Heimsbyggðin fær ekki að sjá barnið strax Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. apríl 2019 11:02 Meghan Markle og Harry Bretaprins gengu í hjónaband í fyrra. Þau tilkynntu nokkrum mánuðum síðar að von væri á þeirra fyrsta barni. Getty/Samir Hussein Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, hyggjast halda fæðingu fyrsta barns síns, sem væntanlegt er í heiminn á næstunni, út af fyrir sig fyrst um sinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Buckingham-höll. Heimsbyggðin þarf því að bíða lengur eftir því að berja hið konunglega barn augum en vant er. Í tilkynningu segir að hertogahjónin séu afar þakklát öllum sem hafa sent þeim heillaóskir á meðgöngunni. Þau hafi hins vegar tekið þá ákvörðun að uppljóstra engu um fæðingu barnsins fyrr en þeim hafi gefist tækifæri til að fagna í einrúmi.Fjölmiðlar í Bretlandi virðast túlka fréttirnar sem staðfestingu þess efnis að erfinginn verði ekki „frumsýndur“ á fæðingardaginn ásamt foreldrum sínum, líkt og gert hefur verið í tilfelli allra barna hertogahjónanna af Cambridge. Þannig hafa Vilhjálmur Bretaprins og Katrín hertogaynja stillt sér upp á sjúkrahúströppunum í Lundúnum aðeins nokkrum klukkustundum eftir fæðingu barna sinna þriggja, þeirra Georgs, Karlottu og Lúðvíks. Mikil leynd hefur hvílt yfir meðgöngu og fæðingu barns þeirra Meghan og Harry hingað til. Ekkert hefur verið gefið út um fæðingardaginn þó að ljóst þyki að Meghan muni eiga innan fárra vikna, að öllum líkindum á öðrum spítala en Katrín, svilkona hennar, hefur fætt sín börn. Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Tölurnar á bak við brúðkaup aldarinnar Harry Bretaprins og Meghan Markle gengu í það heilaga á síðasta ári. Hér koma nokkrar skemmtilegar staðreyndir en nýlega var greint frá hvað öll herlegheitin kostuðu. 22. mars 2019 15:30 Hertogahjónin af Sussex opna Instagram aðgang Hertoginn og hertogaynjan af Sussex hafa stofnað Instagram aðgang til að deila mikilvægum tilkynningum og því sem þau hafa fyrir stafni. 2. apríl 2019 21:48 Hóta að tilkynna lögreglu um áreitni í garð Meghan og Katrínar á samfélagsmiðlum Breska konungsfjölskyldan hefur gefið út reglur fyrir þá sem fylgja henni á samfélagsmiðlum. 4. mars 2019 14:44 Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Fleiri fréttir Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Sjá meira
Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, hyggjast halda fæðingu fyrsta barns síns, sem væntanlegt er í heiminn á næstunni, út af fyrir sig fyrst um sinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Buckingham-höll. Heimsbyggðin þarf því að bíða lengur eftir því að berja hið konunglega barn augum en vant er. Í tilkynningu segir að hertogahjónin séu afar þakklát öllum sem hafa sent þeim heillaóskir á meðgöngunni. Þau hafi hins vegar tekið þá ákvörðun að uppljóstra engu um fæðingu barnsins fyrr en þeim hafi gefist tækifæri til að fagna í einrúmi.Fjölmiðlar í Bretlandi virðast túlka fréttirnar sem staðfestingu þess efnis að erfinginn verði ekki „frumsýndur“ á fæðingardaginn ásamt foreldrum sínum, líkt og gert hefur verið í tilfelli allra barna hertogahjónanna af Cambridge. Þannig hafa Vilhjálmur Bretaprins og Katrín hertogaynja stillt sér upp á sjúkrahúströppunum í Lundúnum aðeins nokkrum klukkustundum eftir fæðingu barna sinna þriggja, þeirra Georgs, Karlottu og Lúðvíks. Mikil leynd hefur hvílt yfir meðgöngu og fæðingu barns þeirra Meghan og Harry hingað til. Ekkert hefur verið gefið út um fæðingardaginn þó að ljóst þyki að Meghan muni eiga innan fárra vikna, að öllum líkindum á öðrum spítala en Katrín, svilkona hennar, hefur fætt sín börn.
Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Tölurnar á bak við brúðkaup aldarinnar Harry Bretaprins og Meghan Markle gengu í það heilaga á síðasta ári. Hér koma nokkrar skemmtilegar staðreyndir en nýlega var greint frá hvað öll herlegheitin kostuðu. 22. mars 2019 15:30 Hertogahjónin af Sussex opna Instagram aðgang Hertoginn og hertogaynjan af Sussex hafa stofnað Instagram aðgang til að deila mikilvægum tilkynningum og því sem þau hafa fyrir stafni. 2. apríl 2019 21:48 Hóta að tilkynna lögreglu um áreitni í garð Meghan og Katrínar á samfélagsmiðlum Breska konungsfjölskyldan hefur gefið út reglur fyrir þá sem fylgja henni á samfélagsmiðlum. 4. mars 2019 14:44 Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Fleiri fréttir Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Sjá meira
Tölurnar á bak við brúðkaup aldarinnar Harry Bretaprins og Meghan Markle gengu í það heilaga á síðasta ári. Hér koma nokkrar skemmtilegar staðreyndir en nýlega var greint frá hvað öll herlegheitin kostuðu. 22. mars 2019 15:30
Hertogahjónin af Sussex opna Instagram aðgang Hertoginn og hertogaynjan af Sussex hafa stofnað Instagram aðgang til að deila mikilvægum tilkynningum og því sem þau hafa fyrir stafni. 2. apríl 2019 21:48
Hóta að tilkynna lögreglu um áreitni í garð Meghan og Katrínar á samfélagsmiðlum Breska konungsfjölskyldan hefur gefið út reglur fyrir þá sem fylgja henni á samfélagsmiðlum. 4. mars 2019 14:44