Play á vörum Íslendinga: „Starfsmenn munu kalla sig Playboys og Playgirls“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. nóvember 2019 13:30 Nýja flugfélagið Play var kynnt til sögunnar á blaðamannafundi í Perlunni í morgun. Aðstandendur nýs íslensks flugfélags boðuðu til blaðamannafundar í Perlunni í dag áform flugfélagsins voru kynnt. Fundurinn hófst klukkan 10:30 og Vísir sýndi beint frá honum. Að nýja flugfélaginu standa einstaklingar sem áður störfuðu hjá WOW air, sem fór í þrot í lok mars síðastliðinn. Flugfélagið hefur til þessa gengið undir nafninu WAB, sem stendur fyrir We Are Back eða „Við höfum snúið aftur“, og vísar þar til hins fallna flugfélags. Á fundinum var tilkynnt að nýtt nafn flugfélagsins verði Play. Mikill áhugi er á nýja flugfélaginu en á fundinum kom í ljós að félagið myndi hefja sölu á flugferðum í þessum mánuði. Bæði verða til sölu flugferðir til Evrópu og vestur um haf. Íslendingar hafa greinilega skoðun á nýja flugfélaginu og þá virðist nafnið hafa vakið mikla athygli eins og sjá má í umræðunni á Twitter.Hefur þú trú á Play Air?— Anna Fríða Gísladóttir (@AnnaFridaGisla) November 5, 2019 Play Air? Í alvöru? Prófuðu þeir ekki að segja þetta upphátt?— Stígur Helgason (@Stigurh) November 5, 2019 Er kominn veðmálastuðull á Dirty Weekend-auglýsingar frá Play Air?— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) November 5, 2019 Nú verður nóg um Play'aira útum allt! Ég bara varð. #Playair— Pétur Örn Gíslason (@peturgisla) November 5, 2019 Steak n Play Air— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) November 5, 2019 Shake N pizza air— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) November 5, 2019 Jónas á milli Air— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) November 5, 2019 Hvaða player fær rósina í kvöld? pic.twitter.com/MfDqu3aIQl— Jóhann Ólafsson (@JohannOlafss) November 5, 2019 Og starfsmenn munu kalla sig Playboys og Playgirls. Basic.— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) November 5, 2019 Á meðan plánetan hitnar pic.twitter.com/AUI2qdZzi6— Sigurborg Ósk Haraldsdóttir (@SigurborgOsk) November 5, 2019 Ég er tilbúin að veðja peningum á að flugmenn Play Air muni kallast Wing-menn.— Helga Lind Mar (@helgalindmar) November 5, 2019 Eru þetta ekki bara einhverjir playerar þarna hjá Playair. Nei, ég segi nú bara svona heheheheheh.— Hildur Karen (@HildurKarenSv) November 5, 2019 Til hamingju Play. Alltaf kunnað vel við nafnið. Hlakka til að prófa.— Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) November 5, 2019 Dont hate the Play Air, hate the game.— Aldís Coquillon (@aldis_asgeirs) November 5, 2019 ég *hugsa: hmmm kannski er play air með sama kóðabase og wow air og þar með að nota Reason og ég ætti að SÆKJA UM!ahh nevermind pic.twitter.com/6jXnovmzyH— Donna (@naglalakk) November 5, 2019 Af hverju PLAY air en ekki LOOSE airHa?— Sara Bragadóttir (@SaraBragadottir) November 5, 2019 Stanslaust stuð og fjör #playair pic.twitter.com/2UWUtxdYBm— Mikael Marinó Rivera (@mikaelrivera) November 5, 2019 Auðvitað er nafnið Player. #PLAYAIR— Ásþór Birgisson (@birgisson) November 5, 2019 Ef það verður eitthvað Play Air - Player orðagrín í kringum þetta þá neita ég að fljúga með þeim.— Bobby Breiðholt (@Breidholt) November 5, 2019 Fréttir af flugi Play Samfélagsmiðlar Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Fleiri fréttir Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Sjá meira
Aðstandendur nýs íslensks flugfélags boðuðu til blaðamannafundar í Perlunni í dag áform flugfélagsins voru kynnt. Fundurinn hófst klukkan 10:30 og Vísir sýndi beint frá honum. Að nýja flugfélaginu standa einstaklingar sem áður störfuðu hjá WOW air, sem fór í þrot í lok mars síðastliðinn. Flugfélagið hefur til þessa gengið undir nafninu WAB, sem stendur fyrir We Are Back eða „Við höfum snúið aftur“, og vísar þar til hins fallna flugfélags. Á fundinum var tilkynnt að nýtt nafn flugfélagsins verði Play. Mikill áhugi er á nýja flugfélaginu en á fundinum kom í ljós að félagið myndi hefja sölu á flugferðum í þessum mánuði. Bæði verða til sölu flugferðir til Evrópu og vestur um haf. Íslendingar hafa greinilega skoðun á nýja flugfélaginu og þá virðist nafnið hafa vakið mikla athygli eins og sjá má í umræðunni á Twitter.Hefur þú trú á Play Air?— Anna Fríða Gísladóttir (@AnnaFridaGisla) November 5, 2019 Play Air? Í alvöru? Prófuðu þeir ekki að segja þetta upphátt?— Stígur Helgason (@Stigurh) November 5, 2019 Er kominn veðmálastuðull á Dirty Weekend-auglýsingar frá Play Air?— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) November 5, 2019 Nú verður nóg um Play'aira útum allt! Ég bara varð. #Playair— Pétur Örn Gíslason (@peturgisla) November 5, 2019 Steak n Play Air— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) November 5, 2019 Shake N pizza air— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) November 5, 2019 Jónas á milli Air— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) November 5, 2019 Hvaða player fær rósina í kvöld? pic.twitter.com/MfDqu3aIQl— Jóhann Ólafsson (@JohannOlafss) November 5, 2019 Og starfsmenn munu kalla sig Playboys og Playgirls. Basic.— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) November 5, 2019 Á meðan plánetan hitnar pic.twitter.com/AUI2qdZzi6— Sigurborg Ósk Haraldsdóttir (@SigurborgOsk) November 5, 2019 Ég er tilbúin að veðja peningum á að flugmenn Play Air muni kallast Wing-menn.— Helga Lind Mar (@helgalindmar) November 5, 2019 Eru þetta ekki bara einhverjir playerar þarna hjá Playair. Nei, ég segi nú bara svona heheheheheh.— Hildur Karen (@HildurKarenSv) November 5, 2019 Til hamingju Play. Alltaf kunnað vel við nafnið. Hlakka til að prófa.— Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) November 5, 2019 Dont hate the Play Air, hate the game.— Aldís Coquillon (@aldis_asgeirs) November 5, 2019 ég *hugsa: hmmm kannski er play air með sama kóðabase og wow air og þar með að nota Reason og ég ætti að SÆKJA UM!ahh nevermind pic.twitter.com/6jXnovmzyH— Donna (@naglalakk) November 5, 2019 Af hverju PLAY air en ekki LOOSE airHa?— Sara Bragadóttir (@SaraBragadottir) November 5, 2019 Stanslaust stuð og fjör #playair pic.twitter.com/2UWUtxdYBm— Mikael Marinó Rivera (@mikaelrivera) November 5, 2019 Auðvitað er nafnið Player. #PLAYAIR— Ásþór Birgisson (@birgisson) November 5, 2019 Ef það verður eitthvað Play Air - Player orðagrín í kringum þetta þá neita ég að fljúga með þeim.— Bobby Breiðholt (@Breidholt) November 5, 2019
Fréttir af flugi Play Samfélagsmiðlar Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Fleiri fréttir Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Sjá meira