Simmi Vill orðinn talsmaður svína- og kjúklingabænda Jakob Bjarnar skrifar 2. júlí 2019 13:00 Simmi Vill vill rétta hlut bænda sem hann segir nú hart sótt að. Hann mun fylgjast með umræðunni og ef eitthvað fer á milli mála mun hann grípa inní. Fjölmiðlamaðurinn Simmi Vill, eða Sigmar Vilhjálmsson fyrrum eigandi Hamborgarafabrikkunnar, hefur verið ráðinn talsmaður nýstofnaðs félags í eigu svínabænda, eggjabænda og kjúklingabænda. Bændablaðið greinir frá þessu en félagið heitir FESK og er meginmarkmið þess að stuðla að upplýstri og ábyrgri umræðu um landbúnað á Íslandi.Ætlar að fylgjast með umræðunni og svara fyrir hönd bændaÍ Bændablaðinu segir að FESK sé ætlað að vera málsvari bænda á þessu sviði á opinberum vettvangi og koma fram fyrir hönd félagsmanna. „Stofnendur FESK vonast til að starfsemi félagsins verði öflugur liðsauki í baráttu alls íslensks landbúnaðar fyrir tilveru sinni, enda samvinna og samheldni allra búgreina mikilvæg heildinni,“ segir í blaðinu og er vísað til tilkynningar í því samhengi. Þar er jafnframt vitnað til Simma sjálfs. „Í nútíma samfélagi er offramboð af upplýsingum og því miður eru upplýsingarnar oft harðsoðnar, stuttar og klipptar úr samhengi. Mitt hlutverk verður að létta á bændum með því að fylgjast með umræðunni og svara fyrir þá þætti sem FESK telur ekki nægilega skýra.“ Simmi segir hart sótt að bændum Simmi gerði garðinn frægan í fjölmiðlum á árum áður, var með útvarpsþátt á útvapsstöðinni Mónó ásamt félaga sínum Jóhannesi Ásbjörnssyni. Þeir slógu svo í gegn sem kynnar í íslensku útgáfunni af Idol-keppninni sem var á dagskrá Stöðvar 2. Þar voru þeir viðriðnir ýmsa dagskrárgerð, gerðu meðal annars sérstaka sjónvarpsþáttarröð um það þegar þeir stofnuðu Hamborgarafabrikkuna. Og færðu sig í kjölfarið báðir yfir í veitingageirann þar sem gustað hefur um þá, einkum athafnamanninn Sigmar. Simmi hefur svo vakið nokkra athygli að undanförnu meðal annars fyrir eindregnar skoðanir á 3. orkupakkanum, sem einmitt bændastéttin að meirihluta er afar mótfallin. Þá hefur hann viðrað umdeildar skoðanir á leiklestri í Borgarleikhúsinu og hvatt þá sem lakar eru settir að flytja bara út á land. Í Bændablaðinu er haft eftir Simma að hann vilji að um landbúnað sé rætt án sleggjudóma og fullyrðir að hart sé sótt að íslenskum landbúnaði úr ýmsum áttum. Fjölmiðlar Landbúnaður Samfélagsmiðlar Vistaskipti Tengdar fréttir Undrast að láglaunafólk flytji ekki úr borginni Sagði að það væri eins og fólk liti á búferlaflutninga út á land sem einhvern dauðadóm. 27. nóvember 2018 15:14 Viðskiptin 2018: Sviptivindar og Simmi Vill Vísir hleypur á hundavaði yfir margar af stærstu og áhugaverðustu viðskiptafréttum ársins. 20. desember 2018 09:00 Segir láglaunafólk geta bætt kjör sín með því að flytja út úr borginni "Eins og að draga framtennurnar úr fólki að tala um að flytja út á land.“ 27. febrúar 2019 14:39 Fólkið sem hlustaði á upplesturinn í Borgarleikhúsinu eigi að skammast sín Ekki til eftirbreytni að hneygja sig á sviði eftir að hafa lesið upp hljóðupptökur sem skapað hafi mannlegan harmleik víða, segir Sigmar Vilhjálmsson. 4. desember 2018 12:28 Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Sjá meira
