Skatturinn kann þetta Pawel Bartoszek skrifar 20. apríl 2018 14:00 Siggi vill sækja um vínveitingarleyfi. Siggi þarf að fara til sýslumanns með búsetuvottorð, búsforræðisvottorð, útprentað vasknúmer, sakarvottorð, vottorð frá innheimtumanni ríkissjóðs, teikningu af húsnæðinu, og nokkur önnur skjöl til viðbótar. Búsetuvottorðið, sem sannar að hvar hann býr, þarf hann á fá í Borgartúni hjá Þjóðskrá. Búsforræðisvottorðið, sem sýnir að hann er ekki gjaldþrota, þarf hann að kaupa hjá Héraðsdómi. Vasknúmerið þarf hann að prenta af RSK-vefnum. Sakarvottorðið þarf að hann að kaupa af sýslumanni. Vottorðið frá innheimtumanni má fá frá sýslumanninum sjálfum. Teikningarnar fást hjá byggingarfulltrúa sveitarfélagsins. Öll þessi vottorð eiga það sameiginlegt að liggja í raun í einhverjum gagnagrunnum hjá hinu opinbera. Það er engin góð ástæða til að láta fólk fara á þessa ólíku staði og safna pappír. Skatturinn hefur tekið þetta í gegn. Einu sinni þurfti að skila fullt af út útprentuðum skjölum, svo þurfti að skanna eða slá inn fullt af skjölum. Loks var það gert þannig að upplýsingarnar koma bara sjálfkrafa. Tvær tillögur: Í fyrsta lagi ætti borgin að taka yfir flest leyfamál sem snúa að atvinnurekstri í Reykjavík, sér í lagi vínveitingar- og gistileyfin. Í öðru lagi ætti að vera hægt að sinna öllum erindum rafrænt. Það er tímaskekkja að atvinnurekendur þurfi enn reglulega að trítla í með útprentuð skjöl um allan bæ.Höfundur skipar 2. sæti á lista Viðreisnar í Reykjavík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Pawel Bartoszek Mest lesið Halldór 15.11.2025 Halldór Snýst um deilur Dags og Kristrúnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Milljarðakostnaður sérfræðinga Vilhjálmur Hilmarsson Skoðun Tími kominn til að hugsa um landið allt Ingibjörg Isaksen Skoðun Hvað þýðir „að vera nóg“ Sigurður Árni Reynisson Skoðun Nýjar lóðir í betri og bjartari borg Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun „Mamma, eru loftgæðin á grænu?“ Sara björg Sigurðardóttir Skoðun Ef eitthvað væri að marka Bjarna Gunnar Smári Egilsson Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Fúsk eða laumuspil? Eva Hauksdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvað þýðir „að vera nóg“ Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Nýjar lóðir í betri og bjartari borg Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Tími kominn til að hugsa um landið allt Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Milljarðakostnaður sérfræðinga Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Snýst um deilur Dags og Kristrúnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „Mamma, eru loftgæðin á grænu?“ Sara björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Rangfærslur utanríkisráðherra Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Samfélag þar sem börn mæta afgangi Grímur Atlason skrifar Skoðun „Samræði“ við barn er ekki til - það er alltaf ofbeldi Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Staða íslenskrar fornleifafræði Gylfi Helgason skrifar Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tími jarðefnaeldsneytis að líða undir lok Nótt Thorberg skrifar Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar Skoðun Ríkið græðir á eigin framkvæmdum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Íslenska sem annað tungumál Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Sykursýki snýst ekki bara um tölur Erla Kristófersdóttir,Kristín Linnet Einarsdóttir skrifar Skoðun Íslenskan er í góðum höndum Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Ójafn leikur á Atlantshafi Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Höfnum óráðsíunni og blásum til sóknar Guðbergur Reynisson skrifar Skoðun Stór baráttumál Flokks fólksins orðin að lögum Inga Sæland skrifar Skoðun Víð Sýn Páll Ásgrímsson skrifar Skoðun Hvenær er nóg orðið nóg? Guðrún Ósk Þórudóttir skrifar Skoðun Hringekjuspuni bankastjórans: Kjósum frekar breytilega og háa vexti Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Þegar útborgunin hverfur: Svona geta fjölskyldur tapað öllu Már Wolfgang Mixa skrifar Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Hugleiðingar um Sundabraut Kristín Helga Birgisdóttir skrifar Skoðun Leikskólar sem virka: Garðabær í fremstu röð Almar Guðmundsson,Margrét Bjarnadóttir skrifar Skoðun Að búa við öryggi – ekki óvissu og skuldir Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Sjá meira
Siggi vill sækja um vínveitingarleyfi. Siggi þarf að fara til sýslumanns með búsetuvottorð, búsforræðisvottorð, útprentað vasknúmer, sakarvottorð, vottorð frá innheimtumanni ríkissjóðs, teikningu af húsnæðinu, og nokkur önnur skjöl til viðbótar. Búsetuvottorðið, sem sannar að hvar hann býr, þarf hann á fá í Borgartúni hjá Þjóðskrá. Búsforræðisvottorðið, sem sýnir að hann er ekki gjaldþrota, þarf hann að kaupa hjá Héraðsdómi. Vasknúmerið þarf hann að prenta af RSK-vefnum. Sakarvottorðið þarf að hann að kaupa af sýslumanni. Vottorðið frá innheimtumanni má fá frá sýslumanninum sjálfum. Teikningarnar fást hjá byggingarfulltrúa sveitarfélagsins. Öll þessi vottorð eiga það sameiginlegt að liggja í raun í einhverjum gagnagrunnum hjá hinu opinbera. Það er engin góð ástæða til að láta fólk fara á þessa ólíku staði og safna pappír. Skatturinn hefur tekið þetta í gegn. Einu sinni þurfti að skila fullt af út útprentuðum skjölum, svo þurfti að skanna eða slá inn fullt af skjölum. Loks var það gert þannig að upplýsingarnar koma bara sjálfkrafa. Tvær tillögur: Í fyrsta lagi ætti borgin að taka yfir flest leyfamál sem snúa að atvinnurekstri í Reykjavík, sér í lagi vínveitingar- og gistileyfin. Í öðru lagi ætti að vera hægt að sinna öllum erindum rafrænt. Það er tímaskekkja að atvinnurekendur þurfi enn reglulega að trítla í með útprentuð skjöl um allan bæ.Höfundur skipar 2. sæti á lista Viðreisnar í Reykjavík.
Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar
Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar
Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar