Scholes: United má ekki verða eins og Arsenal Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. mars 2016 07:52 Samsett mynd/Getty Paul Scholes, fyrrum leikmaður Manchester United, lét sitt gamla lið heyra það eftir tap þess gegn Liverpool, 2-0, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. United var afar ósannfærandi í leiknum í gær en þess fyrir utan er Scholes hundóánægður með stöðu liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Sjá einnig: Liverpool með yfirburði gegn Man. United | Sjáðu mörkin „Manchester United ætti að vera að keppa um sigur í ensku deildinni og Meistaradeild Evrópu hvert einasta tímabil,“ sagði Scholes sem starfar nú sem sérfræðingur hjá BT Sport. „Þeir hafa eytt 300 milljónum punda og eru í sjötta sæti í deildinni. Þeir eru komnir í Evrópudeildina eftir að hafa mistekist að komast í gegnum auðveldan riðil í Meistaradeildinni.“ „Manchester United ætti að vera lið sem veitir Barcelona, Real Madrid og Bayern München samkeppni.“ Sjá einnig: Van Gaal: Liverpool átti þetta skilið Hann nýtti svo tækifærið til að bauna á Arsenal. „Það síðasta sem ég vil er að United verði ánægt með að enda í fjórða sæti og vinna bikarinn. Það er það sem Arsenal gerir á hverju ári. Maður sér þá fagna fjórða sætinu í lok tímabilsins. Það má ekki gerast fyrir Manchester United.“ „Ég vona að leikmenn [United] muni ekki stíga fram á Twitter og biðjast afsökunar. Hættið að tjá ykkur á samskiptamiðlum og byrjið að spila fótbolta.“ Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Van Gaal: Liverpool átti þetta skilið Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, byrjaði á því að hrósa stuðningsmönnum Liverpool eftir tap sinna manna í kvöld. 10. mars 2016 22:35 Klopp: Hefðum átt að skora fleiri mörk Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, var vitanlega ánægður með sigurinn á Man. Utd í Evrópudeildinni í kvöld. 10. mars 2016 22:50 Liverpool með yfirburði gegn Man. United | Sjáðu mörkin Liverpool er í góðum málum í Evrópudeild UEFA eftir sannfærandi 2-0 sigur á Man. Utd í kvöld. 10. mars 2016 22:00 Scholes miklu ánægðari með United Paul Scholes hefur verið óvæginn í gagnrýni sinni á sínu gamla félagi. 13. janúar 2016 08:45 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fleiri fréttir Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Sjá meira
Paul Scholes, fyrrum leikmaður Manchester United, lét sitt gamla lið heyra það eftir tap þess gegn Liverpool, 2-0, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. United var afar ósannfærandi í leiknum í gær en þess fyrir utan er Scholes hundóánægður með stöðu liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Sjá einnig: Liverpool með yfirburði gegn Man. United | Sjáðu mörkin „Manchester United ætti að vera að keppa um sigur í ensku deildinni og Meistaradeild Evrópu hvert einasta tímabil,“ sagði Scholes sem starfar nú sem sérfræðingur hjá BT Sport. „Þeir hafa eytt 300 milljónum punda og eru í sjötta sæti í deildinni. Þeir eru komnir í Evrópudeildina eftir að hafa mistekist að komast í gegnum auðveldan riðil í Meistaradeildinni.“ „Manchester United ætti að vera lið sem veitir Barcelona, Real Madrid og Bayern München samkeppni.“ Sjá einnig: Van Gaal: Liverpool átti þetta skilið Hann nýtti svo tækifærið til að bauna á Arsenal. „Það síðasta sem ég vil er að United verði ánægt með að enda í fjórða sæti og vinna bikarinn. Það er það sem Arsenal gerir á hverju ári. Maður sér þá fagna fjórða sætinu í lok tímabilsins. Það má ekki gerast fyrir Manchester United.“ „Ég vona að leikmenn [United] muni ekki stíga fram á Twitter og biðjast afsökunar. Hættið að tjá ykkur á samskiptamiðlum og byrjið að spila fótbolta.“
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Van Gaal: Liverpool átti þetta skilið Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, byrjaði á því að hrósa stuðningsmönnum Liverpool eftir tap sinna manna í kvöld. 10. mars 2016 22:35 Klopp: Hefðum átt að skora fleiri mörk Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, var vitanlega ánægður með sigurinn á Man. Utd í Evrópudeildinni í kvöld. 10. mars 2016 22:50 Liverpool með yfirburði gegn Man. United | Sjáðu mörkin Liverpool er í góðum málum í Evrópudeild UEFA eftir sannfærandi 2-0 sigur á Man. Utd í kvöld. 10. mars 2016 22:00 Scholes miklu ánægðari með United Paul Scholes hefur verið óvæginn í gagnrýni sinni á sínu gamla félagi. 13. janúar 2016 08:45 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fleiri fréttir Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Sjá meira
Van Gaal: Liverpool átti þetta skilið Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, byrjaði á því að hrósa stuðningsmönnum Liverpool eftir tap sinna manna í kvöld. 10. mars 2016 22:35
Klopp: Hefðum átt að skora fleiri mörk Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, var vitanlega ánægður með sigurinn á Man. Utd í Evrópudeildinni í kvöld. 10. mars 2016 22:50
Liverpool með yfirburði gegn Man. United | Sjáðu mörkin Liverpool er í góðum málum í Evrópudeild UEFA eftir sannfærandi 2-0 sigur á Man. Utd í kvöld. 10. mars 2016 22:00
Scholes miklu ánægðari með United Paul Scholes hefur verið óvæginn í gagnrýni sinni á sínu gamla félagi. 13. janúar 2016 08:45