Freyr fundaði með Hörpu: „Svarið var jákvætt“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. mars 2017 14:13 Harpa Þorsteinsdóttir var markahæsti leikmaður síðustu leiktíðar. vísir/ernir „Ég fundaði með Hörpu fyrir viku síðan. Það var í fyrsta sinn sem við ræddum málin eftir barnseignina,“ sagði Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, á fréttamannafundi sínum í Laugardalnum í dag.Freyr tilkynnti hópinn fyrir komandi verkefni á móti Slóvakíu og Hollandi en þar var Harpa eðlilega ekki þar sem hún eignaðist barn fyrir tveimur vikum síðan. Íslenska liðinu hefur gengið illa að skora úr framherjastöðunni eftir að Harpa þurfti frá að hverfa vegna óléttunnar en fremsti leikmaður Íslands hefur ekki komið boltanum í netið frá því Harpa fór í frí. „Ég þurfti fyrst og fremst að fá svör við því hvort hún ætlar að halda áfram í fótbolta og svarið við því var jákvætt. Tíminn leiðir svo í ljós hvort hún verði komin í nægilega gott stand til að spila fyrir landsliðið. Við tökum eina viku og einn leik í einu og sjáum hvað tíminn leiðir í ljós,“ sagði Freyr sem viðurkennir fúslega mikilvægi hennar. „Hún myndi klárlega hjálpa liðinu. Hún gerir íslenska landsliðið betra þegar hún er í sínu besta formi. Hún skorar ekki bara mörk heldur skapar hún pláss fyrir liðsfélagana og tekur mikið til sín. Við höfum fundið fyrir því þegar hún er ekki með okkur," sagði Freyr Alexandersson. Hann er samt ekki búinn að gefast upp á öðrum leikmönnum sem hafa fengið tækifæri í framherjastöðunni í fjarveru Hörpu en er samt ekki ánægður með allt sem hann hefur séð. „Ég get alveg viðurkennt það að svörin sem ég hef fengið hafa ekki verið öll góð. Ég er ekki búinn að gefast upp á þeim leikmönnum sem hafa fengið tækifæri. Þær hafa hæfileika og möguleika á stíga upp en tíminn er naumur,“ sagði Freyr Alexandersson. EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Handbolti Gríðarleg spenna á toppnum Handbolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Sjá meira
„Ég fundaði með Hörpu fyrir viku síðan. Það var í fyrsta sinn sem við ræddum málin eftir barnseignina,“ sagði Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, á fréttamannafundi sínum í Laugardalnum í dag.Freyr tilkynnti hópinn fyrir komandi verkefni á móti Slóvakíu og Hollandi en þar var Harpa eðlilega ekki þar sem hún eignaðist barn fyrir tveimur vikum síðan. Íslenska liðinu hefur gengið illa að skora úr framherjastöðunni eftir að Harpa þurfti frá að hverfa vegna óléttunnar en fremsti leikmaður Íslands hefur ekki komið boltanum í netið frá því Harpa fór í frí. „Ég þurfti fyrst og fremst að fá svör við því hvort hún ætlar að halda áfram í fótbolta og svarið við því var jákvætt. Tíminn leiðir svo í ljós hvort hún verði komin í nægilega gott stand til að spila fyrir landsliðið. Við tökum eina viku og einn leik í einu og sjáum hvað tíminn leiðir í ljós,“ sagði Freyr sem viðurkennir fúslega mikilvægi hennar. „Hún myndi klárlega hjálpa liðinu. Hún gerir íslenska landsliðið betra þegar hún er í sínu besta formi. Hún skorar ekki bara mörk heldur skapar hún pláss fyrir liðsfélagana og tekur mikið til sín. Við höfum fundið fyrir því þegar hún er ekki með okkur," sagði Freyr Alexandersson. Hann er samt ekki búinn að gefast upp á öðrum leikmönnum sem hafa fengið tækifæri í framherjastöðunni í fjarveru Hörpu en er samt ekki ánægður með allt sem hann hefur séð. „Ég get alveg viðurkennt það að svörin sem ég hef fengið hafa ekki verið öll góð. Ég er ekki búinn að gefast upp á þeim leikmönnum sem hafa fengið tækifæri. Þær hafa hæfileika og möguleika á stíga upp en tíminn er naumur,“ sagði Freyr Alexandersson.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Handbolti Gríðarleg spenna á toppnum Handbolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Sjá meira