Deco: Mourinho er rétti maðurinn fyrir Man Utd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. febrúar 2016 14:30 Deco og Mourinho eru miklir mátar. vísir/getty Deco, fyrrverandi leikmaður Porto, Barcelona og fleiri liða, segir að Jose Mourinho sé rétti maðurinn til að taka við Manchester United. Deco lék undir stjórn Mourinho hjá Porto á árunum 2002-04 en á þeim tíma vann liðið allt sem hægt var að vinna, þ.á.m. Meistaradeild Evrópu. Deco hefur mikið álit á sínum gamla stjóra og segir að hann geti snúið gengi United við. „Hann mun breyta miklu hjá félaginu. United þarf að komast aftur á toppinn og Mourinho er rétti maðurinn til að koma liðinu þangað,“ sagði Deco sem lagði skóna á hilluna 2013.Sjá einnig: Enginn De Gea og Smalling spurningarmerki Mourinho er þrálátlega orðaður við United þessa dagana en flest bendir til þess að hann taki við liðinu af Louis van Gaal í sumar. „Hann mun efla sjálfstraustið hjá leikmönnunum, stuðningsmönnunum og öllu félaginu. Þú vinnur ekki neitt án þess,“ sagði Deco ennfremur um áhrifin sem hann telur að Mourinho muni hafa á United. Manchester United mætir Midtjylland í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld en fyrri leiknum í Herning fyrir viku lauk með 2-1 sigri dönsku meistaranna.Leikur Manchester United og Midtjylland hefst klukkan 20:05 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Einnig verður hægt að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir United kaupir 60 milljóna evra táning frá Benfica í sumar Heiðursmannasamkomulag ríkir á milli Manchester United og Benfica um kaup enska liðsins á Renato Sanches. 24. febrúar 2016 13:45 Heiðursmannasamkomulag hjá Mourinho og Woodward Það er ekkert lát á þeim sögum að Jose Mourinho sé á leið til Man. Utd. 22. febrúar 2016 10:30 Sky Sports: Mourinho á leið til Manchester Jose Mourinho, fyrrverandi stjóri Chelsea og fleiri stórliða, mun taka við af Louis van Gaal sem stjóri Manchester United ef marka má frétt Sky Sports í dag. Þetta hefur Sky eftir ráðgjafa Inter Milan. 21. febrúar 2016 12:45 Van Gaal: Nota oft orðið „graður“ við leikmenn mína Louis van Gaal fór á kostum á blaðamannafundi fyrir leik Manchester United gegn Midtjylland. 24. febrúar 2016 17:05 Van Gaal: Svara ekki fréttum sem eru skáldskapur Louis van Gaal segir suma fjölmiðla á Englandi hreinlega búa til fréttir þess efnis að hann sé á útleið á Old Trafford. 12. febrúar 2016 18:00 Ekkert tilboð frá Kína í Rooney The Mirror sló því upp að Shanghai Shenhua væri reiðubúið að greiða stjarnfræðilegar upphæðir fyrir þjónustu Wayne Rooney. 19. febrúar 2016 10:45 Auðveldur skyldusigur United | Sjáðu mörkin Manchester United komst áfram í bikarnum í kvöld og mætir West Ham í fjórðungsúrslitum. 22. febrúar 2016 21:30 „Mourinho er fullkominn fyrir United“ José Mourinho verður mjög líklega næsti knattspyrnustjóri Manchester United. 11. febrúar 2016 10:00 Svona fögnuðu leikmenn Midtjylland í klefanum Danska liðið Mitdjylland gerði sér lítið fyrir og vann Manchester United í gær. 19. febrúar 2016 12:00 Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Fleiri fréttir Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Deco, fyrrverandi leikmaður Porto, Barcelona og fleiri liða, segir að Jose Mourinho sé rétti maðurinn til að taka við Manchester United. Deco lék undir stjórn Mourinho hjá Porto á árunum 2002-04 en á þeim tíma vann liðið allt sem hægt var að vinna, þ.á.m. Meistaradeild Evrópu. Deco hefur mikið álit á sínum gamla stjóra og segir að hann geti snúið gengi United við. „Hann mun breyta miklu hjá félaginu. United þarf að komast aftur á toppinn og Mourinho er rétti maðurinn til að koma liðinu þangað,“ sagði Deco sem lagði skóna á hilluna 2013.Sjá einnig: Enginn De Gea og Smalling spurningarmerki Mourinho er þrálátlega orðaður við United þessa dagana en flest bendir til þess að hann taki við liðinu af Louis van Gaal í sumar. „Hann mun efla sjálfstraustið hjá leikmönnunum, stuðningsmönnunum og öllu félaginu. Þú vinnur ekki neitt án þess,“ sagði Deco ennfremur um áhrifin sem hann telur að Mourinho muni hafa á United. Manchester United mætir Midtjylland í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld en fyrri leiknum í Herning fyrir viku lauk með 2-1 sigri dönsku meistaranna.Leikur Manchester United og Midtjylland hefst klukkan 20:05 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Einnig verður hægt að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir United kaupir 60 milljóna evra táning frá Benfica í sumar Heiðursmannasamkomulag ríkir á milli Manchester United og Benfica um kaup enska liðsins á Renato Sanches. 24. febrúar 2016 13:45 Heiðursmannasamkomulag hjá Mourinho og Woodward Það er ekkert lát á þeim sögum að Jose Mourinho sé á leið til Man. Utd. 22. febrúar 2016 10:30 Sky Sports: Mourinho á leið til Manchester Jose Mourinho, fyrrverandi stjóri Chelsea og fleiri stórliða, mun taka við af Louis van Gaal sem stjóri Manchester United ef marka má frétt Sky Sports í dag. Þetta hefur Sky eftir ráðgjafa Inter Milan. 21. febrúar 2016 12:45 Van Gaal: Nota oft orðið „graður“ við leikmenn mína Louis van Gaal fór á kostum á blaðamannafundi fyrir leik Manchester United gegn Midtjylland. 24. febrúar 2016 17:05 Van Gaal: Svara ekki fréttum sem eru skáldskapur Louis van Gaal segir suma fjölmiðla á Englandi hreinlega búa til fréttir þess efnis að hann sé á útleið á Old Trafford. 12. febrúar 2016 18:00 Ekkert tilboð frá Kína í Rooney The Mirror sló því upp að Shanghai Shenhua væri reiðubúið að greiða stjarnfræðilegar upphæðir fyrir þjónustu Wayne Rooney. 19. febrúar 2016 10:45 Auðveldur skyldusigur United | Sjáðu mörkin Manchester United komst áfram í bikarnum í kvöld og mætir West Ham í fjórðungsúrslitum. 22. febrúar 2016 21:30 „Mourinho er fullkominn fyrir United“ José Mourinho verður mjög líklega næsti knattspyrnustjóri Manchester United. 11. febrúar 2016 10:00 Svona fögnuðu leikmenn Midtjylland í klefanum Danska liðið Mitdjylland gerði sér lítið fyrir og vann Manchester United í gær. 19. febrúar 2016 12:00 Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Fleiri fréttir Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
United kaupir 60 milljóna evra táning frá Benfica í sumar Heiðursmannasamkomulag ríkir á milli Manchester United og Benfica um kaup enska liðsins á Renato Sanches. 24. febrúar 2016 13:45
Heiðursmannasamkomulag hjá Mourinho og Woodward Það er ekkert lát á þeim sögum að Jose Mourinho sé á leið til Man. Utd. 22. febrúar 2016 10:30
Sky Sports: Mourinho á leið til Manchester Jose Mourinho, fyrrverandi stjóri Chelsea og fleiri stórliða, mun taka við af Louis van Gaal sem stjóri Manchester United ef marka má frétt Sky Sports í dag. Þetta hefur Sky eftir ráðgjafa Inter Milan. 21. febrúar 2016 12:45
Van Gaal: Nota oft orðið „graður“ við leikmenn mína Louis van Gaal fór á kostum á blaðamannafundi fyrir leik Manchester United gegn Midtjylland. 24. febrúar 2016 17:05
Van Gaal: Svara ekki fréttum sem eru skáldskapur Louis van Gaal segir suma fjölmiðla á Englandi hreinlega búa til fréttir þess efnis að hann sé á útleið á Old Trafford. 12. febrúar 2016 18:00
Ekkert tilboð frá Kína í Rooney The Mirror sló því upp að Shanghai Shenhua væri reiðubúið að greiða stjarnfræðilegar upphæðir fyrir þjónustu Wayne Rooney. 19. febrúar 2016 10:45
Auðveldur skyldusigur United | Sjáðu mörkin Manchester United komst áfram í bikarnum í kvöld og mætir West Ham í fjórðungsúrslitum. 22. febrúar 2016 21:30
„Mourinho er fullkominn fyrir United“ José Mourinho verður mjög líklega næsti knattspyrnustjóri Manchester United. 11. febrúar 2016 10:00
Svona fögnuðu leikmenn Midtjylland í klefanum Danska liðið Mitdjylland gerði sér lítið fyrir og vann Manchester United í gær. 19. febrúar 2016 12:00