FH kallar markvörð til baka úr láni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júlí 2015 19:30 Róbert Örn var rekinn af velli í upphafi seinni hálfleiks gegn Inter Bakú. vísir/andri marinó FH hefur kallað markvörðinn Kristján Pétur Þórarinsson til baka úr láni frá Víkingi Ólafsvík. Með þessu eru FH-ingar að bregðast við rauða spjaldinu sem Róbert Örn Óskarsson fékk í 1-2 tapinu fyrir aserska liðinu Inter Bakú í gær. Hinn 44 ára gamli Kristján Finnbogason kom inn á í stað Róberts og hann mun að öllum líkindum standa í marki FH í seinni leiknum í Bakú næsta fimmtudag. Kristjáni Pétri er ætlað að vera nafna sínum til halds og trausts. Kristján Pétur, sem er fæddur árið 1995 og þar með 24 árum yngri en Kristján Finnbogason, lék einn leik með Víkingum í 1. deildinni og tvo í Borgunarbikarnum. Í öðrum leikjum hefur Spánverjinn Cristian Martinez Liberato varið mark Víkinga sem eru í 3. sæti 1. deildarinnar. FH tekur á móti KR í uppgjöri toppliða Pepsi-deildarinnar áður en Hafnfirðingar halda til Aserbaísjan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Inter Baku 1-2 | FH-ingar í erfiðri stöðu FH er í erfiðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn aserska liðinu Inter Bakú í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar eftir 1-2 tap í fyrri leiknum í Kaplakrika í kvöld. 16. júlí 2015 09:43 Athletic Bilbao handan við hornið hjá FH Ef FH tekst að snúa einvígi sínu gegn Inter Baku við mætir liðið Athletic Bilbao í næstu umferð. 17. júlí 2015 11:22 Heimir: Dómarinn með týpískan sænskan hroka Heimir Guðjónsson var ósáttur með dómgæsluna í leik FH og Inter Bakú. 16. júlí 2015 21:41 Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Sport „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Körfubolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Fleiri fréttir Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira
FH hefur kallað markvörðinn Kristján Pétur Þórarinsson til baka úr láni frá Víkingi Ólafsvík. Með þessu eru FH-ingar að bregðast við rauða spjaldinu sem Róbert Örn Óskarsson fékk í 1-2 tapinu fyrir aserska liðinu Inter Bakú í gær. Hinn 44 ára gamli Kristján Finnbogason kom inn á í stað Róberts og hann mun að öllum líkindum standa í marki FH í seinni leiknum í Bakú næsta fimmtudag. Kristjáni Pétri er ætlað að vera nafna sínum til halds og trausts. Kristján Pétur, sem er fæddur árið 1995 og þar með 24 árum yngri en Kristján Finnbogason, lék einn leik með Víkingum í 1. deildinni og tvo í Borgunarbikarnum. Í öðrum leikjum hefur Spánverjinn Cristian Martinez Liberato varið mark Víkinga sem eru í 3. sæti 1. deildarinnar. FH tekur á móti KR í uppgjöri toppliða Pepsi-deildarinnar áður en Hafnfirðingar halda til Aserbaísjan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Inter Baku 1-2 | FH-ingar í erfiðri stöðu FH er í erfiðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn aserska liðinu Inter Bakú í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar eftir 1-2 tap í fyrri leiknum í Kaplakrika í kvöld. 16. júlí 2015 09:43 Athletic Bilbao handan við hornið hjá FH Ef FH tekst að snúa einvígi sínu gegn Inter Baku við mætir liðið Athletic Bilbao í næstu umferð. 17. júlí 2015 11:22 Heimir: Dómarinn með týpískan sænskan hroka Heimir Guðjónsson var ósáttur með dómgæsluna í leik FH og Inter Bakú. 16. júlí 2015 21:41 Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Sport „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Körfubolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Fleiri fréttir Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Inter Baku 1-2 | FH-ingar í erfiðri stöðu FH er í erfiðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn aserska liðinu Inter Bakú í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar eftir 1-2 tap í fyrri leiknum í Kaplakrika í kvöld. 16. júlí 2015 09:43
Athletic Bilbao handan við hornið hjá FH Ef FH tekst að snúa einvígi sínu gegn Inter Baku við mætir liðið Athletic Bilbao í næstu umferð. 17. júlí 2015 11:22
Heimir: Dómarinn með týpískan sænskan hroka Heimir Guðjónsson var ósáttur með dómgæsluna í leik FH og Inter Bakú. 16. júlí 2015 21:41