Talið að barnið sé þegar fætt Kristín Ólafsdóttir skrifar 6. maí 2019 08:07 Meghan og Harry í Lundúnum í mars síðastliðnum. Getty/Karwai Tang Breskir veðbankar hafa lokað fyrir veðmál um fæðingardag barns Meghan Markle og Harry Bretaprins, hertogahjónanna af Sussex, þar sem talið er að barnið sé þegar fætt. Veðbankarnir Paddy Power og Coral skrúfuðu fyrir veðmál um barnið eftir að viðskiptavinir hófu að veðja á dagsetningar sem þegar voru liðnar. Þá hafi einnig færst í aukana að veðjað væri á að barnið yrði stúlka og skírð Ivy en nafnið er nú víða efst í veðbönkum. Ef marka má veðbanka er einnig talið líklegt að barnið verði skírt Grace, Díana eða Alice. Þá eru drengjanöfnin Arthúr, Játvarður og Alexander talin vænlegust til vinnings. Hertogahjónin hafa aldrei nefnt settan dag í tengslum við fæðingu barnsins heldur sögðu aðeins í tilkynningu að erfinginn væri væntanlegur í vor. Ýmislegt þykir nú benda til þess að Meghan hafi þegar fætt barnið en miðað hefur verið við apríl sem fæðingarmánuðinn frá því að þungunin var gerð opinber. Harry stytti svo skyndilega ferð sína til Hollands síðasta föstudag og sneri heim til Bretlands, sem þótti renna stoðum undir það að barnið væri á leiðinni. Hertogahjónin hafa þegar tilkynnt um að þau hyggist halda fæðingu barnsins út af fyrir sig fyrst um sinn og fagna í einrúmi. Væri barnið fætt myndu þau því ekki segja frá því strax. Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Samfélagsmiðlar loga vegna frétta af meintu framhjáhaldi Vilhjálms Bretaprins Þrálátur orðrómur um meint framhjáhald Vilhjálms Bretaprins hefur verið áberandi umfjöllunarefni á samfélagsmiðlum síðustu daga. Slúðurmiðlar hafa fjallað um orðróminn, sem nær enginn fótur virðist þó fyrir, nú í apríl. 26. apríl 2019 21:53 Hertogahjónin af Sussex opna Instagram aðgang Hertoginn og hertogaynjan af Sussex hafa stofnað Instagram aðgang til að deila mikilvægum tilkynningum og því sem þau hafa fyrir stafni. 2. apríl 2019 21:48 Heimsbyggðin fær ekki að sjá barnið strax Þetta kemur fram í tilkynningu frá Buckingham-höll. 11. apríl 2019 11:02 Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira
Breskir veðbankar hafa lokað fyrir veðmál um fæðingardag barns Meghan Markle og Harry Bretaprins, hertogahjónanna af Sussex, þar sem talið er að barnið sé þegar fætt. Veðbankarnir Paddy Power og Coral skrúfuðu fyrir veðmál um barnið eftir að viðskiptavinir hófu að veðja á dagsetningar sem þegar voru liðnar. Þá hafi einnig færst í aukana að veðjað væri á að barnið yrði stúlka og skírð Ivy en nafnið er nú víða efst í veðbönkum. Ef marka má veðbanka er einnig talið líklegt að barnið verði skírt Grace, Díana eða Alice. Þá eru drengjanöfnin Arthúr, Játvarður og Alexander talin vænlegust til vinnings. Hertogahjónin hafa aldrei nefnt settan dag í tengslum við fæðingu barnsins heldur sögðu aðeins í tilkynningu að erfinginn væri væntanlegur í vor. Ýmislegt þykir nú benda til þess að Meghan hafi þegar fætt barnið en miðað hefur verið við apríl sem fæðingarmánuðinn frá því að þungunin var gerð opinber. Harry stytti svo skyndilega ferð sína til Hollands síðasta föstudag og sneri heim til Bretlands, sem þótti renna stoðum undir það að barnið væri á leiðinni. Hertogahjónin hafa þegar tilkynnt um að þau hyggist halda fæðingu barnsins út af fyrir sig fyrst um sinn og fagna í einrúmi. Væri barnið fætt myndu þau því ekki segja frá því strax.
Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Samfélagsmiðlar loga vegna frétta af meintu framhjáhaldi Vilhjálms Bretaprins Þrálátur orðrómur um meint framhjáhald Vilhjálms Bretaprins hefur verið áberandi umfjöllunarefni á samfélagsmiðlum síðustu daga. Slúðurmiðlar hafa fjallað um orðróminn, sem nær enginn fótur virðist þó fyrir, nú í apríl. 26. apríl 2019 21:53 Hertogahjónin af Sussex opna Instagram aðgang Hertoginn og hertogaynjan af Sussex hafa stofnað Instagram aðgang til að deila mikilvægum tilkynningum og því sem þau hafa fyrir stafni. 2. apríl 2019 21:48 Heimsbyggðin fær ekki að sjá barnið strax Þetta kemur fram í tilkynningu frá Buckingham-höll. 11. apríl 2019 11:02 Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira
Samfélagsmiðlar loga vegna frétta af meintu framhjáhaldi Vilhjálms Bretaprins Þrálátur orðrómur um meint framhjáhald Vilhjálms Bretaprins hefur verið áberandi umfjöllunarefni á samfélagsmiðlum síðustu daga. Slúðurmiðlar hafa fjallað um orðróminn, sem nær enginn fótur virðist þó fyrir, nú í apríl. 26. apríl 2019 21:53
Hertogahjónin af Sussex opna Instagram aðgang Hertoginn og hertogaynjan af Sussex hafa stofnað Instagram aðgang til að deila mikilvægum tilkynningum og því sem þau hafa fyrir stafni. 2. apríl 2019 21:48
Heimsbyggðin fær ekki að sjá barnið strax Þetta kemur fram í tilkynningu frá Buckingham-höll. 11. apríl 2019 11:02