Klopp hissa á viðbrögðunum | "Evrópudeildin er frábær keppni“ Kristinn Páll Teitsson skrifar 7. nóvember 2015 12:00 Klopp var líflegur að vanda á línunni í Rússlandi. Vísir/Getty Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist ekki skilja viðhorf Englendinga þegar kemur að Evrópudeildinni en margir furðuðu sig á því að hann skyldi stilla upp sterku liði gegn Rubin Kazan á fimmtudaginn. Klopp sem tók við liði Liverpool á dögunum af Brendan Rodgers stillti upp sterku liði í Rússlandi en forveri hans og aðrir knattspyrnustjórar ensku liðanna hafa yfirleitt stillt upp blöndu af reynslumeiri leikmönnum og ungum leikmönnum í Evrópudeildinni til þess að hvíla stjörnunar fyrir leiki í ensku úrvalsdeildinni. Klopp sagðist ekki skilja þá ákvörðun hjá öðrum knattspyrnustjórum og benti á að lið sem væru aðilar í Meistaradeild Evrópu þyrftu einnig að spila í hverri viku. „Munurinn á að spila í þessari keppni og Meistaradeildinni er ekkert gríðarlega mikill. Ef þú ert að spila í Meistaradeildinni ertu að spila á þriðjudögum eða miðvikudögum og svo um helgi. Er munurinn að enskum fjölmiðlum líkar betur við Meistaradeildina?“ sagði Klopp og bætti við: „Það myndi enginn búast við því að maður færi með lið sem innihéldi leikmenn úr unglingaliðinu í leik gegn Real Madrid. Hvað hefði fólk sagt ef ég hefði tekið unglingaliðið til Rússlands? Þeir hefðu lært af þeirri reynslu en ekki lært þá hluti sem við viljum að þeir læri.“ Evrópudeild UEFA Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist ekki skilja viðhorf Englendinga þegar kemur að Evrópudeildinni en margir furðuðu sig á því að hann skyldi stilla upp sterku liði gegn Rubin Kazan á fimmtudaginn. Klopp sem tók við liði Liverpool á dögunum af Brendan Rodgers stillti upp sterku liði í Rússlandi en forveri hans og aðrir knattspyrnustjórar ensku liðanna hafa yfirleitt stillt upp blöndu af reynslumeiri leikmönnum og ungum leikmönnum í Evrópudeildinni til þess að hvíla stjörnunar fyrir leiki í ensku úrvalsdeildinni. Klopp sagðist ekki skilja þá ákvörðun hjá öðrum knattspyrnustjórum og benti á að lið sem væru aðilar í Meistaradeild Evrópu þyrftu einnig að spila í hverri viku. „Munurinn á að spila í þessari keppni og Meistaradeildinni er ekkert gríðarlega mikill. Ef þú ert að spila í Meistaradeildinni ertu að spila á þriðjudögum eða miðvikudögum og svo um helgi. Er munurinn að enskum fjölmiðlum líkar betur við Meistaradeildina?“ sagði Klopp og bætti við: „Það myndi enginn búast við því að maður færi með lið sem innihéldi leikmenn úr unglingaliðinu í leik gegn Real Madrid. Hvað hefði fólk sagt ef ég hefði tekið unglingaliðið til Rússlands? Þeir hefðu lært af þeirri reynslu en ekki lært þá hluti sem við viljum að þeir læri.“
Evrópudeild UEFA Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira