Tímabilinu lokið hjá Gabriel Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. apríl 2025 14:02 Gabriel meiddist aftan í læri gegn Fulham. getty/Catherine Ivill Brasilíski varnarmaðurinn Gabriel hefur leikið sinn síðasta leik á þessu tímabili. Hann meiddist aftan í læri í 2-1 sigri Arsenal á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í fyrradag. Gabriel fór meiddur af velli í fyrri hálfleik í leiknum á þriðjudaginn. Arsenal greindi svo frá því í dag að Brassinn þyrfti að fara í aðgerð og yrði ekki meira með á tímabilinu. Medical update: Gabriel Magalhaes— Arsenal (@Arsenal) April 3, 2025 Þetta er áfall fyrir Arsenal en Gabriel hefur verið ein styrkasta stoð liðsins undanfarin ár. Í vetur hefur hann byrjað 28 af þrjátíu leikjum Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Skytturnar hafa fengið á sig 25 mörk, fæst allra. Arsenal er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 61 stig, tólf stigum á eftir toppliði Liverpool. Arsenal er ennfremur komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem liðið mætir Evrópumeisturum Real Madrid. Fyrri leikur liðanna fer fram á Emirates á þriðjudaginn. Hinn 27 ára Gabriel kom til Arsenal frá Lille 2020. Hann hefur leikið 210 leiki fyrir Lundúnaliðið og skorað tuttugu mörk. Enski boltinn Tengdar fréttir Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Bukayo Saka sneri aftur úr meiðslum og setti seinna mark Arsenal í 2-1 sigri gegn Fulham í þrítugustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 1. apríl 2025 21:00 Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Sjá meira
Gabriel fór meiddur af velli í fyrri hálfleik í leiknum á þriðjudaginn. Arsenal greindi svo frá því í dag að Brassinn þyrfti að fara í aðgerð og yrði ekki meira með á tímabilinu. Medical update: Gabriel Magalhaes— Arsenal (@Arsenal) April 3, 2025 Þetta er áfall fyrir Arsenal en Gabriel hefur verið ein styrkasta stoð liðsins undanfarin ár. Í vetur hefur hann byrjað 28 af þrjátíu leikjum Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Skytturnar hafa fengið á sig 25 mörk, fæst allra. Arsenal er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 61 stig, tólf stigum á eftir toppliði Liverpool. Arsenal er ennfremur komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem liðið mætir Evrópumeisturum Real Madrid. Fyrri leikur liðanna fer fram á Emirates á þriðjudaginn. Hinn 27 ára Gabriel kom til Arsenal frá Lille 2020. Hann hefur leikið 210 leiki fyrir Lundúnaliðið og skorað tuttugu mörk.
Enski boltinn Tengdar fréttir Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Bukayo Saka sneri aftur úr meiðslum og setti seinna mark Arsenal í 2-1 sigri gegn Fulham í þrítugustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 1. apríl 2025 21:00 Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Sjá meira
Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Bukayo Saka sneri aftur úr meiðslum og setti seinna mark Arsenal í 2-1 sigri gegn Fulham í þrítugustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 1. apríl 2025 21:00