Davíð og Golíat Grímsson Ívar Halldórsson skrifar 9. maí 2016 09:59 Hinn pólitíski sunnudagaskóli var á Sprengisandi á Bylgjunni þennan fallega sunnudagsmorgun, og kom boðskapur dagsins mörgum á óvart. Í stað teygjubyssu var Davíð vopnaður míkrafóni sem varpaði vel miðuðum orðum hans í átt að hinum ófellda risa, sem gnæft hefur hátt yfir þá mörgu andstæðinga sem hann hafa viljað fella. Engum hefur reynst auðvelt að tækla tröllið en svo steig ólíkleg hetja skyndilega inn á völlinn... Hvernig barátta Davíðs við risann endar er engum ljóst að svo stöddu. En nú horfa allir á slönguna sveiflast hring eftir hring. Hvort um rothögg verði að ræða í þetta skiptið, eins og það sem nafni hans veitti sínum risa forðum daga, er enn á huldu. En þó er víst að samræður á kaffistofum landsins verða líflegar á komandi dögum og vikum. Í hugann læðist sígildur sunnudagasálmur og hann er einhvern veginn ekki á þessa leið:Davíð og risinn á Bessastöðum Hann Davíð var reyndur drengur Á Sprengisandinn hann gekk Hann fór til að fella risann þar tækifærið hann fékk Eitt lítið orð í belginn hann lét og staðan öll snérist í hring Eitt lítið orð í belginn hann lét og frétt flaug um þjóð alla og þing Hring eftir hring og hring eftir hring Sú frétt flaug um þjóð alla og þing Uppkomandi kosningar í bobba settu risamann Uppkomandi kosningar í bobba settu forsetann Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ívar Halldórsson Mest lesið Ert þú ung kona á leiðinni á landsfund? Hópur ungra Sjálfstæðiskvenna Skoðun Guðrún Hafsteins nýr leiðtogi - Sameinandi afl Jóna Lárusdóttir Skoðun Glötuðu tækifærin Guðmundur Ragnarsson Skoðun Vill ríkisstjórnin vernda vatnið okkar? Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Dagur sjaldgæfa sjúkdóma 2025 Alice Viktoría Kent Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn – Breiðfylking framtíðar Sigvaldi H. Ragnarsson Skoðun Tækifærin felast í hjúkrunarfræðingum Helga Rósa Másdóttir Skoðun Loðnukreppan: Fleiri hvalir þýða meiri fiskur Micah Garen Skoðun Hvernig borg verður til Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Tölum um það sem skiptir máli Flosi Eiríksson Skoðun Skoðun Skoðun En hvað með mig kórinn: Eiga kennarar að vera lægsti samnefnari launaþróunar Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Vandi Háskóla Íslands og lausnir – III – Fjármögnun háskóla Pétur Henry Petersen skrifar Skoðun Loðnukreppan: Fleiri hvalir þýða meiri fiskur Micah Garen skrifar Skoðun Tölum um það sem skiptir máli Flosi Eiríksson skrifar Skoðun Hvernig borg verður til Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Vill ríkisstjórnin vernda vatnið okkar? Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Tækifærin felast í hjúkrunarfræðingum Helga Rósa Másdóttir skrifar Skoðun Ert þú ung kona á leiðinni á landsfund? Hópur ungra Sjálfstæðiskvenna skrifar Skoðun Dagur sjaldgæfa sjúkdóma 2025 Alice Viktoría Kent skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn – Breiðfylking framtíðar Sigvaldi H. Ragnarsson skrifar Skoðun Guðrún Hafsteins nýr leiðtogi - Sameinandi afl Jóna Lárusdóttir skrifar Skoðun Látum verkin tala Sigríður María Björnsdóttir Fortescue skrifar Skoðun Guðrún Hafsteinsdóttir, leiðtogi með sterka framtíðarsýn Jón Ólafur Halldórsson skrifar Skoðun Sannanir í dómsmáli? Rithandarrannsóknir, seinni grein Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Glötuðu tækifærin Guðmundur Ragnarsson skrifar Skoðun Hnignun samgangna og áhrif á ferðaþjónustu og atvinnulíf Sverrir Fannberg Júliusson skrifar Skoðun Ísland á tímamótum – Við skulum leiða gervigreindaröldina! Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hvað eru Innri þróunarmarkmið? Þuríður Helga Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Hagur okkar allra Steinþór Logi Arnarsson skrifar Skoðun Áskoranir næstu áratuga kalla á fjármögnun rannsókna Silja Bára R. Ómarsdóttir skrifar Skoðun Ég styð Guðrúnu Hafsteinsdóttur sem formann – en hvers vegna? Karl Guðmundsson skrifar Skoðun Smíðar eru nauðsyn Einar Sverrisson skrifar Skoðun Nýsköpunarlandið Elías Larsen skrifar Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Móse og boðorðin 10 Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Sérfræðingarnir Sölvi Tryggvason skrifar Skoðun Af góða fólkinu og vonda fólkinu í VR og stóra biðlaunamálinu Arnþór Sigurðsson skrifar Skoðun Venjuleg kona úr Hveragerði Árni Grétar Finnsson,Björg Ásta Þórðardóttir skrifar Skoðun Hljóð og mynd fara ekki saman Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ertu að grínast með þinn lífsstíl? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Guðrún Hafsteins er leiðtogi Eiður Welding skrifar Sjá meira
Hinn pólitíski sunnudagaskóli var á Sprengisandi á Bylgjunni þennan fallega sunnudagsmorgun, og kom boðskapur dagsins mörgum á óvart. Í stað teygjubyssu var Davíð vopnaður míkrafóni sem varpaði vel miðuðum orðum hans í átt að hinum ófellda risa, sem gnæft hefur hátt yfir þá mörgu andstæðinga sem hann hafa viljað fella. Engum hefur reynst auðvelt að tækla tröllið en svo steig ólíkleg hetja skyndilega inn á völlinn... Hvernig barátta Davíðs við risann endar er engum ljóst að svo stöddu. En nú horfa allir á slönguna sveiflast hring eftir hring. Hvort um rothögg verði að ræða í þetta skiptið, eins og það sem nafni hans veitti sínum risa forðum daga, er enn á huldu. En þó er víst að samræður á kaffistofum landsins verða líflegar á komandi dögum og vikum. Í hugann læðist sígildur sunnudagasálmur og hann er einhvern veginn ekki á þessa leið:Davíð og risinn á Bessastöðum Hann Davíð var reyndur drengur Á Sprengisandinn hann gekk Hann fór til að fella risann þar tækifærið hann fékk Eitt lítið orð í belginn hann lét og staðan öll snérist í hring Eitt lítið orð í belginn hann lét og frétt flaug um þjóð alla og þing Hring eftir hring og hring eftir hring Sú frétt flaug um þjóð alla og þing Uppkomandi kosningar í bobba settu risamann Uppkomandi kosningar í bobba settu forsetann
Skoðun En hvað með mig kórinn: Eiga kennarar að vera lægsti samnefnari launaþróunar Davíð Már Sigurðsson skrifar
Skoðun Hnignun samgangna og áhrif á ferðaþjónustu og atvinnulíf Sverrir Fannberg Júliusson skrifar