Jóhannes Þór: Viðbrögð leikmanna frábær Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. júlí 2015 19:47 Jóhannes Þór Harðarson, þjálfari ÍBV. Jóhannes Þór Harðarson segir að viðbrögð sinna manna við öllum atburðum síðustu vikna hafi verið góð og að því megi þakka hversu sterk liðsheild sé í hópnum. Sjálfur varð Jóhannes Þór skyndilega frá að hverfa vegna veikinda í fjölskyldu hans en hann segir að þau mál séu að mjakast í rétta átt. Hann var í dag í fyrsta sinn á hliðarlínunni eftir að þau tíðindi bárust en ÍBV vann báða þá leiki sem hann missti af. Aðeins nokkrum dögum eftir að Jóhannes Þór fór aftur til Noregs, þar sem fjölskylda hans býr, var Tryggva Guðmundssyni aðstoðarþjálfara sagt upp störfum fyrir að mæta á æfingu undir áhrifum áfengis. ÍBV tapaði fyrir ÍA í dag, 3-1, en Jóhannes segir að leikmenn þurfi að rífa sig upp og koma sér aftur á rétta braut. „Strákarnir brugðust frábærlega við öllu því sem gerðist hér um daginn,“ sagði Jóhannes. „Þeir þjöppuðu sér saman og það hefði aldrei tekist nema með mikilli liðsheild sem ég tel að okkur hafi tekist að skapa innan hópsins. Við þurfum að byggja á því áfram.“ Jóhannes á von á því að aðkoma hans næstu vikurnar að liðinu verði með svipuðum hætti og fyrir þennan leik. „Ég er ekki alltaf líkamlega til staðar en eins mikið og ég mögulega get. Hlutirnir eru að mjakast í rétta átt og vonandi að áður en langt um líður get ég komið aftur.“ Ítarlegra viðtal við Jóhannes sem og umfjöllun um leikinn má lesa hér fyrir neðan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - ÍBV 3-1 | Eyjamenn aftur á byrjunarreit | Sjáðu mörkin ÍA vann þrjú afar dýrmæt stig á heimavelli gegn ÍBV í dag. 12. júlí 2015 19:30 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Sjá meira
Jóhannes Þór Harðarson segir að viðbrögð sinna manna við öllum atburðum síðustu vikna hafi verið góð og að því megi þakka hversu sterk liðsheild sé í hópnum. Sjálfur varð Jóhannes Þór skyndilega frá að hverfa vegna veikinda í fjölskyldu hans en hann segir að þau mál séu að mjakast í rétta átt. Hann var í dag í fyrsta sinn á hliðarlínunni eftir að þau tíðindi bárust en ÍBV vann báða þá leiki sem hann missti af. Aðeins nokkrum dögum eftir að Jóhannes Þór fór aftur til Noregs, þar sem fjölskylda hans býr, var Tryggva Guðmundssyni aðstoðarþjálfara sagt upp störfum fyrir að mæta á æfingu undir áhrifum áfengis. ÍBV tapaði fyrir ÍA í dag, 3-1, en Jóhannes segir að leikmenn þurfi að rífa sig upp og koma sér aftur á rétta braut. „Strákarnir brugðust frábærlega við öllu því sem gerðist hér um daginn,“ sagði Jóhannes. „Þeir þjöppuðu sér saman og það hefði aldrei tekist nema með mikilli liðsheild sem ég tel að okkur hafi tekist að skapa innan hópsins. Við þurfum að byggja á því áfram.“ Jóhannes á von á því að aðkoma hans næstu vikurnar að liðinu verði með svipuðum hætti og fyrir þennan leik. „Ég er ekki alltaf líkamlega til staðar en eins mikið og ég mögulega get. Hlutirnir eru að mjakast í rétta átt og vonandi að áður en langt um líður get ég komið aftur.“ Ítarlegra viðtal við Jóhannes sem og umfjöllun um leikinn má lesa hér fyrir neðan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - ÍBV 3-1 | Eyjamenn aftur á byrjunarreit | Sjáðu mörkin ÍA vann þrjú afar dýrmæt stig á heimavelli gegn ÍBV í dag. 12. júlí 2015 19:30 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - ÍBV 3-1 | Eyjamenn aftur á byrjunarreit | Sjáðu mörkin ÍA vann þrjú afar dýrmæt stig á heimavelli gegn ÍBV í dag. 12. júlí 2015 19:30