Afsakið ruglinginn Þórlindur Kjartansson skrifar 29. janúar 2019 07:00 Í pistli mínum í Fréttablaðinu síðastliðinn föstudag fór ég helst til glannalega (og rangt) með stórskemmtilega frásögn úr stórvirkinu Saga daganna eftir dr. Árna Björnsson. Í gær birtist í blaðinu athugasemd frá höfundi þar sem hann átelur mig fyrir þessi mistök og skýrir frá hinu rétta í málinu. Ég bið Árna Björnsson velvirðingar á að hafa ranghermt úr bókinni hluta frásagnarinnar. Sömuleiðis vona ég að ekki falli blettur á nafn síra Jóns Halldórssonar þótt ég hafi reynt að vera fyndinn á hans kostnað í skrifum mínum. Sagnfræðingar framtíðarinnar hafa vonandi vit á því að taka pistlaskrifum mínum almennt með miklum fyrirvara, en leggja trúnað sinn frekar við vandaða fræðimenn á borð við Árna. Dr. Árna Björnssyni þakka ég fyrir leiðréttinguna—og einnig fyrir ævistarf sitt sem hefur verið mér óþrjótandi uppspretta skemmtunar og fræðslu í gegnum tíðina. Ég skal vanda mig betur næst. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Þórlindur Kjartansson Tengdar fréttir Fyrsta íslenska trollið Eflaust hefðu margir útlendingar rekið upp stór augu í morgun ef þeir voru snemma á vappi. 25. janúar 2019 07:00 Þorrahlaup Þórlinds Ég sé mig knúinn til að gera alvarlega athugasemd við pistil Þórlinds Kjartanssonar á 9. síðu Fréttablaðsins 25. janúar 2019. 28. janúar 2019 07:00 Mest lesið Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Skoðun Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Sjá meira
Í pistli mínum í Fréttablaðinu síðastliðinn föstudag fór ég helst til glannalega (og rangt) með stórskemmtilega frásögn úr stórvirkinu Saga daganna eftir dr. Árna Björnsson. Í gær birtist í blaðinu athugasemd frá höfundi þar sem hann átelur mig fyrir þessi mistök og skýrir frá hinu rétta í málinu. Ég bið Árna Björnsson velvirðingar á að hafa ranghermt úr bókinni hluta frásagnarinnar. Sömuleiðis vona ég að ekki falli blettur á nafn síra Jóns Halldórssonar þótt ég hafi reynt að vera fyndinn á hans kostnað í skrifum mínum. Sagnfræðingar framtíðarinnar hafa vonandi vit á því að taka pistlaskrifum mínum almennt með miklum fyrirvara, en leggja trúnað sinn frekar við vandaða fræðimenn á borð við Árna. Dr. Árna Björnssyni þakka ég fyrir leiðréttinguna—og einnig fyrir ævistarf sitt sem hefur verið mér óþrjótandi uppspretta skemmtunar og fræðslu í gegnum tíðina. Ég skal vanda mig betur næst.
Fyrsta íslenska trollið Eflaust hefðu margir útlendingar rekið upp stór augu í morgun ef þeir voru snemma á vappi. 25. janúar 2019 07:00
Þorrahlaup Þórlinds Ég sé mig knúinn til að gera alvarlega athugasemd við pistil Þórlinds Kjartanssonar á 9. síðu Fréttablaðsins 25. janúar 2019. 28. janúar 2019 07:00
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar