Sæll, Pence Bjarni Karlsson skrifar 4. september 2019 07:00 Ágæti herra Pence, ég leyfi mér að ávarpa þig hér til þess að bjóða þig velkominn til landsins og segja þér hvernig ég hygg að þorra íslenskrar þjóðar líði gagnvart þér. Ég starfa sem prestur, tilheyri íslensku þjóðkirkjunni og ávarpa þig sem slíkur. Bandaríkjamenn hafa lengi átt vináttu og aðdáun íslenskrar þjóðar og varaforseti Bandaríkjanna hlýtur alltaf að vera hér aufúsugestur. Því heilsum við þér af virðingu og viljum eiga gott samtal. Þorri landsmanna virðir hins vegar ekki stefnu þína í loftslagsmálum, orkumálum og málefnum minnihlutahópa og álítur hana meira að segja hættulega fyrir heimsbyggðina. Hér á landi hefur almenningsálitið þróast frá mannmiðlægni til lífmiðlægni í dúr við þekktar áherslur Sameinuðu þjóðanna. Það merkir að í stað þess að líta á manninn sem helsta markmið og dýrmæti heimsins horfum við í auknum mæli til vistkerfisins í heild og lítum á okkur og alla menn sem þátttakendur í vistkerfinu hafandi ríku ábyrgðarhlutverki að gegna vegna getu okkar. Þú kynnir þig sem kristinn mann. Ég vil árétta að kristið fólk á Íslandi tekur almennt undir þessi viðhorf. Við trúum því að veröldin sé sköpuð af góðum Guði sem gefist hafi heiminum sem lítið barn á flótta. Þess vegna lítum við á lífið sem gjöf en ekki gróða, teljum okkur skylt að vernda lífríkið sem við erum hluti af og göngum út frá jafnstöðu og systkinalagi allra manna. Kristnir Íslendingar jafnt sem aðrir vilja flestir leitast við að styðja líffræðilegan og menningarlegan fjölbreytileika í veröldinni. Íslenska þjóðkirkjan styður jafnframt réttindi samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og transfólks. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Bjarni Karlsson Heimsókn Mike Pence Mest lesið D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson Skoðun Skoðun Skoðun Við erum hafið Guillaume Bazard skrifar Skoðun Deja Vu Sverrir Agnarsson skrifar Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Orkuöflun á eyjaklösum - Vestmannaeyjar og Orkneyjar Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson skrifar Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Þetta má ekki gerast aftur! - Álag á útsvar Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson skrifar Skoðun Umhverfi, heilsa og skólamáltíðir Stefán Jón Hafstein skrifar Sjá meira
Ágæti herra Pence, ég leyfi mér að ávarpa þig hér til þess að bjóða þig velkominn til landsins og segja þér hvernig ég hygg að þorra íslenskrar þjóðar líði gagnvart þér. Ég starfa sem prestur, tilheyri íslensku þjóðkirkjunni og ávarpa þig sem slíkur. Bandaríkjamenn hafa lengi átt vináttu og aðdáun íslenskrar þjóðar og varaforseti Bandaríkjanna hlýtur alltaf að vera hér aufúsugestur. Því heilsum við þér af virðingu og viljum eiga gott samtal. Þorri landsmanna virðir hins vegar ekki stefnu þína í loftslagsmálum, orkumálum og málefnum minnihlutahópa og álítur hana meira að segja hættulega fyrir heimsbyggðina. Hér á landi hefur almenningsálitið þróast frá mannmiðlægni til lífmiðlægni í dúr við þekktar áherslur Sameinuðu þjóðanna. Það merkir að í stað þess að líta á manninn sem helsta markmið og dýrmæti heimsins horfum við í auknum mæli til vistkerfisins í heild og lítum á okkur og alla menn sem þátttakendur í vistkerfinu hafandi ríku ábyrgðarhlutverki að gegna vegna getu okkar. Þú kynnir þig sem kristinn mann. Ég vil árétta að kristið fólk á Íslandi tekur almennt undir þessi viðhorf. Við trúum því að veröldin sé sköpuð af góðum Guði sem gefist hafi heiminum sem lítið barn á flótta. Þess vegna lítum við á lífið sem gjöf en ekki gróða, teljum okkur skylt að vernda lífríkið sem við erum hluti af og göngum út frá jafnstöðu og systkinalagi allra manna. Kristnir Íslendingar jafnt sem aðrir vilja flestir leitast við að styðja líffræðilegan og menningarlegan fjölbreytileika í veröldinni. Íslenska þjóðkirkjan styður jafnframt réttindi samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og transfólks.
Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar