Stærstu bankar Þýskalands stefna að samruna Andri Eysteinsson skrifar 17. mars 2019 16:10 Hér má sjá höfuðstöðvar bankana í "Mainhattan“ fjármálasvæði borgarinnar Frankfurt við Main. Getty/Arne Dedert Tveir stærstu lánveitendur Þýskalands, bankarnir Deutsche Bank og Commerzbank, munu hefja formlegar viðræður með samruna að markmiði. BBC greinir frá. Orðrómar um sameiningu hafa verið uppi í þónokkra mánuði. Samruni myndi hafa í för með sér mikinn sparnað, sér í lagi vegna þess að útibúum yrði fækkað. Þrátt fyrir að viðræðurnar verði flóknar og áhættusamar er talið að þýska ríkið styðji samruna bankana en ríkið á 15,5% hlut í Commerzbank, hlutinn eignaðist ríkið eftir efnahagshrunið 2008. Talið er að þýski fjármálaráðherrann Olaf Scholz, hvetji bankana til dáða en hann telur að það verði betra fyrir efnahagslíf landsins að vera með einn sterkan risa á lánveitingamarkaði. Gagnrýnendur þessarar tilhögunar benda á að 10.000 störf séu í hættu verði af samrunanum og hafa áhyggjur af því að ef tveir bankar í erfiðleikum sameinist, verði bara til einn stór vandræðabanki Efnahagsmál Þýskaland Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Tveir stærstu lánveitendur Þýskalands, bankarnir Deutsche Bank og Commerzbank, munu hefja formlegar viðræður með samruna að markmiði. BBC greinir frá. Orðrómar um sameiningu hafa verið uppi í þónokkra mánuði. Samruni myndi hafa í för með sér mikinn sparnað, sér í lagi vegna þess að útibúum yrði fækkað. Þrátt fyrir að viðræðurnar verði flóknar og áhættusamar er talið að þýska ríkið styðji samruna bankana en ríkið á 15,5% hlut í Commerzbank, hlutinn eignaðist ríkið eftir efnahagshrunið 2008. Talið er að þýski fjármálaráðherrann Olaf Scholz, hvetji bankana til dáða en hann telur að það verði betra fyrir efnahagslíf landsins að vera með einn sterkan risa á lánveitingamarkaði. Gagnrýnendur þessarar tilhögunar benda á að 10.000 störf séu í hættu verði af samrunanum og hafa áhyggjur af því að ef tveir bankar í erfiðleikum sameinist, verði bara til einn stór vandræðabanki
Efnahagsmál Þýskaland Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira