WOW air fær fyrsta Græna ljós Orkusölunnar Sæunn Gísladóttir skrifar 14. desember 2016 14:37 Magnús Kristjánsson og Skúli Mogensen. Magnús Kristjánsson, forstjóri Orkusölunnar, afhenti Skúla Mogensen, forstjóra WOW air, grip á dögunum sem staðfestir að flugfélagið er fyrsta fyrirtækið sem fær Grænt ljós frá Orkusölunni. Með Grænu ljósi er öll raforkusala vottuð 100 prósent endurnýjanleg með upprunaábyrgðum samkvæmt alþjóðlegum staðli en tilgangur upprunaábyrgðakerfisins er að auka hlut endurnýjanlegrar orku í Evrópu segir í tilkynningu. „Græn vottun getur skipt máli í viðskiptaumhverfinu og því felur ljósið í sér tækifæri fyrir viðskiptavini okkar til að aðgreina sig á markaðnum. Það er okkur sönn ánægja að sjá fyrsta ljósið fara til fyrirtækis sem hefur verið að gera virkilega góða hluti hér heima og erlendis síðastliðin fimm ár,“ segir Magnús. „Það er mikill heiður að fá Grænt ljós frá Orkusölunni. Þetta er frábært framtak og hvetjandi fyrir fyrirtæki að fá það staðfest að sú orka sem það notar sé endurnýjanleg,“ segir Skúli Mogensen, forstjóri og stofnandi WOW air. Tækifæri í markaðssetningu á vörum og þjónustu geta opnast fyrir þau fyrirtæki sem fá Grænt ljós, enda er sífellt háværari krafa í samfélaginu um að tekið sé tillit til umhverfisins í starfsemi fyrirtækja. „Með því að gefa Grænt ljós viljum við koma til móts við umhverfið. Það gerum við með því að hjálpa okkar viðskiptavinum við að auka samkeppnishæfni sína — um leið og þau styðja við vinnslu endurnýjanlegrar orku. Það er auðvitað eitthvað sem er okkur öllum í hag", segir Magnús. Fréttir af flugi Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira
Magnús Kristjánsson, forstjóri Orkusölunnar, afhenti Skúla Mogensen, forstjóra WOW air, grip á dögunum sem staðfestir að flugfélagið er fyrsta fyrirtækið sem fær Grænt ljós frá Orkusölunni. Með Grænu ljósi er öll raforkusala vottuð 100 prósent endurnýjanleg með upprunaábyrgðum samkvæmt alþjóðlegum staðli en tilgangur upprunaábyrgðakerfisins er að auka hlut endurnýjanlegrar orku í Evrópu segir í tilkynningu. „Græn vottun getur skipt máli í viðskiptaumhverfinu og því felur ljósið í sér tækifæri fyrir viðskiptavini okkar til að aðgreina sig á markaðnum. Það er okkur sönn ánægja að sjá fyrsta ljósið fara til fyrirtækis sem hefur verið að gera virkilega góða hluti hér heima og erlendis síðastliðin fimm ár,“ segir Magnús. „Það er mikill heiður að fá Grænt ljós frá Orkusölunni. Þetta er frábært framtak og hvetjandi fyrir fyrirtæki að fá það staðfest að sú orka sem það notar sé endurnýjanleg,“ segir Skúli Mogensen, forstjóri og stofnandi WOW air. Tækifæri í markaðssetningu á vörum og þjónustu geta opnast fyrir þau fyrirtæki sem fá Grænt ljós, enda er sífellt háværari krafa í samfélaginu um að tekið sé tillit til umhverfisins í starfsemi fyrirtækja. „Með því að gefa Grænt ljós viljum við koma til móts við umhverfið. Það gerum við með því að hjálpa okkar viðskiptavinum við að auka samkeppnishæfni sína — um leið og þau styðja við vinnslu endurnýjanlegrar orku. Það er auðvitað eitthvað sem er okkur öllum í hag", segir Magnús.
Fréttir af flugi Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira