braut Haaland er líklega eftirsóttasti sóknarmaður Evrópu um þessar mundir.
Erling Braut Håland er að slá í gegn í norska boltanum og mörg stórlið Evrópu renna hýru auga til kappans. Karl faðir hans gerði garðinn frægan í ensku úrvalsdeildinni undir lok síðustu aldar.
Erling Braut Håland gæti orðið næsta stórstjarna Skandinava í fótboltanum.
Norski framherjinn Erling Braut Håland setti met með níu mörkum gegn Hondúras í dag.
Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, var spurður út í það hvað félagið ætli að gera í leikmannamálum sínum í janúarglugganum. Hver leikmaðurinn á fætur öðrum er orðaður við Old Trafford en hver er stefna norska stjórans?