Vín í borg Hildur Björnsdóttir skrifar 31. maí 2019 08:30 Ungt fólk vill búa í frjálsu samfélagi. Nútímalegri og samkeppnishæfri borg um lífsgæði og tækifæri. Lifandi borgarhlutum með þjónustu í seilingarfjarlægð – þar sem innkaupin geta farið fram hjá kaupmanninum á horninu. Reykjavíkurborg hefur með aðalskipulagi lagt áherslu á dagvöru- og matvöruverslanir innan hverfa. Þannig megi skapa sjálfbær hverfi sem y´ta undir fjölbreyttara mannli´f, styðja við vistvænar samgöngur og le´tta a´ umferðara´lagi. Áfengi er algeng neysluvara og áfengisinnkaup hluti af neyslumynstri borgarbúa. Illa staðsettar áfengisverslanir ríkisins leiða til ferða utan hverfis til áfengiskaupa. Í Reykjavi´k eru átta vi´nbu´ðir og tæplega 16.200 i´bu´ar um hverja bu´ð. Til samanburðar eru 2.600 i´bu´ar i´ baklandi vi´nbu´ðarinnar i´ Hveragerði. Vínbúðirnar eru ekki markvisst staðsettar i´ grennd við þjónustukjarna hverfanna og vinna því gegn markmiðum aðalskipulags um sjálfbær hverfi. Í dag fer áfengissala fram á einokunarmarkaði. Helstu rökin með einokun ríkisins á áfengissölu byggja á lýðheilsusjónarmiðum. Þar virðist gleymast að ríkiseinokun er ekki besta leiðin til að lágmarka skaðleg áhrif áfengisneyslu. Undanfarin ár hefur aðgengi að áfengi aukist með fjölgun áfengisverslana og lengdum opnunartíma. Samt sem áður hefur áfengisneysla ungmenna dregist verulega saman. Það er afleiðing af árangursríkustu leiðinni – forvarnarstarfi – ekki takmörkun á einstaklingsfrelsi og atvinnufrelsi. Reynslan af i´slenskum sma´sölumarkaði hefur sýnt að aukið frelsi i´ verslunarrekstri stuðlar að kjarabo´tum fyrir neytendur – enda einkaaðilar betur til þess fallnir að stunda atvinnurekstur en hið opinbera. Hið opinbera ætti því ávallt að láta af rekstri sem einkaaðilar geta sinnt með hagkvæmari hætti. Aukið frelsi í smásöluverslun með áfengi mun styðja hverfisverslun og efla nærþjónustu í hverfum borgarinnar. Slík þróun myndi samræmast markmiðum aðalskipulags um sjálfbær hverfi og skapa hverfisvætt umhverfi daglegrar verslunar. Ég skora á þingmenn að tryggja aukið frelsi á áfengismarkaði svo einfalda megi leit fólks að algengri neysluvöru og efla borgarhverfin í átt að aukinni sjálfbærni. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Hildur Björnsdóttir Mest lesið Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Skoðun Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Sjá meira
Ungt fólk vill búa í frjálsu samfélagi. Nútímalegri og samkeppnishæfri borg um lífsgæði og tækifæri. Lifandi borgarhlutum með þjónustu í seilingarfjarlægð – þar sem innkaupin geta farið fram hjá kaupmanninum á horninu. Reykjavíkurborg hefur með aðalskipulagi lagt áherslu á dagvöru- og matvöruverslanir innan hverfa. Þannig megi skapa sjálfbær hverfi sem y´ta undir fjölbreyttara mannli´f, styðja við vistvænar samgöngur og le´tta a´ umferðara´lagi. Áfengi er algeng neysluvara og áfengisinnkaup hluti af neyslumynstri borgarbúa. Illa staðsettar áfengisverslanir ríkisins leiða til ferða utan hverfis til áfengiskaupa. Í Reykjavi´k eru átta vi´nbu´ðir og tæplega 16.200 i´bu´ar um hverja bu´ð. Til samanburðar eru 2.600 i´bu´ar i´ baklandi vi´nbu´ðarinnar i´ Hveragerði. Vínbúðirnar eru ekki markvisst staðsettar i´ grennd við þjónustukjarna hverfanna og vinna því gegn markmiðum aðalskipulags um sjálfbær hverfi. Í dag fer áfengissala fram á einokunarmarkaði. Helstu rökin með einokun ríkisins á áfengissölu byggja á lýðheilsusjónarmiðum. Þar virðist gleymast að ríkiseinokun er ekki besta leiðin til að lágmarka skaðleg áhrif áfengisneyslu. Undanfarin ár hefur aðgengi að áfengi aukist með fjölgun áfengisverslana og lengdum opnunartíma. Samt sem áður hefur áfengisneysla ungmenna dregist verulega saman. Það er afleiðing af árangursríkustu leiðinni – forvarnarstarfi – ekki takmörkun á einstaklingsfrelsi og atvinnufrelsi. Reynslan af i´slenskum sma´sölumarkaði hefur sýnt að aukið frelsi i´ verslunarrekstri stuðlar að kjarabo´tum fyrir neytendur – enda einkaaðilar betur til þess fallnir að stunda atvinnurekstur en hið opinbera. Hið opinbera ætti því ávallt að láta af rekstri sem einkaaðilar geta sinnt með hagkvæmari hætti. Aukið frelsi í smásöluverslun með áfengi mun styðja hverfisverslun og efla nærþjónustu í hverfum borgarinnar. Slík þróun myndi samræmast markmiðum aðalskipulags um sjálfbær hverfi og skapa hverfisvætt umhverfi daglegrar verslunar. Ég skora á þingmenn að tryggja aukið frelsi á áfengismarkaði svo einfalda megi leit fólks að algengri neysluvöru og efla borgarhverfin í átt að aukinni sjálfbærni.
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar