Unai Emery: Welbeck braut eitthvað í ökklanum á sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2018 09:30 Danny Welbeck fór beint á sjúkrahús. Vísir/Getty Unai Emery, knattspyrnustjóri Arsenal staðfesti eftir leikinn á móti Sporting Lisbon í gærkvöldi, að framherjinn Danny Welbeck hafi ökklabrotnað á Emirates leikvanginum. Meiðsli Danny Welbeck yfirgnæfðu allt annað í þessum leik sem lauk með markalausu jafntefli en stigið nægði þó Arsenal til að tryggja sig áfram í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar. Unai Emery sagði eftir leikinn að Danny Welbeck „hafi brotið eitthvað í ökklanum hjá sér,“ en enski landsliðsframherjinn meiddist strax á 25. mínútu leiksins. Danny Welbeck lenti þá illa eftir að hafa reynt að komast í fyrirgjöf Stephan Lichtsteiner og það var ljóst bæði á öskrum Danny Welbeck og viðbrögðum annarra leikmanna að þetta voru alvarleg meiðsli. Hinn 27 ára gamli Danny Welbeck þurfti að fá súrefni áður en hann var borinn af velli á börum.After last night's game, @UnaiEmery_ discussed... Welbeck Lichtsteiner ▪️ Sporting CP ▪️ The dressing room Check it all out in one place... here — Arsenal FC (@Arsenal) November 9, 2018„Verstu fréttir kvöldsins eru þessi meiðsli. Við höldum að þetta sé mjög alvarleg meiðsli hjá Danny. Öll meiðsli eru mismundandi. Hann braut samt eitthvað í ökklanum á sér. Hann er kominn á sjúkrahús og við bíðum nú eftir frekari fréttum. Það er þó engin vafi hjá okkur að þetta eru mjög alvarleg meiðsli,“ sagði Unai Emery.Well said, @UnaiEmery_@DannyWelbeckpic.twitter.com/mZlJfC7K7D — Arsenal FC (@Arsenal) November 9, 2018Danny Welbeck hefur verið mjög óheppinn með meiðsli á ferlinum og er þetta enn ein langa fjarveran hjá honum. Danny fékk kveðjur frá liðsfélögum sínum eftir leikinn eins og sjá má hér fyrir neðan."Danny, we are all thinking of you" - @MatteoGuendouzipic.twitter.com/d2FlrUyfHH — Arsenal FC (@Arsenal) November 9, 2018 Klippa: Unai Emery Press Conference Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Í beinni: Ipswich Town - Chelsea | Særðir en þurfa sigur Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Sjá meira
Unai Emery, knattspyrnustjóri Arsenal staðfesti eftir leikinn á móti Sporting Lisbon í gærkvöldi, að framherjinn Danny Welbeck hafi ökklabrotnað á Emirates leikvanginum. Meiðsli Danny Welbeck yfirgnæfðu allt annað í þessum leik sem lauk með markalausu jafntefli en stigið nægði þó Arsenal til að tryggja sig áfram í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar. Unai Emery sagði eftir leikinn að Danny Welbeck „hafi brotið eitthvað í ökklanum hjá sér,“ en enski landsliðsframherjinn meiddist strax á 25. mínútu leiksins. Danny Welbeck lenti þá illa eftir að hafa reynt að komast í fyrirgjöf Stephan Lichtsteiner og það var ljóst bæði á öskrum Danny Welbeck og viðbrögðum annarra leikmanna að þetta voru alvarleg meiðsli. Hinn 27 ára gamli Danny Welbeck þurfti að fá súrefni áður en hann var borinn af velli á börum.After last night's game, @UnaiEmery_ discussed... Welbeck Lichtsteiner ▪️ Sporting CP ▪️ The dressing room Check it all out in one place... here — Arsenal FC (@Arsenal) November 9, 2018„Verstu fréttir kvöldsins eru þessi meiðsli. Við höldum að þetta sé mjög alvarleg meiðsli hjá Danny. Öll meiðsli eru mismundandi. Hann braut samt eitthvað í ökklanum á sér. Hann er kominn á sjúkrahús og við bíðum nú eftir frekari fréttum. Það er þó engin vafi hjá okkur að þetta eru mjög alvarleg meiðsli,“ sagði Unai Emery.Well said, @UnaiEmery_@DannyWelbeckpic.twitter.com/mZlJfC7K7D — Arsenal FC (@Arsenal) November 9, 2018Danny Welbeck hefur verið mjög óheppinn með meiðsli á ferlinum og er þetta enn ein langa fjarveran hjá honum. Danny fékk kveðjur frá liðsfélögum sínum eftir leikinn eins og sjá má hér fyrir neðan."Danny, we are all thinking of you" - @MatteoGuendouzipic.twitter.com/d2FlrUyfHH — Arsenal FC (@Arsenal) November 9, 2018 Klippa: Unai Emery Press Conference
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Í beinni: Ipswich Town - Chelsea | Særðir en þurfa sigur Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Sjá meira