Um okkar dönsku stjórnarskrá Hans Kristján Árnason skrifar 16. október 2017 06:00 Árið 1849 var stjórnarskrá Danaveldis samin og samþykkt – eftir borgarastríð milli þjóðarinnar og konungsvaldsins. Með stjórnarskránni var m.a. komið á fulltrúalýðræði og þingið fékk þau völd sem konungur áður hafði. Þá fengu aðeins 15% Dana rétt til að kjósa – en m.a. konur og eignalaust fólk öðlaðist ekki þann rétt. Stjórnarskrá Lýðveldisins Íslands er skilgetið afkvæmi dönsku stjórnarskrárinnar frá 1849. Þó komu Íslendingar hvergi nærri samningu þeirrar stjórnarskrár. Hún var samin og samþykkt af Dönum, ekki Íslendingum. Núverandi stjórnarskrá var samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu vorið 1944 af nærri 99% kjósenda. Hún var í meginatriðum byggð á dönsku stjórnarskránni frá 1849, en í stað konungs kom forseti. Þjóðin kom samt hvergi nærri samningu þessara grundvallarlaga lýðveldisins, sem voru alfarið í höndum alþingis. NÝJA STJÓRNARSKRÁIN er hins vegar samin af almenningi og samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu þann 20. október 2012. Afturhaldsöflin á Alþingi hafa samt hundsað vilja þjóðarinnar og neitað að fullgilda hana. En vitaskuld kemur að því að við fáum okkar nýju stjórnarskrá – og það fyrr en síðar.Höfundur er hagfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun Mest lesið Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson Skoðun Landsbyggðin án háskóla? Ketill Sigurður Jóelsson Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson skrifar Skoðun Fimmta iðnbyltingin krefst svara – strax Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Er hurð bara hurð? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Valerio Gargiulo skrifar Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson skrifar Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson skrifar Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson skrifar Skoðun Ávinningur af endurhæfingu – aukum lífsgæðin Ólafur H. Jóhannsson skrifar Skoðun Hefur þú heyrt þetta áður? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Skoðun Hringekja verðtryggingar og hárra vaxta Benedikt Gíslason skrifar Skoðun Áfram gakk – með kerfisgalla í bakpokanum Harpa Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Doktornum! Kristján Freyr Halldórsson skrifar Skoðun Skuldin við úthverfin Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Gildra dómarans Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Einelti er dauðans alvara Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Sótt að réttindum kvenna — núna Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Afnám tilfærslu milli skattþrepa Breki Pálsson skrifar Sjá meira
Árið 1849 var stjórnarskrá Danaveldis samin og samþykkt – eftir borgarastríð milli þjóðarinnar og konungsvaldsins. Með stjórnarskránni var m.a. komið á fulltrúalýðræði og þingið fékk þau völd sem konungur áður hafði. Þá fengu aðeins 15% Dana rétt til að kjósa – en m.a. konur og eignalaust fólk öðlaðist ekki þann rétt. Stjórnarskrá Lýðveldisins Íslands er skilgetið afkvæmi dönsku stjórnarskrárinnar frá 1849. Þó komu Íslendingar hvergi nærri samningu þeirrar stjórnarskrár. Hún var samin og samþykkt af Dönum, ekki Íslendingum. Núverandi stjórnarskrá var samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu vorið 1944 af nærri 99% kjósenda. Hún var í meginatriðum byggð á dönsku stjórnarskránni frá 1849, en í stað konungs kom forseti. Þjóðin kom samt hvergi nærri samningu þessara grundvallarlaga lýðveldisins, sem voru alfarið í höndum alþingis. NÝJA STJÓRNARSKRÁIN er hins vegar samin af almenningi og samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu þann 20. október 2012. Afturhaldsöflin á Alþingi hafa samt hundsað vilja þjóðarinnar og neitað að fullgilda hana. En vitaskuld kemur að því að við fáum okkar nýju stjórnarskrá – og það fyrr en síðar.Höfundur er hagfræðingur.
Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar
Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar
Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar