Við þurfum drifkraft, hvatningu og hlýju María Másdóttir skrifar 11. maí 2016 16:21 Fyrir um 15 árum síðan ákvað ég að taka stórt skref og láta draum um mitt eigið fyrirtæki verða að veruleika. Ég var ein af þeim lánsömu konum fékk það einstaka tækifæri að taka þátt í Auður í krafti kvenna verkefninu og stofnaði fyrirtækið Blómahönnun eftir að hafa tekið þátt í Frumkvöðla Auði. Auður í krafti kvenna veitti mér þann innblástur og styrk sem til þurfti til að setja á stofn og reka eigin fyrirtæki. Það var ekki síst forsvarskona verkefnisins, Halla Tómasdóttir, sem hvatti mig áfram og styrkti í þeirri trú að láta drauminn rætast. Halla er nú í framboði til embættis forseta Íslands. Í mínum huga er hún fullkomin persóna til að gegna embætti forseta Íslands og vona ég innilega að Íslendir verði svo forsjálir og heppnir að Halla verði kosin forseti Íslands. Halla er jákvæð, einlæg, hreinskilin og með djúpan skilning á landi og þjóð jafnframt því að skynja umhverfi sitt bæði innanlands sem utan. Við Íslendingar, sem þjóð þurfum forseta sem hefur þessa kosti og hennar einlæga drifkraft sem hrífur og eflir okkur sem þjóð á jákvæðan máta. Halla mun styrkja og efla ímynd Íslands erlendis jafnframt því að standa með Íslendingum ef með þarf. Ég er fullviss að Halla mun kynna sér málefnin sem verða á vegi hennar sem forseti og leysa þau af einlægni, hreinskilni og mun á opinn og gegnsæjan hátt sameina okkur sem þjóð. Ég er af einlægni þakklát fyrir þá hvatningu sem Halla hefur veitt mér og fleirum, og ég er því afar þakklát fyrir að hún hafi ákveðið að bjóða sig fram til forseta Íslands. Nái hún kjöri verða enn fleiri sem fá að njóta hennar hvatningar og jákvæðu nærveru, við þurfum á því að halda. Ég væri mjög stolt af því að fá Höllu Tómasdóttur sem forseta Íslands. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2016 Skoðun Mest lesið Eitruð kvenmennska Ása Lind Finnbogadóttir Skoðun Leiðin til helvítis Jón Pétur Zimsen Skoðun Þau eru fá en þörfin er stór Sif Huld Albertsdóttir Skoðun Samningur HSÍ við Rapyd – Opið bréf til frambjóðenda í formannskjöri Hópur stuðningsmanna Íslands í handbolta Skoðun Sameining Garðabæjar og Hafnarfjarðar – kostir – ókostir - skynsemi Ó. Ingi Tómasson Skoðun Á undan jarðýtu komi fornleifafræðingur… Stefán Pálsson Skoðun Búum til réttlátt lífeyriskerfi Hrafn Magnússon Skoðun Hvernig getum við notað nýjar ráðleggingar um mataræði? Óla Kallý Magnúsdóttir,Jóhanna E. Torfadóttir Skoðun Hinn nýi íslenski aðall Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal Skoðun Skoðun Skoðun Tollar – Fyrir hverja? Valdimar Birgisson skrifar Skoðun Þau eru fá en þörfin er stór Sif Huld Albertsdóttir skrifar Skoðun Samvinnufélög, valkostur í atvinnurekstri Elín H. Jónsdóttir,Guðrún Johnsen skrifar Skoðun Leiðin til helvítis Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Eitruð kvenmennska Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Hinn nýi íslenski aðall Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Samningur HSÍ við Rapyd – Opið bréf til frambjóðenda í formannskjöri Hópur stuðningsmanna Íslands í handbolta skrifar Skoðun Gjaldskrár munu ekki virka til að koma aftur framleiðslu af stað Sæþór Randalsson skrifar Skoðun Mannúð og samvinna á tímum sögulegra þjáninga Sólrún María Ólafsdóttir skrifar Skoðun Hvernig getum við notað nýjar ráðleggingar um mataræði? Óla Kallý Magnúsdóttir,Jóhanna E. Torfadóttir skrifar Skoðun Þegar rykið hefur sest Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Búum til réttlátt lífeyriskerfi Hrafn Magnússon skrifar Skoðun Á undan jarðýtu komi fornleifafræðingur… Stefán Pálsson skrifar Skoðun Hin raunverulega byggðastefna Jón Þór Kristjánsson skrifar Skoðun Sameining Garðabæjar og Hafnarfjarðar – kostir – ókostir - skynsemi Ó. Ingi Tómasson skrifar Skoðun Rúmir 30 milljarðar í fangelsi Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Sérstök staða orkusveitarfélaga! Guðmundur Haukur Jakobsson skrifar Skoðun Miklar endurbætur á lánum menntasjóðs námsmanna Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal skrifar Skoðun Er almenningur rusl? Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Skoðun Líffræðilega ómögulegt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Veiðigjaldið stendur undir kostnaði Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Minn gamli góði flokkur Hólmgeir Baldursson skrifar Skoðun Hve lengi tekur sjórinn við? Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Orkan okkar, börnin og barnabörnin Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Að fjárfesta í sjálfbærri verðmætasköpun Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir skrifar Skoðun Að bregðast ungu fólki í viðkvæmri stöðu Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Hliðarveruleiki hræðsluáróðurs og „pólitískur forarpyttur“ Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Fyrir hverja er Sjúkratryggingar Íslands? Hrefna Sif Jónsdóttir skrifar Sjá meira
Fyrir um 15 árum síðan ákvað ég að taka stórt skref og láta draum um mitt eigið fyrirtæki verða að veruleika. Ég var ein af þeim lánsömu konum fékk það einstaka tækifæri að taka þátt í Auður í krafti kvenna verkefninu og stofnaði fyrirtækið Blómahönnun eftir að hafa tekið þátt í Frumkvöðla Auði. Auður í krafti kvenna veitti mér þann innblástur og styrk sem til þurfti til að setja á stofn og reka eigin fyrirtæki. Það var ekki síst forsvarskona verkefnisins, Halla Tómasdóttir, sem hvatti mig áfram og styrkti í þeirri trú að láta drauminn rætast. Halla er nú í framboði til embættis forseta Íslands. Í mínum huga er hún fullkomin persóna til að gegna embætti forseta Íslands og vona ég innilega að Íslendir verði svo forsjálir og heppnir að Halla verði kosin forseti Íslands. Halla er jákvæð, einlæg, hreinskilin og með djúpan skilning á landi og þjóð jafnframt því að skynja umhverfi sitt bæði innanlands sem utan. Við Íslendingar, sem þjóð þurfum forseta sem hefur þessa kosti og hennar einlæga drifkraft sem hrífur og eflir okkur sem þjóð á jákvæðan máta. Halla mun styrkja og efla ímynd Íslands erlendis jafnframt því að standa með Íslendingum ef með þarf. Ég er fullviss að Halla mun kynna sér málefnin sem verða á vegi hennar sem forseti og leysa þau af einlægni, hreinskilni og mun á opinn og gegnsæjan hátt sameina okkur sem þjóð. Ég er af einlægni þakklát fyrir þá hvatningu sem Halla hefur veitt mér og fleirum, og ég er því afar þakklát fyrir að hún hafi ákveðið að bjóða sig fram til forseta Íslands. Nái hún kjöri verða enn fleiri sem fá að njóta hennar hvatningar og jákvæðu nærveru, við þurfum á því að halda. Ég væri mjög stolt af því að fá Höllu Tómasdóttur sem forseta Íslands.
Samningur HSÍ við Rapyd – Opið bréf til frambjóðenda í formannskjöri Hópur stuðningsmanna Íslands í handbolta Skoðun
Hvernig getum við notað nýjar ráðleggingar um mataræði? Óla Kallý Magnúsdóttir,Jóhanna E. Torfadóttir Skoðun
Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal Skoðun
Skoðun Samningur HSÍ við Rapyd – Opið bréf til frambjóðenda í formannskjöri Hópur stuðningsmanna Íslands í handbolta skrifar
Skoðun Hvernig getum við notað nýjar ráðleggingar um mataræði? Óla Kallý Magnúsdóttir,Jóhanna E. Torfadóttir skrifar
Skoðun Sameining Garðabæjar og Hafnarfjarðar – kostir – ókostir - skynsemi Ó. Ingi Tómasson skrifar
Skoðun Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal skrifar
Skoðun Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar
Samningur HSÍ við Rapyd – Opið bréf til frambjóðenda í formannskjöri Hópur stuðningsmanna Íslands í handbolta Skoðun
Hvernig getum við notað nýjar ráðleggingar um mataræði? Óla Kallý Magnúsdóttir,Jóhanna E. Torfadóttir Skoðun
Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal Skoðun