Eignaðist barn eftir að hafa fengið gjafaegg frá systur sinni Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 28. janúar 2019 19:00 Kona, sem fór í tíu frjósemisaðgerðir og eignaðist loks barn eftir að hafa fengið gjafaegg hjá systur sinni, segir umræðu þarfa um málefnið. Margir fáist við frjósemisvanda sem taki gríðarlega á. Við sögðum frá í fréttum að mikil vöntun er á gjafaeggjum en allt að ársbið er eftir þeim á meðferðarstofu við ófrjósemi. Fram kom að oft er búið að reyna ýmsar aðrar meðferðir áður en kemur til þess. Jóni Jónsdóttir myndlistamaður og eiginmaður hennar voru búin að reyna um tíma að eignast barn þegar þau leituðu til sérfræðinga vegna málsins og við tóku meðferðir við ófrjósemi. „Fyrst fórum við af stað full af bjartsýni, við fórum í eina meðferð, tvær og svo þrjár og þá voru komnar alvarlegar áhyggjur“ segir Jóní. Hún segir að þetta hafi tekið mikið en þau hjónin hafi leitað sér aðstoðar. „Auðvitað hafði þetta mjög mikil áhrif og við fórum í sálfræðitíma og allskyns til að hressa okkur við á þessu tímabili,“ segir hún. Jóni fór í alls níu frjósemisaðgerðir sem heppnuðust ekki og hún var að verða 40 ára þegar hún ákvað að þiggja gjafaegg frá systur sinni. „Ég talaði við systur mína því hún hafði boðist til að gefa mér egg. Hún sagði, ég er ekki að gefa þér barn ég er að gefa þér egg. Og ég mun koma fram við þetta barn eins og þú munt við börnin mín. Þannig að ég ræddi við læknana og þeim fannst ágætt að athuga hvort það væri möguleiki og ég varð strax ólétt,“ segir hún. Jóní og eiginmaður hennar eignuðust svo dreng fyrir sex árum sem hún segir að hafi verið algjör himnasending. Hún segist þekkja marga sem glími ófrjósemi og telur afar mikilvægt að umræða og fræðslu um þessi mál verði meiri. Börn og uppeldi Frjósemi Heilbrigðismál Mest lesið Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Sjá meira
Kona, sem fór í tíu frjósemisaðgerðir og eignaðist loks barn eftir að hafa fengið gjafaegg hjá systur sinni, segir umræðu þarfa um málefnið. Margir fáist við frjósemisvanda sem taki gríðarlega á. Við sögðum frá í fréttum að mikil vöntun er á gjafaeggjum en allt að ársbið er eftir þeim á meðferðarstofu við ófrjósemi. Fram kom að oft er búið að reyna ýmsar aðrar meðferðir áður en kemur til þess. Jóni Jónsdóttir myndlistamaður og eiginmaður hennar voru búin að reyna um tíma að eignast barn þegar þau leituðu til sérfræðinga vegna málsins og við tóku meðferðir við ófrjósemi. „Fyrst fórum við af stað full af bjartsýni, við fórum í eina meðferð, tvær og svo þrjár og þá voru komnar alvarlegar áhyggjur“ segir Jóní. Hún segir að þetta hafi tekið mikið en þau hjónin hafi leitað sér aðstoðar. „Auðvitað hafði þetta mjög mikil áhrif og við fórum í sálfræðitíma og allskyns til að hressa okkur við á þessu tímabili,“ segir hún. Jóni fór í alls níu frjósemisaðgerðir sem heppnuðust ekki og hún var að verða 40 ára þegar hún ákvað að þiggja gjafaegg frá systur sinni. „Ég talaði við systur mína því hún hafði boðist til að gefa mér egg. Hún sagði, ég er ekki að gefa þér barn ég er að gefa þér egg. Og ég mun koma fram við þetta barn eins og þú munt við börnin mín. Þannig að ég ræddi við læknana og þeim fannst ágætt að athuga hvort það væri möguleiki og ég varð strax ólétt,“ segir hún. Jóní og eiginmaður hennar eignuðust svo dreng fyrir sex árum sem hún segir að hafi verið algjör himnasending. Hún segist þekkja marga sem glími ófrjósemi og telur afar mikilvægt að umræða og fræðslu um þessi mál verði meiri.
Börn og uppeldi Frjósemi Heilbrigðismál Mest lesið Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Sjá meira