Þorsteinn: Kemur í ljós í lok móts hvort það var rétt að reka Kristján Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. júlí 2015 13:45 Chuck spilaði sinn fyrsta leik fyrir Keflavík í gær. Vísir/Andri Marinó Þorsteinn Magnússon, formaður knattspyrnudeildar Keflavíkur, segir að enn standi til að styrkja leikmannahóp liðsins áður en lokað verður fyrir félagaskipti um mánaðarmótin. Keflavík hefur þegar fengið þá Farid Zato og Bandaríkjamanninn Chuck í glugganum og spiluðu þeir báðir er liðið steinlá fyrir Víkingi í gær, 7-1. Chuck spilaði allan leikinn en Zato kom inn á sem varamaður í hálfleik. „Við erum kannski ekki smeykir um stöðu okkar í deildinni en okkur líður ekki vel. Við ætluðum okkur að gera betur,“ sagði Þorsteinn í samtali við Vísi í dag. „Við erum enn að vinna í því að fá leikmenn og styrkja hópinn. Það er því ekki öll nótt úti enn.“ Hann segir að helst sé verið að skoða erlenda leikmenn en ljóst er að það þarf að bregðast við meiðslavandræðum liðsins. „Sigurbergur Elísson, Hörður Sveinsson, Guðjón Árni Antoníusson og Hólmar Örn Rúnarsson eru allir frá. Það munar um minna.“ Kristján Guðmundsson var rekinn sem þjálfari Keflavíkur í byrjun júnímánaðar en liðið var þá bara með eitt stig. Haukur Ingi Guðnason og Jóhann Birnir Guðmundsson tóku við og unnu ÍBV, 3-1, í sínum fyrsta leik. Síðan þá hefur Keflavík ekki unnið leik og er í neðsta sæti með fimm stig. „Við erum allir saman í því að reyna að safna stigum og koma okkur upp töfluna. Það gæti orðið erfitt en það er alltaf von.“ „Auðvitað má ræða svona hluti eftir á hvort það hafi verið rétt ákvörðun að skipta um þjálfara. Það hefur ekki breytt neinu um stöðu okkar í deildinni. En ákvörðunin var tekin og það verður bara að skoða í mótslok hvort hún hafi verið rétt eða ekki.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Keflavík 7-1 | Víkingar rústuðu botnliðinu Víkingar tóku heldur betur við sér í kvöld þegar þeir völtuðu yfir botnlið Keflavík, 7-1, á heimavelli. 19. júlí 2015 21:00 Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
Þorsteinn Magnússon, formaður knattspyrnudeildar Keflavíkur, segir að enn standi til að styrkja leikmannahóp liðsins áður en lokað verður fyrir félagaskipti um mánaðarmótin. Keflavík hefur þegar fengið þá Farid Zato og Bandaríkjamanninn Chuck í glugganum og spiluðu þeir báðir er liðið steinlá fyrir Víkingi í gær, 7-1. Chuck spilaði allan leikinn en Zato kom inn á sem varamaður í hálfleik. „Við erum kannski ekki smeykir um stöðu okkar í deildinni en okkur líður ekki vel. Við ætluðum okkur að gera betur,“ sagði Þorsteinn í samtali við Vísi í dag. „Við erum enn að vinna í því að fá leikmenn og styrkja hópinn. Það er því ekki öll nótt úti enn.“ Hann segir að helst sé verið að skoða erlenda leikmenn en ljóst er að það þarf að bregðast við meiðslavandræðum liðsins. „Sigurbergur Elísson, Hörður Sveinsson, Guðjón Árni Antoníusson og Hólmar Örn Rúnarsson eru allir frá. Það munar um minna.“ Kristján Guðmundsson var rekinn sem þjálfari Keflavíkur í byrjun júnímánaðar en liðið var þá bara með eitt stig. Haukur Ingi Guðnason og Jóhann Birnir Guðmundsson tóku við og unnu ÍBV, 3-1, í sínum fyrsta leik. Síðan þá hefur Keflavík ekki unnið leik og er í neðsta sæti með fimm stig. „Við erum allir saman í því að reyna að safna stigum og koma okkur upp töfluna. Það gæti orðið erfitt en það er alltaf von.“ „Auðvitað má ræða svona hluti eftir á hvort það hafi verið rétt ákvörðun að skipta um þjálfara. Það hefur ekki breytt neinu um stöðu okkar í deildinni. En ákvörðunin var tekin og það verður bara að skoða í mótslok hvort hún hafi verið rétt eða ekki.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Keflavík 7-1 | Víkingar rústuðu botnliðinu Víkingar tóku heldur betur við sér í kvöld þegar þeir völtuðu yfir botnlið Keflavík, 7-1, á heimavelli. 19. júlí 2015 21:00 Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Keflavík 7-1 | Víkingar rústuðu botnliðinu Víkingar tóku heldur betur við sér í kvöld þegar þeir völtuðu yfir botnlið Keflavík, 7-1, á heimavelli. 19. júlí 2015 21:00