„Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. október 2025 22:15 Guðni var hrifinn af frammistöðu Thelmu Karenar, sem hann hefur þjálfað síðan í 6. flokki. Guðni Eiríksson þjálfari FH var ánægður með stigin þrjú í Garðabænum í kvöld, en hans konur þurftu heldur betur að hafa fyrir þeim gegn ólseigu Stjörnuliði. „Þetta var torsóttur sigur, við þurftum að hafa fyrir þessu. Við missum fókus varnarlega. Við fáum á okkur mark strax í byrjun, við fáum okkur mark rétt fyrir leikhlé, við fáum á okkur mark hérna undir lokin. Við þurfum að gera betur þar. En burtséð frá mörkunum sem við fáum á okkur þá gerum við góð fjögur mörk og náum ágætis stjórn á þessu á löngum köflum í leiknum.“ Macy Elisabeth gerði sig seka um slæm mistök í fyrsta marki leiksins, en bætti heldur betur upp fyrir það með góðum vörslum þegar á leikinn leið. Þar á meðal varði hún vítaspyrnu frá Gyðu Kristínu. Guðni var ánægður með sína konu. „Þegar þú ert markvörður þá máttu ekki verða lítill í þér þegar þú gerir mistök, og hún gerði klárlega mistök þarna í byrjun. En hún svaraði fyrir það, hún ver vítið frábærlega og svo varði hún á krítískum augnablikum og það skiptir sköpum. Það eru oft svona x-factorar sem að geta skipt sköpum fyrir það hvoru megin þú ert við línuna.“ Thelma Karen var stórkostleg í FH liðinu, setti tvö mörk og var stanslaus ógn upp við mark Garðbæinga. Frammistaða hennar kom Guðna lítið á óvart. „Það er ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna. Ég er búinn að þjálfa hana síðan hún var í 6. flokk. Ég er búinn að sjá hana fara upp og hún er á frábærum stað í dag. Hennar framtíð er rosalega björt.“ Besta deild kvenna FH Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
„Þetta var torsóttur sigur, við þurftum að hafa fyrir þessu. Við missum fókus varnarlega. Við fáum á okkur mark strax í byrjun, við fáum okkur mark rétt fyrir leikhlé, við fáum á okkur mark hérna undir lokin. Við þurfum að gera betur þar. En burtséð frá mörkunum sem við fáum á okkur þá gerum við góð fjögur mörk og náum ágætis stjórn á þessu á löngum köflum í leiknum.“ Macy Elisabeth gerði sig seka um slæm mistök í fyrsta marki leiksins, en bætti heldur betur upp fyrir það með góðum vörslum þegar á leikinn leið. Þar á meðal varði hún vítaspyrnu frá Gyðu Kristínu. Guðni var ánægður með sína konu. „Þegar þú ert markvörður þá máttu ekki verða lítill í þér þegar þú gerir mistök, og hún gerði klárlega mistök þarna í byrjun. En hún svaraði fyrir það, hún ver vítið frábærlega og svo varði hún á krítískum augnablikum og það skiptir sköpum. Það eru oft svona x-factorar sem að geta skipt sköpum fyrir það hvoru megin þú ert við línuna.“ Thelma Karen var stórkostleg í FH liðinu, setti tvö mörk og var stanslaus ógn upp við mark Garðbæinga. Frammistaða hennar kom Guðna lítið á óvart. „Það er ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna. Ég er búinn að þjálfa hana síðan hún var í 6. flokk. Ég er búinn að sjá hana fara upp og hún er á frábærum stað í dag. Hennar framtíð er rosalega björt.“
Besta deild kvenna FH Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti