Gunnar Nelson berst næst í Dyflinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. júlí 2015 07:00 Gunnar Nelson rólegur fyrir bardagann um helgina. vísir/getty „Ég tek líklega þátt í UFC-kvöldi í Dublin í október,“ sagði Gunnar við íþróttadeild í Las Vegas en hann er ættleiddur sonur Íra sem elska hann og styðja fram í rauðan dauðann. Gunnar fær örugglega bardaga gegn einum af tíu bestu á þessu kvöldi í Dublin. Gunnar hefur æft mikið þar í mörg ár og það er til fullt af Írum sem halda enn að Gunnar sé Íri. Gunnar er liðsfélagi Conors McGregor og einn af strákunum. Ekki er víst að Conor McGregor verði að keppa þar líka þar sem Dana White, forseti UFC, sagði að bardagi McGregor og Jose Aldo um heimsmeistaratitilinn fari fram í Las Vegas. Hann taldi ekki líklegt að breyting verði þar á. Fari aftur á móti svo að McGregor vinni þar fær hann að verja titilinn á heimavelli á opnum íþróttaleikvangi sem rúmar 80 þúsund manns. Það yrði enn eitt metið. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gunnar Nelson orðinn einn sá besti í veltivigtinni Stórkostleg frammistaða Gunnars Nelson gegn Brandon Thatch í Las Vegas mun skjóta honum á topp tíu í veltivigtinni. Gunnar frumsýndi með miklum látum í Bandaríkjunum er hann afgreiddi sitt í fyrstu lotu. 13. júlí 2015 06:00 Gunnar segir hlutina nákvæmlega eins og þeir eru | Myndband af blaðamannafundi Dana White, forseti UFC, sagði á kaldhæðin hátt að Gunnar Nelson væri maður margra orða á blaðamannafundi eftir bardagann í nótt. 12. júlí 2015 13:37 Utan vallar: McGregor-sýningin fær fullt hús Sýning írska vélbyssukjaftsins í Las Vegas stóð undir væntingum og rúmlega það. 13. júlí 2015 08:45 Mike Tyson sá Gunnar vinna Thatch og óskaði honum til hamingju Fyrrverandi heimsmeistarinn í hnefaleikum var ánægður með frammistöðu Gunnars Nelson gegn Brandon Thatch. 12. júlí 2015 03:30 Þjóðin missti sig á Twitter: Dúndrið Gunnari á peningaseðil Gunnar Nelson hengdi Brandon Thatch í fyrstu lotu í bardaga þeirra á UFC189 í Las Vegas í nótt. 12. júlí 2015 03:06 Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Leik lokið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Valur | Komast meistararnir aftur á beinu brautina? Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Leik lokið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Amorim segir leikmenn sína hrædda Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Allt er fertugum LeBron fært „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Karlalið Vals er lið ársins 2024 Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Díana Dögg öflug í sigri Sjá meira
„Ég tek líklega þátt í UFC-kvöldi í Dublin í október,“ sagði Gunnar við íþróttadeild í Las Vegas en hann er ættleiddur sonur Íra sem elska hann og styðja fram í rauðan dauðann. Gunnar fær örugglega bardaga gegn einum af tíu bestu á þessu kvöldi í Dublin. Gunnar hefur æft mikið þar í mörg ár og það er til fullt af Írum sem halda enn að Gunnar sé Íri. Gunnar er liðsfélagi Conors McGregor og einn af strákunum. Ekki er víst að Conor McGregor verði að keppa þar líka þar sem Dana White, forseti UFC, sagði að bardagi McGregor og Jose Aldo um heimsmeistaratitilinn fari fram í Las Vegas. Hann taldi ekki líklegt að breyting verði þar á. Fari aftur á móti svo að McGregor vinni þar fær hann að verja titilinn á heimavelli á opnum íþróttaleikvangi sem rúmar 80 þúsund manns. Það yrði enn eitt metið.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gunnar Nelson orðinn einn sá besti í veltivigtinni Stórkostleg frammistaða Gunnars Nelson gegn Brandon Thatch í Las Vegas mun skjóta honum á topp tíu í veltivigtinni. Gunnar frumsýndi með miklum látum í Bandaríkjunum er hann afgreiddi sitt í fyrstu lotu. 13. júlí 2015 06:00 Gunnar segir hlutina nákvæmlega eins og þeir eru | Myndband af blaðamannafundi Dana White, forseti UFC, sagði á kaldhæðin hátt að Gunnar Nelson væri maður margra orða á blaðamannafundi eftir bardagann í nótt. 12. júlí 2015 13:37 Utan vallar: McGregor-sýningin fær fullt hús Sýning írska vélbyssukjaftsins í Las Vegas stóð undir væntingum og rúmlega það. 13. júlí 2015 08:45 Mike Tyson sá Gunnar vinna Thatch og óskaði honum til hamingju Fyrrverandi heimsmeistarinn í hnefaleikum var ánægður með frammistöðu Gunnars Nelson gegn Brandon Thatch. 12. júlí 2015 03:30 Þjóðin missti sig á Twitter: Dúndrið Gunnari á peningaseðil Gunnar Nelson hengdi Brandon Thatch í fyrstu lotu í bardaga þeirra á UFC189 í Las Vegas í nótt. 12. júlí 2015 03:06 Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Leik lokið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Valur | Komast meistararnir aftur á beinu brautina? Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Leik lokið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Amorim segir leikmenn sína hrædda Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Allt er fertugum LeBron fært „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Karlalið Vals er lið ársins 2024 Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Díana Dögg öflug í sigri Sjá meira
Gunnar Nelson orðinn einn sá besti í veltivigtinni Stórkostleg frammistaða Gunnars Nelson gegn Brandon Thatch í Las Vegas mun skjóta honum á topp tíu í veltivigtinni. Gunnar frumsýndi með miklum látum í Bandaríkjunum er hann afgreiddi sitt í fyrstu lotu. 13. júlí 2015 06:00
Gunnar segir hlutina nákvæmlega eins og þeir eru | Myndband af blaðamannafundi Dana White, forseti UFC, sagði á kaldhæðin hátt að Gunnar Nelson væri maður margra orða á blaðamannafundi eftir bardagann í nótt. 12. júlí 2015 13:37
Utan vallar: McGregor-sýningin fær fullt hús Sýning írska vélbyssukjaftsins í Las Vegas stóð undir væntingum og rúmlega það. 13. júlí 2015 08:45
Mike Tyson sá Gunnar vinna Thatch og óskaði honum til hamingju Fyrrverandi heimsmeistarinn í hnefaleikum var ánægður með frammistöðu Gunnars Nelson gegn Brandon Thatch. 12. júlí 2015 03:30
Þjóðin missti sig á Twitter: Dúndrið Gunnari á peningaseðil Gunnar Nelson hengdi Brandon Thatch í fyrstu lotu í bardaga þeirra á UFC189 í Las Vegas í nótt. 12. júlí 2015 03:06