Norwegian staðsetur vél á Íslandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. mars 2019 11:23 Norwegian mun staðsetja vél sína hér á landi Getty/Simon Dawson Heimsferðir hafa samið við Norwegian um flug sitt til Kanaríeyja næsta vetur, en Norwegian mun staðsetja vél á Íslandi til að sinna flugi fyrir fyrirtækið. Tómas J. Gestsson, framkvæmdastjóri Heimsferða, segir í samtali við Vísi að það teljist til tíðinda að flugfélagið staðsetji vél sína hér á landi. „Vél Norwegian kemur til Íslands og sinnir þessu flugi sem hefur aldrei verið áður í boði. Þrátt fyrir að Norwegian hafi áður flogið frá Íslandi hafa þær ferðir alltaf átt uppruna sinn erlendis,“ segir Tómas. Því megi segja að heimahöfn vélarinnar verði á Íslandi. Síðastliðinn vetur hafi Heimsferðir reitt sig á vélar Icelandair og flugfélagsins Travel Service en vélar síðarnefnda félagsins hafi ætíð byrjað ferðalag sitt erlendis. „Það að við getum boðið upp á samning undir þessum formerkjum, að það sé flogið héðan, það skiptir einfaldlega höfuðmáli í samkeppninni,“ segir Tómas. Í tilkynningu sem fyrirtækið sendi frá sér í morgun um samninginn við Norwegian segir að boðið verði upp á morgunflug til Tenerife og Gran Canaria. Norwegian fljúgi auk þess til ýmissa áfangastaða fyrir systurfyrirtæki Heimsferða í Svíþjóð og Danmörku. Í tilkynningunni segir jafnframt að Norwegian muni nota 737-800 vélar til flugsins, sem beri 186 sæti. Tómas segir samninginn afar hagstæðan og vera til þess fallinn að halda upp virkri samkeppni um flug til Kanaríeyja. Ekki skemmi heldur fyrir að flugtíminn sé heppilegur. Fréttir af flugi Noregur Mest lesið Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Viðskipti innlent Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Verð enn lægst í Prís Neytendur Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Sjá meira
Heimsferðir hafa samið við Norwegian um flug sitt til Kanaríeyja næsta vetur, en Norwegian mun staðsetja vél á Íslandi til að sinna flugi fyrir fyrirtækið. Tómas J. Gestsson, framkvæmdastjóri Heimsferða, segir í samtali við Vísi að það teljist til tíðinda að flugfélagið staðsetji vél sína hér á landi. „Vél Norwegian kemur til Íslands og sinnir þessu flugi sem hefur aldrei verið áður í boði. Þrátt fyrir að Norwegian hafi áður flogið frá Íslandi hafa þær ferðir alltaf átt uppruna sinn erlendis,“ segir Tómas. Því megi segja að heimahöfn vélarinnar verði á Íslandi. Síðastliðinn vetur hafi Heimsferðir reitt sig á vélar Icelandair og flugfélagsins Travel Service en vélar síðarnefnda félagsins hafi ætíð byrjað ferðalag sitt erlendis. „Það að við getum boðið upp á samning undir þessum formerkjum, að það sé flogið héðan, það skiptir einfaldlega höfuðmáli í samkeppninni,“ segir Tómas. Í tilkynningu sem fyrirtækið sendi frá sér í morgun um samninginn við Norwegian segir að boðið verði upp á morgunflug til Tenerife og Gran Canaria. Norwegian fljúgi auk þess til ýmissa áfangastaða fyrir systurfyrirtæki Heimsferða í Svíþjóð og Danmörku. Í tilkynningunni segir jafnframt að Norwegian muni nota 737-800 vélar til flugsins, sem beri 186 sæti. Tómas segir samninginn afar hagstæðan og vera til þess fallinn að halda upp virkri samkeppni um flug til Kanaríeyja. Ekki skemmi heldur fyrir að flugtíminn sé heppilegur.
Fréttir af flugi Noregur Mest lesið Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Viðskipti innlent Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Verð enn lægst í Prís Neytendur Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Sjá meira