Hækkuð þjónustugjöld banka bitni verst á gamla fólkinu Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 19. nóvember 2018 14:15 Í verðkönnuninni kemur fram að Arion banki hefur hækkað gjöld sín hvað mest af íslensku bönkunum Vísir/Eyþór Í Bítinu í morgun voru hækkuð þjónustugjöld bankanna rædd auk nýrra gjalda sem hafa verið sett á alls kyns þjónustu bankanna. Auður Alfa Ólafsdóttir, verkefnastjóri verðlagseftirlits ASÍ, ræddi könnun sem ASÍ gerði á gjöldunum. Verðskrár bankanna haustið 2018 voru bornar saman við verðskrár haustið 2015. Á þessum þremur árum hafa gjöldin hækkað um frá tuttugu prósentum í mörg hundruð prósent. Það er sérstaklega verið að búa til gjöld og hækka verð á þjónustu sem viðskiptavinir eru að sækja í útibúin, “ segir Auður Alfa en tekur fram að fólk geti lækkað kostnaðinn með því að nýta sér tæknina og stunda viðskiptin í gegnum tölvuna. Þó séu ekki allir sem nýti sér þá tækni. „Þetta er skattur á þá sem eru ekki eins færir hvað tækni varðar, eins og gamalt fólk, sem nýta sér útibúin í miklum mæli.“ Einnig bendir Auður Alfa á að fólk geri sér ekki grein fyrir hvað það sé að borga mikið. „Gjöldin eru dregin sjálfkrafa af reikningum þínum og þú færð ekki yfirlit yfir hvað þetta er mikið, samantekið. Þannig verður þetta svo falinn kostnaður.“ Auður Alfa sá sjálf um verðsamanburðinn og segir það hafa verið flókið verk enda afar erfitt að finna upplýsingar um gjöldin, verðskrár séu ógagnsæjar og að gjöldin heiti misjöfnum nöfnum eftir bönkum. „Ég þurfti að enda á því að hringja í bankana til að fá aðstoð en þjónustufulltrúar bankanna gátu ekki svarað mér, gátu ekki sjálfir lesið í verðskrár bankanna þar sem þeir eru að vinna sem segir ansi mikið um flækjustigið í þessum verðskrám,” segir Auður Alfa. Íslenskir bankar Neytendur Mest lesið Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Verð á innlendri dagvöru hækkar hraðar en verð á erlendri Neytendur Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Viðskipti innlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Sjá meira
Í Bítinu í morgun voru hækkuð þjónustugjöld bankanna rædd auk nýrra gjalda sem hafa verið sett á alls kyns þjónustu bankanna. Auður Alfa Ólafsdóttir, verkefnastjóri verðlagseftirlits ASÍ, ræddi könnun sem ASÍ gerði á gjöldunum. Verðskrár bankanna haustið 2018 voru bornar saman við verðskrár haustið 2015. Á þessum þremur árum hafa gjöldin hækkað um frá tuttugu prósentum í mörg hundruð prósent. Það er sérstaklega verið að búa til gjöld og hækka verð á þjónustu sem viðskiptavinir eru að sækja í útibúin, “ segir Auður Alfa en tekur fram að fólk geti lækkað kostnaðinn með því að nýta sér tæknina og stunda viðskiptin í gegnum tölvuna. Þó séu ekki allir sem nýti sér þá tækni. „Þetta er skattur á þá sem eru ekki eins færir hvað tækni varðar, eins og gamalt fólk, sem nýta sér útibúin í miklum mæli.“ Einnig bendir Auður Alfa á að fólk geri sér ekki grein fyrir hvað það sé að borga mikið. „Gjöldin eru dregin sjálfkrafa af reikningum þínum og þú færð ekki yfirlit yfir hvað þetta er mikið, samantekið. Þannig verður þetta svo falinn kostnaður.“ Auður Alfa sá sjálf um verðsamanburðinn og segir það hafa verið flókið verk enda afar erfitt að finna upplýsingar um gjöldin, verðskrár séu ógagnsæjar og að gjöldin heiti misjöfnum nöfnum eftir bönkum. „Ég þurfti að enda á því að hringja í bankana til að fá aðstoð en þjónustufulltrúar bankanna gátu ekki svarað mér, gátu ekki sjálfir lesið í verðskrár bankanna þar sem þeir eru að vinna sem segir ansi mikið um flækjustigið í þessum verðskrám,” segir Auður Alfa.
Íslenskir bankar Neytendur Mest lesið Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Verð á innlendri dagvöru hækkar hraðar en verð á erlendri Neytendur Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Viðskipti innlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Sjá meira
Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent
Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent