Arnar: Myndi fara frá KR í sporum Þorsteins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. júlí 2015 14:30 Þorsteinn Már Ragnarsson var maður leiksins þegar KR vann sannfærandi sigur á Víkingum á sunnudagskvöld. Þorsteinn Már hefur verið sterklega orðaður við Breiðablik en hann gaf það til kynna eftir sigur KR að hann yrði áfram hjá félaginu. Engu að síður er talið líklegt að hann yfirgefi KR þegar opnað verður fyrir félagaskipti á morgun og semji við Breiðablik. „Þorsteinn virðist ráða því hvort hann fari frá KR miðað við núverandi stöðu. En af hverju ætti hann að vilja yfirgefa KR sem er að keppa á þremur vígstöðum?“ spyr þáttastjórnandinn Hörður Magnússon. Arnar Gunnlaugsson bendir á að KR hafi samið við Hólmbert Aron Friðjónsson og að Þorsteinn Már hafi ekki alltaf verið fyrsti kostur í byrjunarliðið fyrir. „En nú er hann byrjaður að skora og hefur verið að spila vel. En ég myndi fara ef ég væri í hans sporum. Breiðblik er með gott lið og vantar framherja. Leikstíll Blika hentar honum vel,“ segir Arnar. Hjörtur Hjartarson segir að Þorsteinn Már verði að velta því fyrir sér hvað gerist þegar allir framherjar KR eru heilir. „Verður Þorsteinn þá fyrsti kostur í byrjunarliðið?“ Umræðuna alla má sjá alla í spilaranum hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Þorsteinn Már Ragnarsson var maður leiksins þegar KR vann sannfærandi sigur á Víkingum á sunnudagskvöld. Þorsteinn Már hefur verið sterklega orðaður við Breiðablik en hann gaf það til kynna eftir sigur KR að hann yrði áfram hjá félaginu. Engu að síður er talið líklegt að hann yfirgefi KR þegar opnað verður fyrir félagaskipti á morgun og semji við Breiðablik. „Þorsteinn virðist ráða því hvort hann fari frá KR miðað við núverandi stöðu. En af hverju ætti hann að vilja yfirgefa KR sem er að keppa á þremur vígstöðum?“ spyr þáttastjórnandinn Hörður Magnússon. Arnar Gunnlaugsson bendir á að KR hafi samið við Hólmbert Aron Friðjónsson og að Þorsteinn Már hafi ekki alltaf verið fyrsti kostur í byrjunarliðið fyrir. „En nú er hann byrjaður að skora og hefur verið að spila vel. En ég myndi fara ef ég væri í hans sporum. Breiðblik er með gott lið og vantar framherja. Leikstíll Blika hentar honum vel,“ segir Arnar. Hjörtur Hjartarson segir að Þorsteinn Már verði að velta því fyrir sér hvað gerist þegar allir framherjar KR eru heilir. „Verður Þorsteinn þá fyrsti kostur í byrjunarliðið?“ Umræðuna alla má sjá alla í spilaranum hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira