Skilvirk afgreiðsla á umsóknum hælisleitenda Ólafur Ísleifsson skrifar 21. október 2017 07:30 Fulltrúar Flokks fólksins eru tíðum spurðir um afstöðu til málefna hælisleitenda. Svarið við því er einfalt. Við viljum taka upp 48 stunda regluna sem Norðmenn hafa innleitt. Með þessu viljum við skilvirka afgreiðslu umsókna um leið og tekið er fyrir sístreymi úr ríkissjóði án fjárheimilda eins og nýleg dæmi eru um. Slík meðferð almannafjár er óábyrg og óboðleg af hálfu ábyrgra stjórnvalda.Lausatök í ríkisfjármálum hafa skaðleg áhrif í efnahagslífinu með alvarlegum afleiðingum fyrir fólk og fyrirtæki eins og nýleg dæmi staðfesta. Norðmenn eru kunnir á veraldarvísu fyrir framlög sín til þróunarríkja og skara fram úr öðrum þjóðum þegar fjárframlög í þessu efni eru borin saman við umfang efnahagslífsins. Norðmenn veita friðarverðlaun Nóbels og hafa leitast við að koma fram sem sáttasemjarar á alþjóðlegum vettvangi. Við Íslendingar þekkjum til framgöngu þeirra í því efni úr þorskastríðum og þökkum þeirra framlag. Með því að taka upp 48 stunda reglu að dæmi Norðmanna á forsendum skilvirkni og ábyrgrar stjórnar ríkisfjármála erum við í góðum félagsskap með frændum okkar og vinum í Noregi. Stefna Flokks fólksins í málefnum hælisleitenda er skýr. Hún styðst við bestu fyrirmynd sem fáanleg er.Höfundur skipar 1. sæti framboðslista Flokks fólksins í Reykjavík norður í komandi Alþingiskosningum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ólafur Ísleifsson Mest lesið Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson Skoðun Fúsk eða laumuspil? Eva Hauksdóttir Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson skrifar Skoðun Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson skrifar Skoðun Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Sjá meira
Fulltrúar Flokks fólksins eru tíðum spurðir um afstöðu til málefna hælisleitenda. Svarið við því er einfalt. Við viljum taka upp 48 stunda regluna sem Norðmenn hafa innleitt. Með þessu viljum við skilvirka afgreiðslu umsókna um leið og tekið er fyrir sístreymi úr ríkissjóði án fjárheimilda eins og nýleg dæmi eru um. Slík meðferð almannafjár er óábyrg og óboðleg af hálfu ábyrgra stjórnvalda.Lausatök í ríkisfjármálum hafa skaðleg áhrif í efnahagslífinu með alvarlegum afleiðingum fyrir fólk og fyrirtæki eins og nýleg dæmi staðfesta. Norðmenn eru kunnir á veraldarvísu fyrir framlög sín til þróunarríkja og skara fram úr öðrum þjóðum þegar fjárframlög í þessu efni eru borin saman við umfang efnahagslífsins. Norðmenn veita friðarverðlaun Nóbels og hafa leitast við að koma fram sem sáttasemjarar á alþjóðlegum vettvangi. Við Íslendingar þekkjum til framgöngu þeirra í því efni úr þorskastríðum og þökkum þeirra framlag. Með því að taka upp 48 stunda reglu að dæmi Norðmanna á forsendum skilvirkni og ábyrgrar stjórnar ríkisfjármála erum við í góðum félagsskap með frændum okkar og vinum í Noregi. Stefna Flokks fólksins í málefnum hælisleitenda er skýr. Hún styðst við bestu fyrirmynd sem fáanleg er.Höfundur skipar 1. sæti framboðslista Flokks fólksins í Reykjavík norður í komandi Alþingiskosningum.