Fjölmiðlamaðurinn Simmi Vill, eða Sigmar Vilhjálmsson fyrrum eigandi Hamborgarafabrikkunnar, hefur verið ráðinn talsmaður nýstofnaðs félags í eigu svínabænda, eggjabænda og kjúklingabænda. Bændablaðið greinir frá þessu en félagið heitir FESK og er meginmarkmið þess að stuðla að upplýstri og ábyrgri umræðu um landbúnað á Íslandi.Ætlar að fylgjast með umræðunni og svara fyrir hönd bændaÍ Bændablaðinu segir að FESK sé ætlað að vera málsvari bænda á þessu sviði á opinberum vettvangi og koma fram fyrir hönd félagsmanna. „Stofnendur FESK vonast til að starfsemi félagsins verði öflugur liðsauki í baráttu alls íslensks landbúnaðar fyrir tilveru sinni, enda samvinna og samheldni allra búgreina mikilvæg heildinni,“ segir í blaðinu og er vísað til tilkynningar í því samhengi. Þar er jafnframt vitnað til Simma sjálfs. „Í nútíma samfélagi er offramboð af upplýsingum og því miður eru upplýsingarnar oft harðsoðnar, stuttar og klipptar úr samhengi. Mitt hlutverk verður að létta á bændum með því að fylgjast með umræðunni og svara fyrir þá þætti sem FESK telur ekki nægilega skýra.“ Simmi segir hart sótt að bændum Simmi gerði garðinn frægan í fjölmiðlum á árum áður, var með útvarpsþátt á útvapsstöðinni Mónó ásamt félaga sínum Jóhannesi Ásbjörnssyni. Þeir slógu svo í gegn sem kynnar í íslensku útgáfunni af Idol-keppninni sem var á dagskrá Stöðvar 2. Þar voru þeir viðriðnir ýmsa dagskrárgerð, gerðu meðal annars sérstaka sjónvarpsþáttarröð um það þegar þeir stofnuðu Hamborgarafabrikkuna. Og færðu sig í kjölfarið báðir yfir í veitingageirann þar sem gustað hefur um þá, einkum athafnamanninn Sigmar. Simmi hefur svo vakið nokkra athygli að undanförnu meðal annars fyrir eindregnar skoðanir á 3. orkupakkanum, sem einmitt bændastéttin að meirihluta er afar mótfallin. Þá hefur hann viðrað umdeildar skoðanir á leiklestri í Borgarleikhúsinu og hvatt þá sem lakar eru settir að flytja bara út á land. Í Bændablaðinu er haft eftir Simma að hann vilji að um landbúnað sé rætt án sleggjudóma og fullyrðir að hart sé sótt að íslenskum landbúnaði úr ýmsum áttum.
Fjölmiðlar Landbúnaður Samfélagsmiðlar Vistaskipti Tengdar fréttir Undrast að láglaunafólk flytji ekki úr borginni Sagði að það væri eins og fólk liti á búferlaflutninga út á land sem einhvern dauðadóm. 27. nóvember 2018 15:14 Viðskiptin 2018: Sviptivindar og Simmi Vill Vísir hleypur á hundavaði yfir margar af stærstu og áhugaverðustu viðskiptafréttum ársins. 20. desember 2018 09:00 Segir láglaunafólk geta bætt kjör sín með því að flytja út úr borginni "Eins og að draga framtennurnar úr fólki að tala um að flytja út á land.“ 27. febrúar 2019 14:39 Fólkið sem hlustaði á upplesturinn í Borgarleikhúsinu eigi að skammast sín Ekki til eftirbreytni að hneygja sig á sviði eftir að hafa lesið upp hljóðupptökur sem skapað hafi mannlegan harmleik víða, segir Sigmar Vilhjálmsson. 4. desember 2018 12:28 Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Sjá meira
Undrast að láglaunafólk flytji ekki úr borginni Sagði að það væri eins og fólk liti á búferlaflutninga út á land sem einhvern dauðadóm. 27. nóvember 2018 15:14
Viðskiptin 2018: Sviptivindar og Simmi Vill Vísir hleypur á hundavaði yfir margar af stærstu og áhugaverðustu viðskiptafréttum ársins. 20. desember 2018 09:00
Segir láglaunafólk geta bætt kjör sín með því að flytja út úr borginni "Eins og að draga framtennurnar úr fólki að tala um að flytja út á land.“ 27. febrúar 2019 14:39
Fólkið sem hlustaði á upplesturinn í Borgarleikhúsinu eigi að skammast sín Ekki til eftirbreytni að hneygja sig á sviði eftir að hafa lesið upp hljóðupptökur sem skapað hafi mannlegan harmleik víða, segir Sigmar Vilhjálmsson. 4. desember 2018 12:28