Rökvillur Einars K. Guðfinnssonar Árni Finnsson skrifar 11. apríl 2017 13:00 Einar K. Guðfinnsson, formaður Landssamtaka fiskeldisstöðva, skrifar grein til varnar laxeldi í Fréttablaðið 10. apríl. Hann gefur í skyn að þeir sem andvígir eru laxeldi hér við land séu jafnframt andstæðingar fiskeldis almennt; að þeir sem vilja vernda villta laxinn hér við land séu jafnvel andstæðingar þess að fæða mannkyn. Einar K. vitnar til orða Kofi Annans um nauðsyn fiskeldis, en þau ummæli eru tæpast meðmæli með laxeldi í sjókvíum í þeim mæli sem Einar og félagar fyrirhuga. Eldislax er lúxusvara sem ekki er framleidd til að seðja hungraðan heim. Gagnrýni þeirra sem vilja vernda villta laxinn beinist að óheftu laxeldi í sjókvíum. Laxeldi í kerjum á landi eða annars konar lokuðum kerfum er hvergi nærri eins skaðlegt umhverfinu og sjókvíaeldi. Í Noregi hafa menn lent í ógöngum með laxeldi vegna laxalúsar og smitsjúkdóma. Samkvæmt nýlegum dómi sem gekk í æðsta dómstóli Svíþjóðar í umhverfismálum (Miljööverdomstolen) er laxeldi þar nú bannað á nokkrum stöðum á þeirri forsendu að umhverfisáhrifin standist ekki lög um umhverfisvernd. Sömu forsendur gætu átt við hér á landi. Sú fullyrðing Einars K. Guðfinnssonar, að „Í þeim löndum sem geta stundað fiskeldi hefur það vaxið og áform stjórnvaldanna standa til að auka það enn frekar,“ stenst ekki í ljósi fyrrnefnds dómsúrskurðar í Svíþjóð. Gagnrýni þeirra sem vilja vernda villta laxinn beinist að óheftu laxeldi í sjókvíum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Árni Finnsson Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Þegar Dagur lét mig hrasa á gangstéttarhellu Björn Teitsson Skoðun Er vínandinn orðinn hinn sanni andi íþrótta? Þráinn Farestveit Skoðun Opinber áskorun til prófessorsins Brynjar Karl Sigurðsson Skoðun Drengir á jaðrinum Margrét Kristín Sigurðardóttir Skoðun Heilsuspillandi minnisleysi í boði Sjálfstæðisflokksins Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Hroki og hleypidómar - syngur Jónas Sen? Bjarnheiður Hallsdóttir Skoðun Dáleiðsla er ímyndun ein Hrefna Guðmundsdóttir Skoðun Blæðandi vegir Sigþór Sigurðsson Skoðun Þessi jafnlaunavottun... Sunna Arnardottir Skoðun Kærum og beitum Ísrael viðskiptabanni! Pétur Heimisson Skoðun Skoðun Skoðun Kærum og beitum Ísrael viðskiptabanni! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Blæðandi vegir Sigþór Sigurðsson skrifar Skoðun Fái einstaklingar sem eru hættulegir sjálfum sér ekki viðeigandi búsetuúrræði blasir við mikill harmleikur Elínborg Björnsdóttir skrifar Skoðun Hroki og hleypidómar - syngur Jónas Sen? Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Skoðun Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í vistvænni mannvirkjagerð Guðrún Lilja Kristinsdóttir,Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun „Nýtt veiðigjald: sátt byggð á hagkvæmni“ Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Opinber áskorun til prófessorsins Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Nærvera Héðinn Unnsteinsson skrifar Skoðun Þegar Dagur lét mig hrasa á gangstéttarhellu Björn Teitsson skrifar Skoðun Þessi jafnlaunavottun... Sunna Arnardottir skrifar Skoðun Heilsuspillandi minnisleysi í boði Sjálfstæðisflokksins Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun #BLESSMETA – fyrsta grein Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Dáleiðsla er ímyndun ein Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þing í þágu kvenna Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Drengir á jaðrinum Margrét Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er vínandinn orðinn hinn sanni andi íþrótta? Þráinn Farestveit skrifar Skoðun Mikilvægi tjáningar erfiðrar reynslu Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Ný sýn á almenningssjónvarp í almannaþágu, eða hvað? Hólmgeir Baldursson skrifar Skoðun Hjúkrunarheimili eða heimaþjónusta? –horfa verður á heildarmyndina Halldór S. Guðmundsson,Sigurveig H. Sigurðardóttir,Sirrý Sif Sigurlaugardóttir skrifar Skoðun Nú þurfa foreldrar að vera hugrakkir Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Að vera manneskja Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Útúrsnúningur um „gigg-hagkerfið“ Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Árangur Eden stefnunnar - fimmtán ára saga á Íslandi Sigrún Huld Þorgrímsdóttir skrifar Skoðun Nú er nóg komið af aðdróttunum og afvegaleiðingum körfuboltaþjálfarans Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Brýn þörf á auknum fjárveitingum vegna sjávarflóða Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfbærni í stað sóunar Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Landsvirkjun semur lög um bráðabirgðavirkjanir Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Atlaga gegn trans fólki er atlaga gegn mannréttindum Drífa Snædal, Bjarndís Helga Tómasdóttir skrifar Skoðun Við erum ennþá minni fiskur nú! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Heimur skorts eða gnægða? Þorvaldur Víðisson skrifar Sjá meira
Einar K. Guðfinnsson, formaður Landssamtaka fiskeldisstöðva, skrifar grein til varnar laxeldi í Fréttablaðið 10. apríl. Hann gefur í skyn að þeir sem andvígir eru laxeldi hér við land séu jafnframt andstæðingar fiskeldis almennt; að þeir sem vilja vernda villta laxinn hér við land séu jafnvel andstæðingar þess að fæða mannkyn. Einar K. vitnar til orða Kofi Annans um nauðsyn fiskeldis, en þau ummæli eru tæpast meðmæli með laxeldi í sjókvíum í þeim mæli sem Einar og félagar fyrirhuga. Eldislax er lúxusvara sem ekki er framleidd til að seðja hungraðan heim. Gagnrýni þeirra sem vilja vernda villta laxinn beinist að óheftu laxeldi í sjókvíum. Laxeldi í kerjum á landi eða annars konar lokuðum kerfum er hvergi nærri eins skaðlegt umhverfinu og sjókvíaeldi. Í Noregi hafa menn lent í ógöngum með laxeldi vegna laxalúsar og smitsjúkdóma. Samkvæmt nýlegum dómi sem gekk í æðsta dómstóli Svíþjóðar í umhverfismálum (Miljööverdomstolen) er laxeldi þar nú bannað á nokkrum stöðum á þeirri forsendu að umhverfisáhrifin standist ekki lög um umhverfisvernd. Sömu forsendur gætu átt við hér á landi. Sú fullyrðing Einars K. Guðfinnssonar, að „Í þeim löndum sem geta stundað fiskeldi hefur það vaxið og áform stjórnvaldanna standa til að auka það enn frekar,“ stenst ekki í ljósi fyrrnefnds dómsúrskurðar í Svíþjóð. Gagnrýni þeirra sem vilja vernda villta laxinn beinist að óheftu laxeldi í sjókvíum.
Skoðun Fái einstaklingar sem eru hættulegir sjálfum sér ekki viðeigandi búsetuúrræði blasir við mikill harmleikur Elínborg Björnsdóttir skrifar
Skoðun Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í vistvænni mannvirkjagerð Guðrún Lilja Kristinsdóttir,Bergþóra Góa Kvaran skrifar
Skoðun Hjúkrunarheimili eða heimaþjónusta? –horfa verður á heildarmyndina Halldór S. Guðmundsson,Sigurveig H. Sigurðardóttir,Sirrý Sif Sigurlaugardóttir skrifar
Skoðun Nú er nóg komið af aðdróttunum og afvegaleiðingum körfuboltaþjálfarans Viðar Halldórsson skrifar
Skoðun Atlaga gegn trans fólki er atlaga gegn mannréttindum Drífa Snædal, Bjarndís Helga Tómasdóttir skrifar