Fyrir eiga þau Hanna Rún og Nikita soninn Vladimir Óla, sem fæddist í júní árið 2014. Nú eiga þau von á sínu öðru barni, sem að þessu sinni er stelpa, eftir því sem fram kemur á Instagram-reikningi Hönnu Rúnar.
Bazev Family getting BIGGER !!! #bazevfamily#gettingbigger#wearesoexited#cantwait#family#endlesslove#myloves @nikitabazevView this post on Instagram
A post shared by Hanna Rún Bazev Óladóttir (@hannabazev) on Aug 15, 2019 at 11:39am PDT
Hanna Rún segir Vladimir Óla afar spenntan fyrir því að taka að sér hlutverk stóra bróður.
„Settur dagur er 30.desember. Vladimir spyr reglulega hvort að jólin komi bráðum, hann er mjög spenntur að hitta litlu systir og gefa henni allar fallegu myndirnar sem hann er búinn að teikna handa henni,“ skrifar Hanna Rún meðal annars á Instagram.
Fallega gullið mitt sem hlakka mikið til að verða loksinn stóri bróði Settur dagur er 30.desember Vladimir spyr reglulega hvort að jólin komi bráðum hann er mjög spenntur að hitta litlu systir og gefa henni allar fallegu myndirnar sem hann er búinn að teikna handa henni Frá því að hann fékk að vita að það væri lítið barn í maganum á mömmu hefur hann passað vel uppá bumbuna hennar mömmu sinnar, syngur og les fyrir litla barnið á daginn og kvöldin og segir sögur litla prinsessan verður mjög heppin að eiga svona yndislegan og góðan stóra bróðir #myboy#thebest#mylove#wecantwait#soonbigbrother#biggerfamily#endlesslove @nikitabazev @heidahbView this post on Instagram
A post shared by Hanna Rún Bazev Óladóttir (@hannabazev) on Aug 15, 2019 at 6:08pm PDT
Hér að neðan má svo sjá myndband sem Hanna Rún af svokallaðri kynafhjúpun (e. gender reveal) þar sem í ljós kom að barnið sem er væntanlegt í kring um áramótin er stelpa.
BOY or GIRL ??? #boyorgirl#wecantwait#soexited#family#gettingbigger @nikitabazevView this post on Instagram
A post shared by Hanna Rún Bazev Óladóttir (@hannabazev) on Aug 15, 2019 at 3:41pm PDT