Íslandsbanki auglýsir á baksíðu kvennablaðs Jakob Bjarnar skrifar 6. nóvember 2019 13:46 Í kvennablaðinu á finna tvo karlmenn sem eru Bjarni Benediktsson og svo fyrirsætu í auglýsingu Íslandsbanka sem er á baksíðu blaðsins. Auður er blað Sjálfstæðiskvenna og kom út í dag. Að sögn Sigríðar Á. Andersen, formanns utanríkisnefndar Alþingis, er það „stútfullt af viðtölum við konur úr ýmsum áttum og um allskonar.“ Sjálf skrifar Sigríður pistil í blaðið þar sem hún lýsir til dæmis þeirri breytingu sem hún telur að orðið hafi á hinum „svokölluðu frelsismálum frá því ég hóf þátttöku í stjórnmálum“. Á forsíðu blaðsins, sem er hið glæsilegasta, eru þær konur úr ranni Sjálfstæðisflokksins sem nú gegna ráðherraembættum; Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, en ritstjóri blaðsins er Erla Tryggvadóttir.Blaðið er hið glæsilegasta en forsíðustúlkurnar eru ráðherrarnir Áslaug Arna og Þórdís Kolbrún.Víst er blaðið kvenlægt, þar er aðeins tvo karla að finna. Bjarni Benediktsson formaður flokksins kemur stuttlega við sögu aftarlega í blaðinu og á baksíðu má sjá annan karl ónefndan. Hann er fyrirsæta í auglýsingu Íslandsbanka sem kaupir dýrasta auglýsingaplássið sem í boði er. Vísir greindi frá því í síðasta mánuði að Íslandsbanki hafi skorið upp herör gegn þeim miðlum hvar ekki er gætt tilhlýðilegs kynjahalla. Óhætt er að segja að málið hafi vakið verulega athygli. „Kröfurnar sem við setjum eru þær að ef um mikinn kynjahalla er að ræða þá viljum við gera athugasemdir við það. Við erum búin að flagga við þá aðila. Við ætlum ekki að gefa það upp hverjir það eru. En, við erum að taka upp gögn og erum í viðræðum um það,“ sagði Edda Hermannsdóttir markaðs- og samskiptastjóri Íslandsbanka þá meðal annars í samtali við Vísi. Auglýsinga- og markaðsmál Fjölmiðlar Íslenskir bankar Jafnréttismál Tengdar fréttir Ekki horft til kynjajafnræðis í inn- og útlánum Íslandsbanka Aðeins sé verið að horfa til þess hvaðan bankinn kaupi þjónustu. 24. október 2019 18:30 Íslandsbanki setur viðskiptabann á karllæga fjölmiðla Búið að flagga tiltekna fjölmiðla. 24. október 2019 08:00 Mest lesið Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Neytendur Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Sýn fær flýtimeðferð Viðskipti innlent Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Ístak byggir Fossvogsbrú Viðskipti innlent Fleiri fréttir Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Sjá meira
Auður er blað Sjálfstæðiskvenna og kom út í dag. Að sögn Sigríðar Á. Andersen, formanns utanríkisnefndar Alþingis, er það „stútfullt af viðtölum við konur úr ýmsum áttum og um allskonar.“ Sjálf skrifar Sigríður pistil í blaðið þar sem hún lýsir til dæmis þeirri breytingu sem hún telur að orðið hafi á hinum „svokölluðu frelsismálum frá því ég hóf þátttöku í stjórnmálum“. Á forsíðu blaðsins, sem er hið glæsilegasta, eru þær konur úr ranni Sjálfstæðisflokksins sem nú gegna ráðherraembættum; Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, en ritstjóri blaðsins er Erla Tryggvadóttir.Blaðið er hið glæsilegasta en forsíðustúlkurnar eru ráðherrarnir Áslaug Arna og Þórdís Kolbrún.Víst er blaðið kvenlægt, þar er aðeins tvo karla að finna. Bjarni Benediktsson formaður flokksins kemur stuttlega við sögu aftarlega í blaðinu og á baksíðu má sjá annan karl ónefndan. Hann er fyrirsæta í auglýsingu Íslandsbanka sem kaupir dýrasta auglýsingaplássið sem í boði er. Vísir greindi frá því í síðasta mánuði að Íslandsbanki hafi skorið upp herör gegn þeim miðlum hvar ekki er gætt tilhlýðilegs kynjahalla. Óhætt er að segja að málið hafi vakið verulega athygli. „Kröfurnar sem við setjum eru þær að ef um mikinn kynjahalla er að ræða þá viljum við gera athugasemdir við það. Við erum búin að flagga við þá aðila. Við ætlum ekki að gefa það upp hverjir það eru. En, við erum að taka upp gögn og erum í viðræðum um það,“ sagði Edda Hermannsdóttir markaðs- og samskiptastjóri Íslandsbanka þá meðal annars í samtali við Vísi.
Auglýsinga- og markaðsmál Fjölmiðlar Íslenskir bankar Jafnréttismál Tengdar fréttir Ekki horft til kynjajafnræðis í inn- og útlánum Íslandsbanka Aðeins sé verið að horfa til þess hvaðan bankinn kaupi þjónustu. 24. október 2019 18:30 Íslandsbanki setur viðskiptabann á karllæga fjölmiðla Búið að flagga tiltekna fjölmiðla. 24. október 2019 08:00 Mest lesið Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Neytendur Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Sýn fær flýtimeðferð Viðskipti innlent Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Ístak byggir Fossvogsbrú Viðskipti innlent Fleiri fréttir Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Sjá meira
Ekki horft til kynjajafnræðis í inn- og útlánum Íslandsbanka Aðeins sé verið að horfa til þess hvaðan bankinn kaupi þjónustu. 24. október 2019 18:30
Íslandsbanki setur viðskiptabann á karllæga fjölmiðla Búið að flagga tiltekna fjölmiðla. 24. október 2019 08:00