Trump bannar fyrirtækjum að nota erlenda fjarskiptatækni Kjartan Kjartansson skrifar 15. maí 2019 21:13 Kínverska fyrirtækið Huawei er ekki nefnt sérstaklega á nafn í tilskipuninni en hún er engu að síður talin útiloka viðskipta þess við bandarísk fjarskiptafyrirtæki. Vísir/EPA Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti í dag yfir neyðarástandi til að réttlæta bann við því að bandarísk tæknifyrirtæki noti erlendan tæknibúnað sem yfirvöld telja geta stefnt þjóðaröryggi í hættu. Ákvörðunin er talin nýjasta útspil Trump í viðskiptastríði hans við Kínverja. Ekkert ákveðið ríki eða fyrirtæki er nefnt í forsetatilskipuninni sem Trump gaf út í dag. New York Times segir að tilskipunin útiloki hins vegar kínverska tæknifyrirtækið Huawei frá því að taka þátt í 5G-væðingu bandarískra fjarskiptakerfa. Í henni er fullyrt að óvinveitt erlend ríki reyni að nýta sér veikleika í fjarskiptatækni og þjónustu Bandaríkjanna, ekki síst í þágu efnahags- og iðnnjósna. Bandarísk yfirvöld fá nú að banna viðskipti þarlendra fyrirtækja við fyrirtæki sem eru á valdi óvinveittra erlendra ríkja sem ógni öryggi Bandaríkjanna. Bandarísk stjórnvöld hafa áður hótað bandamönnum sínum að þau muni hætta að deila upplýsingum með þeim ef þau kaupa kínverska tækni til að byggja um 5G-kerfi. Þau telja að kínversk fyrirtæki muni geta stýrt fjarskiptakerfunum og haft aðgang að samskiptum sem fara fram yfir þau. Viðskiptastríð geisar nú á milli Bandaríkjanna og Kína. Ríkin tvö hafa skipst á að leggja innflutningstolla upp á hundruð milljarða dollara á vörur hvor annars. Bandaríkin Donald Trump Huawei Kína Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti í dag yfir neyðarástandi til að réttlæta bann við því að bandarísk tæknifyrirtæki noti erlendan tæknibúnað sem yfirvöld telja geta stefnt þjóðaröryggi í hættu. Ákvörðunin er talin nýjasta útspil Trump í viðskiptastríði hans við Kínverja. Ekkert ákveðið ríki eða fyrirtæki er nefnt í forsetatilskipuninni sem Trump gaf út í dag. New York Times segir að tilskipunin útiloki hins vegar kínverska tæknifyrirtækið Huawei frá því að taka þátt í 5G-væðingu bandarískra fjarskiptakerfa. Í henni er fullyrt að óvinveitt erlend ríki reyni að nýta sér veikleika í fjarskiptatækni og þjónustu Bandaríkjanna, ekki síst í þágu efnahags- og iðnnjósna. Bandarísk yfirvöld fá nú að banna viðskipti þarlendra fyrirtækja við fyrirtæki sem eru á valdi óvinveittra erlendra ríkja sem ógni öryggi Bandaríkjanna. Bandarísk stjórnvöld hafa áður hótað bandamönnum sínum að þau muni hætta að deila upplýsingum með þeim ef þau kaupa kínverska tækni til að byggja um 5G-kerfi. Þau telja að kínversk fyrirtæki muni geta stýrt fjarskiptakerfunum og haft aðgang að samskiptum sem fara fram yfir þau. Viðskiptastríð geisar nú á milli Bandaríkjanna og Kína. Ríkin tvö hafa skipst á að leggja innflutningstolla upp á hundruð milljarða dollara á vörur hvor annars.
Bandaríkin Donald Trump Huawei Kína Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira