Tesla tók dýfu eftir ókurteisi Elons Musk Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 4. maí 2018 06:00 Elon Musk. Vísir/Getty Virði hlutabréfa í Tesla minnkaði um sjö prósent í gær eftir að Elon Musk, eigandi og forstjóri, tók þá óvæntu ákvörðun að neita að svara spurningum fjármálagreinenda á símafundi um fjármál fyrirtækisins. „Leiðinlegar spurningar frá vitleysingum eru ekki töff, næsta spurning,“ sagði Musk. Leyfði Musk því næst YouTube-bloggaranum Galileo Russell að spyrja alls tíu spurninga, enda snerust þær spurningar meira um tækni en fjármálin. Efraim Levy, greinandi hjá CFRA, sagði á fundinum að hegðun Musks væri undarleg. Þá sagði hann Musk ókurteisan. Birtist í Fréttablaðinu Tesla Tækni Tengdar fréttir Elon Musk segir Tesla á hvínandi kúpunni Þrátt fyrir umfangsmikla páskaeggjasölu á síðustu stundu segir eigandi Tesla að fyrirtækið sé gjaldþrota... 1. apríl 2018 23:09 Tesla seldi 30.000 bíla á síðasta ársfjórðungi Enn vandkvæði við að ná upp fjöldaframleiðslu á Model 3 bílnum. 4. janúar 2018 09:38 Mesta ársfjórðungstap Tesla Seldi 29.967 bíla og jók framleiðsluna um 28% frá fjórða ársfjórðungi ársins 2016. 8. febrúar 2018 10:28 Mest lesið Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Orkuöryggi sagt standa tæpt gangi ný orkuspá eftir Viðskipti Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Samstarf Mango opnar í Smáralind Viðskipti innlent „Eru kannski á mörkunum í siðferðislegri markaðssetningu“ Viðskipti Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu Viðskipti innlent Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Virði hlutabréfa í Tesla minnkaði um sjö prósent í gær eftir að Elon Musk, eigandi og forstjóri, tók þá óvæntu ákvörðun að neita að svara spurningum fjármálagreinenda á símafundi um fjármál fyrirtækisins. „Leiðinlegar spurningar frá vitleysingum eru ekki töff, næsta spurning,“ sagði Musk. Leyfði Musk því næst YouTube-bloggaranum Galileo Russell að spyrja alls tíu spurninga, enda snerust þær spurningar meira um tækni en fjármálin. Efraim Levy, greinandi hjá CFRA, sagði á fundinum að hegðun Musks væri undarleg. Þá sagði hann Musk ókurteisan.
Birtist í Fréttablaðinu Tesla Tækni Tengdar fréttir Elon Musk segir Tesla á hvínandi kúpunni Þrátt fyrir umfangsmikla páskaeggjasölu á síðustu stundu segir eigandi Tesla að fyrirtækið sé gjaldþrota... 1. apríl 2018 23:09 Tesla seldi 30.000 bíla á síðasta ársfjórðungi Enn vandkvæði við að ná upp fjöldaframleiðslu á Model 3 bílnum. 4. janúar 2018 09:38 Mesta ársfjórðungstap Tesla Seldi 29.967 bíla og jók framleiðsluna um 28% frá fjórða ársfjórðungi ársins 2016. 8. febrúar 2018 10:28 Mest lesið Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Orkuöryggi sagt standa tæpt gangi ný orkuspá eftir Viðskipti Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Samstarf Mango opnar í Smáralind Viðskipti innlent „Eru kannski á mörkunum í siðferðislegri markaðssetningu“ Viðskipti Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu Viðskipti innlent Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Elon Musk segir Tesla á hvínandi kúpunni Þrátt fyrir umfangsmikla páskaeggjasölu á síðustu stundu segir eigandi Tesla að fyrirtækið sé gjaldþrota... 1. apríl 2018 23:09
Tesla seldi 30.000 bíla á síðasta ársfjórðungi Enn vandkvæði við að ná upp fjöldaframleiðslu á Model 3 bílnum. 4. janúar 2018 09:38
Mesta ársfjórðungstap Tesla Seldi 29.967 bíla og jók framleiðsluna um 28% frá fjórða ársfjórðungi ársins 2016. 8. febrúar 2018 10:28