Íslandsbanki auglýsir á baksíðu kvennablaðs Jakob Bjarnar skrifar 6. nóvember 2019 13:46 Í kvennablaðinu á finna tvo karlmenn sem eru Bjarni Benediktsson og svo fyrirsætu í auglýsingu Íslandsbanka sem er á baksíðu blaðsins. Auður er blað Sjálfstæðiskvenna og kom út í dag. Að sögn Sigríðar Á. Andersen, formanns utanríkisnefndar Alþingis, er það „stútfullt af viðtölum við konur úr ýmsum áttum og um allskonar.“ Sjálf skrifar Sigríður pistil í blaðið þar sem hún lýsir til dæmis þeirri breytingu sem hún telur að orðið hafi á hinum „svokölluðu frelsismálum frá því ég hóf þátttöku í stjórnmálum“. Á forsíðu blaðsins, sem er hið glæsilegasta, eru þær konur úr ranni Sjálfstæðisflokksins sem nú gegna ráðherraembættum; Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, en ritstjóri blaðsins er Erla Tryggvadóttir.Blaðið er hið glæsilegasta en forsíðustúlkurnar eru ráðherrarnir Áslaug Arna og Þórdís Kolbrún.Víst er blaðið kvenlægt, þar er aðeins tvo karla að finna. Bjarni Benediktsson formaður flokksins kemur stuttlega við sögu aftarlega í blaðinu og á baksíðu má sjá annan karl ónefndan. Hann er fyrirsæta í auglýsingu Íslandsbanka sem kaupir dýrasta auglýsingaplássið sem í boði er. Vísir greindi frá því í síðasta mánuði að Íslandsbanki hafi skorið upp herör gegn þeim miðlum hvar ekki er gætt tilhlýðilegs kynjahalla. Óhætt er að segja að málið hafi vakið verulega athygli. „Kröfurnar sem við setjum eru þær að ef um mikinn kynjahalla er að ræða þá viljum við gera athugasemdir við það. Við erum búin að flagga við þá aðila. Við ætlum ekki að gefa það upp hverjir það eru. En, við erum að taka upp gögn og erum í viðræðum um það,“ sagði Edda Hermannsdóttir markaðs- og samskiptastjóri Íslandsbanka þá meðal annars í samtali við Vísi. Auglýsinga- og markaðsmál Fjölmiðlar Íslenskir bankar Jafnréttismál Tengdar fréttir Ekki horft til kynjajafnræðis í inn- og útlánum Íslandsbanka Aðeins sé verið að horfa til þess hvaðan bankinn kaupi þjónustu. 24. október 2019 18:30 Íslandsbanki setur viðskiptabann á karllæga fjölmiðla Búið að flagga tiltekna fjölmiðla. 24. október 2019 08:00 Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent Fleiri fréttir Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Sjá meira
Auður er blað Sjálfstæðiskvenna og kom út í dag. Að sögn Sigríðar Á. Andersen, formanns utanríkisnefndar Alþingis, er það „stútfullt af viðtölum við konur úr ýmsum áttum og um allskonar.“ Sjálf skrifar Sigríður pistil í blaðið þar sem hún lýsir til dæmis þeirri breytingu sem hún telur að orðið hafi á hinum „svokölluðu frelsismálum frá því ég hóf þátttöku í stjórnmálum“. Á forsíðu blaðsins, sem er hið glæsilegasta, eru þær konur úr ranni Sjálfstæðisflokksins sem nú gegna ráðherraembættum; Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, en ritstjóri blaðsins er Erla Tryggvadóttir.Blaðið er hið glæsilegasta en forsíðustúlkurnar eru ráðherrarnir Áslaug Arna og Þórdís Kolbrún.Víst er blaðið kvenlægt, þar er aðeins tvo karla að finna. Bjarni Benediktsson formaður flokksins kemur stuttlega við sögu aftarlega í blaðinu og á baksíðu má sjá annan karl ónefndan. Hann er fyrirsæta í auglýsingu Íslandsbanka sem kaupir dýrasta auglýsingaplássið sem í boði er. Vísir greindi frá því í síðasta mánuði að Íslandsbanki hafi skorið upp herör gegn þeim miðlum hvar ekki er gætt tilhlýðilegs kynjahalla. Óhætt er að segja að málið hafi vakið verulega athygli. „Kröfurnar sem við setjum eru þær að ef um mikinn kynjahalla er að ræða þá viljum við gera athugasemdir við það. Við erum búin að flagga við þá aðila. Við ætlum ekki að gefa það upp hverjir það eru. En, við erum að taka upp gögn og erum í viðræðum um það,“ sagði Edda Hermannsdóttir markaðs- og samskiptastjóri Íslandsbanka þá meðal annars í samtali við Vísi.
Auglýsinga- og markaðsmál Fjölmiðlar Íslenskir bankar Jafnréttismál Tengdar fréttir Ekki horft til kynjajafnræðis í inn- og útlánum Íslandsbanka Aðeins sé verið að horfa til þess hvaðan bankinn kaupi þjónustu. 24. október 2019 18:30 Íslandsbanki setur viðskiptabann á karllæga fjölmiðla Búið að flagga tiltekna fjölmiðla. 24. október 2019 08:00 Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent Fleiri fréttir Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Sjá meira
Ekki horft til kynjajafnræðis í inn- og útlánum Íslandsbanka Aðeins sé verið að horfa til þess hvaðan bankinn kaupi þjónustu. 24. október 2019 18:30
Íslandsbanki setur viðskiptabann á karllæga fjölmiðla Búið að flagga tiltekna fjölmiðla. 24. október 2019 08:00