Bjóða farþegum upp á að kolefnisjafna flugið Atli Ísleifsson skrifar 27. september 2019 10:27 Sem dæmi má nefna að samkvæmt reiknivélinni á vef flugfélagsins myndi það kosta 673 krónur að kolefnisjafna flug frá Keflavík til Kaupmannahafnar, og aftur til baka. Vísir/vilhelm Farþegar Icelandair og Air Iceland Connect geta nú kolefnisjafnað flug sitt þegar verið að er að panta miða. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair Group. Hjá Icelandair verði um að ræða sérstaka þjónustusíðu þar sem farþegar geti greitt viðbótarframlag til að jafna kolefnisfótspor sitt, en hjá Air Iceland Connect verði hægt að velja kolefnisjöfnun sem viðbótarþjónustu við bókun flugmiða. Viðskiptavinum Icelandair Cargo verður sömuleiðis gefinn möguleiki á að kolefnisjafna flutninginn. Sem dæmi má nefna að samkvæmt reiknivélinni á vef flugfélagsins myndi það kosta 673 krónur að kolefnisjafna flug frá Keflavík og til Kaupmannahafnar, og aftur til baka. Flug til og frá New York myndi kosta 1.305 krónur að kolefnisjafna. Félagið hefur í samstarfi við Klappir grænar lausnir reiknað út hversu mikið af gróðurhúsalofttegundum losna við flug til allra áfangastaða félaganna, en framlagið mun renna til Kolviðar sem hefur umsjón með kolefnisjöfnuninni. Felst hún í að binda kolefni í gróðri og jarðvegi. Kolviður er kolefnisjóður sem var stofnaður af Skógræktarfélagi Íslands og Landvernd og er markmið sjóðsins að auka bindingu kolefnis í jarðvegi með þeim tilgangi að draga úr styrk koldíoxíðs (CO2) í andrúmslofti. Fréttir af flugi Icelandair Loftslagsmál Neytendur Umhverfismál Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Farþegar Icelandair og Air Iceland Connect geta nú kolefnisjafnað flug sitt þegar verið að er að panta miða. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair Group. Hjá Icelandair verði um að ræða sérstaka þjónustusíðu þar sem farþegar geti greitt viðbótarframlag til að jafna kolefnisfótspor sitt, en hjá Air Iceland Connect verði hægt að velja kolefnisjöfnun sem viðbótarþjónustu við bókun flugmiða. Viðskiptavinum Icelandair Cargo verður sömuleiðis gefinn möguleiki á að kolefnisjafna flutninginn. Sem dæmi má nefna að samkvæmt reiknivélinni á vef flugfélagsins myndi það kosta 673 krónur að kolefnisjafna flug frá Keflavík og til Kaupmannahafnar, og aftur til baka. Flug til og frá New York myndi kosta 1.305 krónur að kolefnisjafna. Félagið hefur í samstarfi við Klappir grænar lausnir reiknað út hversu mikið af gróðurhúsalofttegundum losna við flug til allra áfangastaða félaganna, en framlagið mun renna til Kolviðar sem hefur umsjón með kolefnisjöfnuninni. Felst hún í að binda kolefni í gróðri og jarðvegi. Kolviður er kolefnisjóður sem var stofnaður af Skógræktarfélagi Íslands og Landvernd og er markmið sjóðsins að auka bindingu kolefnis í jarðvegi með þeim tilgangi að draga úr styrk koldíoxíðs (CO2) í andrúmslofti.
Fréttir af flugi Icelandair Loftslagsmál Neytendur Umhverfismál Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira